Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1964, Page 24

Fálkinn - 21.12.1964, Page 24
Fyrir 400,00 krónur a mánuði getiö þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“ prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vís- indamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður Ijóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum. haf- djúpum, hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er hlutur sem hvert heimili þarf að eign- ast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálf- sögðu framhald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5420,00. ljós- hnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókar- innar skulu greiddar kr. 620,00, en síðan kr. 400,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afslátt- ur. kr. 542,00. Bókabiíð NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Undirrit...., sem er 21 árs og fjárráöa, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Leksikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Dags.................... Nafn .............................................. Heimili ........................................... 24 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.