Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1961, Side 23

Fálkinn - 08.03.1961, Side 23
Páskadúkur með hænsnum og ungum Hér er munstur að fallegum páskarenning, sem er fljótsaumaður. Stærð hans er nál. 25X?5 cm, saumað 1 hvítan perlujava (0.0.E. 141/1) með mislitu ísaums- garni. (Sjá skýringarmynd). Saumið með krosssaum eftir munstrinu, kljúfið garnið: 3 þræðir í nálinni. Saumið fyrst stóra munstrið, hænuna og ungana tvo. Saumið síðan kantinn og meðfram langhliðunum. Saumið 23 sinnum litla munstrið í kantinum, gult, grænt og rautt til skiptis. 24. munstrið, sem er grænt, er miðja langhliðarinnar (sjá örina á minni skýringarmyndinni), og út frá því eru kantaðir 2 litlir ungar eftir minni myndinni. — Munstrið af ungunum er líka skemmtilegt í barnasmekki eða t. d. saumað í páskasvuntu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.