Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1963, Blaðsíða 18

Fálkinn - 16.10.1963, Blaðsíða 18
 Annaðhvort eru hinir dauðu brenndir og reykinn leggur út á hið heilaga fljót eða líkunum er kastað í vatnið til þeirra, sem eru á bæn, en taka varla eftir hinni hversdagslegu sjón. Lífið í kringum Gangesfljótið er ótrúleg eymd og fátækt. Sá dagur getur komið, að hinir ungu, reiðu menn Indlands rísi upp og mótmæli s í hinu óhreina vatni Ganges-fljótsins bíða hinir trúuðu sólaruppkomu til að geta hafið morgunbænina i v «j||p 18 FÁUKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.