Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 03.05.1965, Blaðsíða 3
Fálkinn 17. tölubl. — 3. maí 1965. 38. árgangur. Verð kr. 25,00. EFIMISYFIRUT GREIM/\R OG ÞÆTTIR 6 Jórvík — hin norræna höfuðborg Norður Englandsi Alan Boucher segir hér frá hinni merku sögu Jórvíkur, en þangað fór Egill Skallagrímsson í eina tíð og orti Höfuðlausn. f dómkirkjunni er m. a. varðveittur merki* legur gripur frá dögum norrænna víkinga — horn Úlfs skorið í fílabein. 22 Tízkukynning Fálkans: Að þessu sinni brugðum við okk- ur í tízkuverzlunina Fix, Laugavegi 20 a, og og sýnum ykkur m, a. sportlegan heimafatnað og glitrandi sam- kvæmiskjóla. 38 Kvenþjóðinj Kristjana Steingrímsdóttir velur matar- og prjónauppskriftir fyrir kvenfólkið. SOGGR t Hugleiðingar um hjónabandið: Þetta er fyrsta grein af sex um hið merkilega og forvitnilega samband, sem nefnt er hjónaband. Þetta eru greinar sem giftir jafnt sem ógiftir ættu að lesa. 14 Allt og sumt. 16 Skinnþrykk: Það má gera verulega fallega hluti úr gæruskinni. Við segjum hér frá norskum hjónum, sem hafa endurvakið gamla listgrein, sem við getum kallað skinnþrykk. 18 Schwartzkopfsmál: Fjórða og síðasta grein Jóns Gísla- sonar um hin frægu og umdeildu sakamál. 25 Astró spáir í stjörnurnar. 12 Stúlkan i gulu kápunni: Þriðji hluti hinnar spennandi sakamálasögu. Þeir, sem hafa ekki fylgzt með sögunni fram að þessu, geta lesið efnisúrdráttinn og fylgzt síðan með sögunni til enda. 20 Stúlkan sem reyndi að gera öllum til hæfis: Bráðskemmti- leg smásaga um unga stúlku í leit að „réttum“ eigin- manni. 28 Tom Jones. Forsíðumyndin: Þessi skemmtilega mynd er eftir Harald Guðbergsson og sýnir okkur þá heiðursmenn Kölska og Sæmund fróða, Nýju myndasöguna um þá félaga er að finna á 11. síðu. I NÆSTA BLAÐI Steinunn S. Briem ræðir við frú Herdísi Þorvaldsdóttur, leik- konu, um líf hennar og starf. Nú er verið að undirbúa sýn- ingu á hinu umtalaða og umdeilda leikriti Arthurs Miller EFTIR SYNDAFALLIÐ, þar sem Herdís leikur aðalhlutverk- ið sem er 80. hlutverk hennar. ★ Sigurður A. Magnússon skrifar um íslenzka stjórnmálaflokka. ★ Njörður P. Njarðvík ræðir við Esra Pétursson, lækni, sem starfar við spítala i New York og sérhæfir sig í meðferð eiturlyfjasjúklinga. ★ Ragnar Lár. rabbar við mcðlimi Lúdó-sextettsins. ★ Margt fleira til fróðleiks og skemmtunar. Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. Auövitaö alltaí FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.