Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1966, Blaðsíða 29

Fálkinn - 16.05.1966, Blaðsíða 29
Upphafsatriði myndarinnar. Hljómar þeysa í hlað með alvæpni. ... Þegar fréttist, hverjir leika á sveitaballinu, drífur æsku- fólkið að úr öllum áttum á hinum ótrúlegustu farartækjum. Á ballinu verða ryskingar á milli bandarísks auðjöfurs og íslenzks sveitapilts. Myndin sýnir, er kaninn fær hnit- miðað íslenzkt kjaftshögg. Auðvitað er slegizt um kvenmann. Stúlkan horfir á, og úr svip hcnnar má lesa bæði örvæntingu og eftirvæntingu. — Þú gleymir að þurrka þér á mottunni! — Svona, svaraðu lækninum undir eins, aulabárðurinn þinn! Hvenær fórstu að finna til þess- arar minnimáttarkenndar? — Ég er komin aftur — mamma ráðlagði mér að fyrirgefa þér. FALKINN 29

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.