Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 22

Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 22
AU óku henni i helgarrósirnar hennar. Hún hjólastólnum að hafði keypt húsið vegna þessa stóra bogaglugg- skemmtigarðs. Góður fyrir barn. anum i svefn- Skemmtigarðurinn og skrúðgarð- herberginu henn urinn stór og mikill. Fyrir rólur ar. Hún hafði og leikhús,. seinna fyrir tennis- verið mötuð og völl... Það var laugardagur. þvegin. Hún var Ralph, eiginmaður hennar, var búin að fá það ekki í bankanum, hann hafði sem þau kölluðu hjálpað til við hádegisverðinn, blundinn henn- matað hana svo gætilega á súp- ar. Þau sögðu að þetta væri unni með skeið, kallað hana litlu falJegur dagur, og væri hún ekki telpuna sína. Hann beindi þó heppin að hafa slíkan glugga? ekki orðum sínum til hennar, Svo fóru þau frá henni. Það var heldur til hjúkrunarkonunnar. laugardagur. Hún vissi að það hann hafði sagt. „Miss Sills, nú var Jaugardagur, vegna þess að er hún allt sem ég á. Hún er skólabörnin voru að leik i litla litla telpan mín, og hún er allt garðinum handan við götuna, og sem ég á." blómasaJinn hafði komið með Miss Sills hafði verið á svip- EFTifc LAWRENCE- ekkert nema þau kæmu alveg’ að henni og veifuðu höndunum, Það gerði ekkert til, hún viidi láta þau tala sín á milli. Þvi meira sem þau gerðu það, þeim mun betra. Er þau fóru út úr herberginu, vildi hún vita hvert þau ætluðu. Hún vildi vita hvar þau væru sérhverja stund úr deginum. Og nóttunni. Nóttunni. Þau íóru frá henni, og hún heyrði fótatak þeirra fram eftir ganginum; Ralph fór inn í bleika herbergið. Þar svaf hann nú, Hún hafði heyrt lækninn segja ( honum að sofa þar, til þess að vera í kallfæri. Kallfæri hvers? Ekki hennar; hún gat ekki opn- að munninn. Hún gat opnað hann ' en ekki komið upp nokkru hljóði. KalJfæri hjúkrunarkonunnar Miss SiIIs. Miss Sills svaf á bedda við fótagaflinn á stóra rúminu henn- ar. Ef Miss Sills kallaði til hans að næturlagi, gæti hann komizj til þeirra á augabragði, eftir ganginum, eða yfir svefnsvalirn- ar, sem voru á þeirri hlið hússr íns. Ég býst við að þau ræði um það sín á milli, á neðri hæðinni, að ég kunni að deyja að nætur- lagi, hugsaði hún. Skyldi ég geta brosað. Ég veit það ekki, þau færa mér aldrei spegil. Þau aka aldrei stólnum mínum fram hjá neinum spegli. En geti ég brosað þá er það það sem ég er að gera núna, innvortis. Varlega. Farðu varlega. Fótatak Miss Sills fór fram hjá bleika herberginu og stiga- palhnum, niður stigann og hvarf í þykkri gólfábreiðunni á neðri ganginum. Ot í síðdegisgöngu sína. Bráðum heyri ég útidyrn- ar lokast, og svo veifar hún til mín úr garðinum. Siðan sé ég hana handan við götuna í litla skemmtigarðinum, ganga löng- um, léttum skrefum, sveiflandi handleggjunum. Yndislegar, yna- islegar hreyfingar. Og innah stundar mun Emma koma inn til að sitja yfir, skríkjandi, bros- andi, talandi. Talandi, talandi, talandi. En ég er vön Emmti. * Hún hefur verið hjá mér svo lengi að hún telst nærri því til inn eins og hún ætlaði að fara fjölskyldunnar. Hún segir mér að gráta. Hún hafði rétt fram verð á vörum, lætur eins og ég höndina eins og hana langaði til haldi enn hús. Slátrarinn, ávaxta- að strjúka fallegt, hvítt hár hans. salinn, bóndinn með vagn sinn Hún sagði: „Þér megið ekki — okrarar allir með tölu, eh vera þunglyndur, Mr. Manson. hvað á maður að gera? Og Það er sama hve illa yður líður, Emma mun segja: „Ja hérna þú þér verðið að reyna að vera lítur sannarlega vel út i da'g. glaðlegur hennar vegna. Hún er Þú hefur fengið roða í kinnarn- ákaflega viðkvæm, hún finnur ar.“ hlutina á sér.“ Kinnalitur. Miss Sills bar hann Hún gat líka heyrt. Stundum á_ Hún var óstöðvandi. Kinna- gleymdu þau því. Þegar þau litur, krullupinnar, handsnyrting. töluðu beint til hennar, hækk- Hún sagði að það væri nauð- uðu þau röddina og böðuðu út synlegt fyrir andlega vellíðah. höndunum eins og hún væri Andlega vellíðan. heyrnarlaus. En þegar þau töl- Emma myndi setjast j lága uðu sin á milli, höguðu þau sér st61iml; 6aðfinnanleg'í snyrtilega eins og hún væri hvergi nærri. siðdegisbúningnum sínum, og Þau virtust halda að hun heyrði ta]a um kaffið og kvöldmatinn. Og hún myndi hafa gimbið sitt 22 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.