Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 16.10.1963, Blaðsíða 33
AXMO SÍLD BRAGÐAST BEZT HúAfnœiut Haíið þér athugað, að síld er holl og næringarrík fæða. AXMO SÍLD er framleidd úr beztu fáanlegum hráefnum. — I lauk- sósu, kryddlegi, karrysósu, tómat- sósu, og sætum kryddlegi. AXMO SÍLD á borðið. AXMO SÍLD geymist köld, borð- ist köld. AXMO SÍLD fæst um Iand allt. AXMO SÍLD er framleidd af SÍLDARRÉTTIR s.f. Súðavogi 7, Reykjavík. Sími 38311. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER cuusm LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ SHPÐfl KJÖRINN BÍILFYRIR felENZKA VEGI'. RYÐVARINN. RAMMBYGGÐUR. AFLMIKIU. OG Ó D Ý R A R | TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIO VONAWmn 12, ÍÍMI 31ÍU HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU ? Hrútsmerkiö (21. marz—20. avríl). Þér skuluð taka bað til athuKunar að fleirl en þér hafa við vandamál að stríða ok bér skuluð ekki iáta eigin vandamál bitna á öðrum. Verið ljúfmannleeir í framkomu við aðra ok eætið þess að særa ekki að ástæðulausu. NautsmerkiÖ (21. avríl—21. mal). öll vandamál þarfnast úrlausnar oz úrlausnin finnst ekki nema með því að huæa vel að öllum mögruleikum. Gætið þess vel í þessari viku að láta yður ekki s.iást yfir möeuleika til úrlausnar á vandamáli sem ásótt hefur vður undanfarið. Tvíburamerkiö (22. mai—21. júnl). Þér ættuð að temja yður meiri festu í skapgerð bví yður er það nauðsynlegt framar öllu öðru um þessar mundir. 1 þessari viku munu skapast þær kringumstæður að þér munuð gleðjast og hryggj- ast. Munið að jafnvægið er fyrir öllu. Krabbamerkiö (22. júnl—22. iúlí). Það er út af fyrir sig allt i lagi að hugsa hlýlega til sjálfs síns en þaö er ástæðulaust að vera al- gjörlega upptekinn af sjálfum sér. Hugleiðið i bessari viku, að þér eruð ekki nema einn af hundrað og áttatiu þúsundum i þessu landi. Ljónsmerkiö (22. júlí—23. dc/úst). Sterkur vilji, það er allt. sem þarf. Ef viljinn er nægur bá er hægt að komast langt að settu marki og bér skuluð vera minnugir þessa i vik- unni, sem nú fer i hönd. Hugið vel að fjármál- unum. JómfrúarmerkiÖ (2h- ágúst—23. sevt.). Þér ættuð að dvelja sem mest heima við um þesar mundir því það mun bæta sambúðina við yðar nánustu. Þér ættuð einnig að hafa samban við gamla vini yðar sem þér hafið ekki séð i lengri tima. Voqarskálamerkiö (2h- sevt—23. okt.). Þetta verður með mörgum hætti skemmtileg vika. Um helgina verður talsvert að gera hæði á vinnustað og eins heima fyrir en Þesi vinna mun hafa mikla ánægiu í för með sér. Heppileg afstaða gagnvart fiármáiunum. Svorödrekamerkiö (2h. okt.—22. nóv.). Ef yður langar í ævintýri Þá dugar ekki að sitja auðum höndum heldur verðið þér að hafast eitthvað að þvi ævintýrin koma ekki til yðar. Forðist þunglyndi og áhyggjur. revnið heldur að Ivfta vður upp. Boqamannsmerkiö (23. nóv.-r-21. des.). Spennið bogann ekki of hátt því strengurinn gæti brostið og bogi án strengs er máttlaust vopn. Það er ekki heldur alltaf auðhlaupið að því að fá nýjan streng. FariB þvi gætilega I sakirnar og yður mun ekki iðrash bess. Steinaeitarmerkiö (22. des.—20. janúar). Leiðin liggur fram á við en ekki til baka. Ef erfiðleikar eru á veginum þá er að sigrast á þeim en ekki snúa við, þvi það er verra en að standa i stað. Hugleiðið stöðuna og gætiö vel að hvort ekki er einhvers staðar smuga. Vatnsberamerkiö (21. ianúar—18. febrúar). Það er gott að vera örugguren þér skuluð gæta þess vel að vera ekki of öruggir því Það gæti leitt til mikilla vandræða fvrir yður. Vikulokin verða mjög skemmtileg með óvæntum hætti. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Þessi vika verður mjög minnisstæð með ýmsu móti. Það verður mikið að gera hjá yður og enn- fremur talsvert um skemmtanir. Um miðja vikuna mun ske atvik sem mun koma yður algjörlega á óvart en þér munuð minnast bess lengi.. FALKINN 33

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.