Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1966, Blaðsíða 5

Fálkinn - 16.05.1966, Blaðsíða 5
SAAM 1966 — stöðugar framfarir Hin sænska SAAB bifreið er ein af þeim tegundum, sem sífellt er end- urbætt alveg frá því að fyrsti SAABinn varð til. Árgerðin 1966 er endurbætt að verulegu leyti, en hið ytra er þó ekki munur frá árgerð 1965. Langi mann til þess að kynnast nýjungunum þá er fyrsta skrefið að opna vélarhúsið þá sést strax að þrír blöndungar eru komn- ir þama, þ. e. einn fyrir hvert sprengi- hólf. Þrír blöndungar, — þetta er stór- kostlegt, flestir bílar kæmust vel áfram með einum og aðeins sport útgáfur eða bílar, sem hallast í þá áttina, eru ef til vill með tveimur. Ástæðan fyrir þess- ari endurbót er sú að þetta hefur gefið verulega betri raun með tilliti til jöfn- unar á bensíngjöf inn á hvert sprengi- hólf í tvígengisvél. Þegar maður veit það, að nógu erfitt getur verið að stilla tvo blöndunga, svo að þeir vinni saman, þá fellur manni Fleiri nýjungar má nefna. Vélin hefur verið endurbætt að öðru leyti. Þjappan er nú 8.5:1 og þetta ásamt blöndungún- um þrem gefur meiri orku eða 46 ha SAE við 5000 snúninga á mín. Reynsluakir þú SAAB kemur það strax í Ijós að framangreindar nýjung- ar eru til bóta. Gallinn við SAAB var fyrst og fremst sá, að snerpan máttivera meiri við lágan snúningshraða vélarinn- ar, galli sem flestir gerðu sér ljósan er þeir keyptu SAAB en létu alla hina góðu eiginleika, sem SAAB-verksmiðj- urnar buðu upp á í þessum bíl, sitja í fyrirrúmi. Endurbæturnar gefa þá útkomu, að vélin gengur þýðar, aukinn viðbragðs- flýtir og meiri hámarkshraði. Aðrir kostir vélarinnar haldast óskertir: hljóð- lítil vél, nærri eins og túrbínu hreyfill við meðal- og hámarkshraða, þar sem þessi litla perla í tvígengisvélum hagar SAAB 95 station er 7 manna. kannski allur ketill í eld að stilla þessa þrjá í SAAB. Verksmiðjan hefur á ein- faldan hátt gert þetta kleift. Blöndung- arnireru samstilltir. Það eruaðeinstvær stilliskrúfur að einum og sama blönd- ungnum. Loftspjöldin þrjú vinna sem eitt, þar sem þau eru föst á einum gegn- umgangandi öxli. sér eins og forláta 6-sprengihólfavél. Að auki er SAAB nú skemmtilegri bæjar- bíll en áður, þar sem hin nýja mýkt vél- arinnar nýtur sín. Aksturseiginleikar SAAB 1966 eru þeir sömu vel þekktu og í fyrri árgerð- um, sem hafa gert það mögulegt fyrir SAAB fjölskyldubílinn, að komast í fyrsta sæti í alþjóða þol- og kappakstri, að vísu oftast með spenntri vél. í vetrarveðráttu eins og þeirri, sem verið hefur á Norðurlöndum nú í ár þá hefur það sýnt sig að framhjóladrifið ásamt fríhjóladrifinu hefur sannað ágæti sitt. Er það ekki einmitt við erfiðustu aðstæð- Vélin er að framan í SAAB og er öryggi í því ur, sem aksturseiginleikarnir koma í ljós, og þá er SAAB tvímælalaust einn af þeim beztu. Því heyrist fleygt að SAAB, í sam- vinnu við TRIUMPH verksmiðjurnar, séu að koma með nýja fjórgengisvél og er þetta alveg rétt. Þessi nýja vél á að fara í nýjan og stærri SAAB, sem vænt- anlegur er einhvertíma á næstu 3 ár- um. En það er upplýst af SAAB-verk- smiðjunum að litli SAABinn með tví- gengisvélinni haldi áfram í framleiðslu og er það vel. Með nýjustu endurbótun- um á tvígengisvélinni hefur þessi litla vél verið færð skör hærra. Árgerð 1966 af SAAB er nú eingöngu 4ra gíra. Leitið upplýsinga um bílinn með tvöfalda bremsukerfið og sem fram- leiddur er undir kjörorðinu: „ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU“. SöluumboS Akureyri: Tömas Eyþórsson, c/o Veganesti. Viögeröir Akureyri: Bifreiöaverkstæöi Rafns og Siguröar, Oddeyri. Viögeröir Reykjavík: SAAB verkstæöi Jens og Kristjáns, sími 31150. £tieim SjwnAMh Zr co. Langholtsvegi 113 Sími 30530 FÁLKiNN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.