Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 9

Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 9
r sumt Spilaði rassinn iir buxnnnm Útlit er fyrir að bítlahetjan P. J. Proby hafi spilað rass- inn úr buxunum á tveggja ára hljómleikaferðalagi sínu um Evrópu. Hann er nú ný- farinn aftur til Bandaríkj- anna með skuldabagga á bakinu, sem samsvarar um þrem milljónum ísl. króna. En kappinn er málhress í betra lagi. Hann sagði við brottförina: — Ég er ákveðinn í að greiða skuldir mínar og þeg- ar ég er búinn að því kem ég aftur til Evrópu og sezt að í Bretlandi. Myndin er af honum ásamt einhverri Iagskonu sinni, báðum í full- um bítlaskrúða, þar sem þau labba með skuldabaggann út í flugvélina. KVEIMFÓLKID ER SJÁLFU SÉR LÍKT Alltaf er kvenfólkið að gera rósir á al- þjóðavettvangi. — Kristín Keeler og Gerda Munsinger eru ekki einstakar í sinni röð má maður trúa. Konan !' á myndinni fannst nakin og myrt í íbúð sinni í London fyrir skömmu. Hún ! var vel þekkt í sam- kvæmislífi borgar- _ innar undir nafninu Patricia Langham og mun hafa átt vin- gott við háttsetta menn í kippum. — Annars rak hún fegrunarstofu í frí- stundum sínum. Að líkindum hefur hún Vérið myrt sam- kvæmt spakmælinu „Hinir dauðu segja ekki frá!“ — NU EH VANDACÍTIÐ AD VIÐHALDA UNGU ÚTLITI DB AUKA Á FEGURÐ BÍNA EINFALDLEGA MEÐ tiVÍ AÐ NQTA SNYRTIVÖRURNÁR FRÁ REYNIÐ ÞESSAR HEIMSFRÆGU GÆOAVÖRUR DG SANN- FÆRIZT UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST i FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM SIMVRTIVÖRUR HF. HElLDVtRÍLUN SIMI. 110 20 11021 FALK.INN 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.