Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1965, Blaðsíða 8

Fálkinn - 03.05.1965, Blaðsíða 8
 ALLTAF FJÖLGAR m VOLKSWAGEN ÞÉR GERIÐ BEZTU KAUPIN m VOLKSWAGEN BEZTA VARAHLLTA- ÞJÓNLSTA LANDSINS Heildverzlunin HEKLA LAUGAVEGI 170-172 Sími 22140 En loks varð Alcuin sjálfur í dómkirkjuna, þar sem hann að yfirgefa hinn kæra skóla mælti svo fyrir, að hann afsal- sinn, að boði keisarans Karls aði sér öllum eigum sínum guði mikla, og fór til Aachen, til og hinum heilaga postula Pétri, þess að endurnýja og skipu- verndardýrlingi kirkjunnar, og leggja menntunarkerfi keisara- til merkis um það lagði hann dómsins. drykkjarhornið á altarið. Á meðan Alcuin var ennþá Seinna varð ,Danalagið‘ en skólastjóri í Eorforwic, fóru því nafni hét landnám nor- víkingar að gera vart við sig rænna manna á Austur-Eng- á Bretlandseyjum. Flestir voru landi, að hluta enska konungs- þeir frá Danmörku, og komu ríkisins, og það var frá Jórvík fyrst aðeins til þess að gera að Haraldur Goðvinsson Eng- strandhögg og ræna svolítið að landskonungur fór með her til víkingasið, og hurfu svo aftur móts við nafna sinn, Harald til síns eigin lands. Áður en harðráða Noregskonung og einn leið á löngu fóru þeir að nema síðasta víkinganna. Þeir börð- land víða um Bretland, en mest ust við Stanford Bridge, árið á austuströnd Englands. Árið 1066, og þar dó hinn norski 867 lögðu þeir Norðhumraland Haraldur, og margir Norðmenn undir sig, og ensk Eorforwic féllu með honum. En þá sneri varð að norrænni Jórvík, eins Englandskonungur suður á bóg- og hún heitir (í breyttri mynd inn, til þess að taka á móti — York) enn í dag. annarri innrás. Vilhjálmur Bastarður Rúðujarl var þar j FIMMTÍU ár ríktu norrænir kominn með mikinn her frá A konungar og jarlar á Norð- Normandí, afkomendur þeirra humarlandi og höfðu aðsetur norrænu manna, sem höfðu sitt í Jórvík. Ferðamaður, er numið land á norðurströnd heimsækir borgina nú á dög- Frakklands. Tókst mikil orr* um mun finna enn mörg heiti, usta við Hastings, en Haraldur sem minna á dvöl þeirra: Goðvinsson féll þar skotinn Coney Street, sem er afbök- með ör í gegnum augað. un af konungastræti. Earls- Vilhjálmur, er hlaut viður- borough (jarlsbcrg), Goodram- nefnið ,hinn sigursæli1, hertók gate (Guðrunsgata), Mickle- allt England, en sagt er, að gate (miklagata), og fleiri. hann hafi fengið mestu mót- Merkilegur minjagripur nor- spyrnu frá frændum sínum fyr- ræna tímabilsins geymist enn ir norðan. Hvernig sem þetta í dómkirkjunni, en hann er var, brást hann mjög reiður horn Úlfs, hinn mesti gripur við framkomu Norðlending- úr fílabeini og útskorinn allur anna og lét fara sverði og eldi með myndum. Úlfur þessi var um allt landið norðan við ána maður af dönskum ættum, er Ouse. Þá brann mestöll Jór- kom til Jórvíkur í fylgd Knúts vík, og dómkirkjan með henni, Danakonungs, sem var einnig til kaldra kola, en Vilhjálmur konungur yfir Noregi og Eng- var krýndur konungur ^ Eng- landi um þetta skeið. Úlfur lands jóladaginn 1069 i rustum bjó í Jórvík, og er sagt, að borgarinnar. mikil deila hafi komið upp milli sona hans um hver þeirra ætti að erfa eftir hann. Úlfi........... Framh. á bls. 42. þótti þetta miður og gekk inn ________________________________ Þessi turn, sem geróur var á dögum Rómverja, stendur enn og er eina mannvirkið, sem minnir á veru Rómverjanna. 8 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.