Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 14

Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 14
ELZTI borgari Sovétríkjanna hélt nýlega upp á 161. af- mælisdaginn sinn, og af því tilefni tók hann á móti blaða- manni og átti við hann Iangt viðtal. Gamli maðurinn heitir Shirali Mislimov og er frá fjallaþorpinu Barzavu í Azerbaijan, þar sem hann býr með 87 ára gamalli konu sinni. Hún er seinni kona hans og hann á nú 200 börn, barnabörn, barna- barnabörn og barna-barna-barnabörn. Shirali Mislimov er við hestaheilsu og hinn kátasti. Hann fer enn í gönguferðir og er prýðilegur hestamaður. Honutn geðjast ekki að bílum, vegna þess að hann þolir ekki benzin- stybbuna. Langlífi sitt þakkar hann heilnæmu fjalIaloftinU, góðu vatni og hæfilegri vinnu. Fram á gamals aldur vartn hann fyrir sér sem fjárhirðir og rúningsmaður á samyrkjubúi héraðsins. Nú er hann kominn á eftirlaun. en tekur enn til hendinni á búinu. Shirali hefur áhuga á stjórnmálum óg bókmenntum. Barna-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.