Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1965, Blaðsíða 5

Fálkinn - 03.05.1965, Blaðsíða 5
SKRÍTLUSAMKEPPIMIN Það hafði enginn tíma til að spreyta sig á þessari mynd, en textinn, sem lesandi sendi með myndinni hljóðaði á þessa leið: — Sœll, pápi, ég er kominn til að hjálpa henni Stínu með náttúrufræðina! Og hvað eigum við að láta húsbóndann segja undir þessum kringumstæðum? Jón litli hafði fréttir að segja. Hann sat hjá bekkjarnaut sín- um og hafði svo hátt, að kennsluikonan komst ekki hjá því að veita þvi eftirtekt. — Nú, hvaða tíðindi hefur þú að segja, Jón minn? spyr kennslukonan. — Ég eignaðist bróður, og pabbi og mér sváfum saman í nótt, svaraði Jón litli og var meira en lítið upp með sér. — Pabbi og ég sváfum saman í nótt, leiðrétti kennslukonan. Jón leit undrandi á kennslu- konuna og sagði siðan: — Ef hann hefur sofið hjá þér, þá hefur það verið eftir að ég var sofnaður! (X—8). Gunna litla, 6 ára, var stödd hjá afa sínum, sem er læknir. Hún sér á honum fararsnið og spyr hvert hann sé að fara. Ég ætla nú að fara i hús að lækna fólk, svaraði afi. — Aumingja fólkið, varð þá Gunnu litlu að orði! (X—8). tBLANDSMÓTINU í KörfiHmatt leik var haldlð áfram s.1. föstu- dag. f.R. sigraffi KFB með Z7 Stiga mnn. etfir skenuntiitgan fyrri hálficik. KR sigraði Ár- ' mann 55:38, i hargri kcptmi milll liðanna og dumaranna tveegja. Morgunblaðið. Send.: Unnar Sigurleifsson. SEX MARZBÚAR í SÖMU MYND Alþýðublaðið. Sendandi: B. V. Samkoma þessi verkaðí fram- • andi & tiðindamann Visis, en eitt et hann fús til að skýra frá, að söngur sá, sem er sunginn þama, er ólíkt skcmmtilegrl cn vælutóns sönglist sú sem tfðkast. Vísir. Sendandi: B. V. Helgi Bergmano á uppboði i Morgunblaðið. Sendandi: A. S., Björn Oddsson o. fl. TVEIR GOÐIR I GIPSI N. k. laugardag frarosýnir ÞjóJBeikhúsiB nýtt fslenzkt lcik rit eftir Agnar Þórflarson er nefnist Sannleikur i gipá.ÞetU Tíminn. Sendandi: B. V. 8 tonn nf Inndkynningu Vísir. Sendandi: B. V. ■ .. ...........w-aw.-ííjMMMMHUUHHP ,• 20. m«rz fór fram systkinabrúðkaup 38. Ungfrú Margréf Oddsdóttlr, i Langholtsklrkiu, gaf séra Árelfus Nókkvavogi ló og Dayfð Jónsson, saman. Ungfrú Sklpholtl ............................ I •, '* v; ,’K ^íSS. m Tíminn. Sendandi: Valbjörg Kristmundsdóttir, Akranesi. Myndin sýnir okkur þátttakendur í bridge- keppni Ungmennafélagsins Aftureldingar í Mosfellssveit. Keppnin fór fram í marzmán- uði síðastliðnum og var þriggja kvölda kcppni. Sigurvegarar voru þeir Lárus Halldórsson, skólastjóri og Guðmundur Magnússon, kenn- ari, en þeir eru Iengst til hægri á myndinni. (Ljósm. R. Láiv)

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.