Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1964, Blaðsíða 7

Fálkinn - 16.11.1964, Blaðsíða 7
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á 1 blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. MGABELTI á unglinga. Dagur 3. október 1964. Send.: Hörður Gestsson. Tapazt hefur ^vartur angðra- kettlingur, með hvlta bringu, og með rautt band um hSlsinn frá ' | Undralandi. S!mi 40874, Vísir 1. október 1964. Send.: Hörður Gestsson. A sunnudag foru menn úr | 4 Hafnarfn-ði einnig að svipast um : efiir einum af sinum leitarmönn- I um, sem ekkí var kominn fram ; nokkuð. löngu á eftir hinum. | | Lögðu 8 menn af stað, fóru á j ■§ mis víð þann týnda, sem kom | | til byggða, og leituðu mennirnir f þvi lengi ári'þess að vita~áf þvi. Morgunblaðið 22. sept. 1964. Send.: Bergsveinn Árnason. Akranesi, 2. október. I BÍTLARNIR Mggi, Valdl o? | Ólí gengu í herinn og fóku sér barefli í hönd. Þeir I gieymdu gersamiega söng ög | öansi og venjuiegum hítia- | kunstum þar sem þeir sióðu niðri við liöfn og horfðu vök- uium augum á áhlaðandann við hafnargarðínn. AIH í einu kemur meðalstór minkur í hendingskasti fram á hafnar- garðihn efst, kattareðlið gríp- ur þá og þeir taka stökk undir | ’sig eins og minkurinn. Viður eigninni lýkur þannig, að skömmu síðar leggja þeir af stað með dauðan minkinn til Björgvins bæjarstjóra. Hann var þá staddur úti í Kaup- mannahöfn. Þeir hugsa sér Morgunblaðið 3. október 1964. Send.: Trausti Valsson. I hita leiksins Nú er knattspyrnunni lokið hjá okkur að sinni og áhang- endur hennar þurfa nú ekki að standa úti á velli þótt rigni heitandi því að fara aldrei aftur á völlinn. Og sem kveðju til knattspyrnunnar að enduðu heldur lélegu sumri birtum við hér eina mynd. Því miður vit- um við ekki í hvaða leik hún er tekin en greinilega er leik- urinn allspennandi. Nautaat Nautaat er vinsæl íþrótt suður á Spáni, en þeir munu margir sem ekki vilja kalla þetta íþrótt fremur en hnefa- leika. Nautabönunum er sung- in lof og dýrð og þeir hylltir af mannfjöldanum sem horfir á þá leggja nautin að velli. Þeir sem ferðast suður á Spán horfa gjarna á nautaat og sagt er að filmstjörnur hafi á því sérstak- ar mætur, þótt þá hljóti alltaf að vera einstaklingsbundið í þeirra hópi. En hvað sem þessu öllu líður þá er það víst að ekki er fyrir hvern sem er að leggja stund á þessa tegund íþrótta og margur matadorinn hefur fall- ið á vellinum. Kannski er það einmitt þetta sem gerir nauta- atið svona vinsælt. I Bandarikjunum hefur nú komizt upp um mann. einn, 29 ára að aldri, sera ólærður hefur gefið sig út fyrir að vora. læknir Of hefur unnið sór inn 24 mjllj. ís). króna á fjómm hárum á „lækning- ura'* Alþýðublaðið 1. október 1964. Send.: Hörður Gestsson. Grísk balletmær og Gershwin Við vitum lítið um þessa stúlku annað en það að hún heitir Lili Berde er grísk að uppruna og þessi mynd er tekin þegar hún kom fram í ballett í London fyrir nokkru. Ballettinn mætti kalla Hylling til Gershwin eða eitthvað á þá leið. Gershwin samdi eins og kunnugt er söngleikinn Porgy og Bess og kvikmynd byggð á honum var sýnd í Laugarásbíó fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Hvað vinsælast verk Gershwin mun þó vera Rhapsody in Blue.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.