Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 21

Fálkinn - 27.06.1966, Blaðsíða 21
Reynslulaus, og illa útbú- inn og aleinn hefur hann hætt sér inn í fjallið, þar sem hann bar beinin. Hinn reyndi hellakönnuð- ur gerir merki á klettavegg- inn þar sem göng greinast að. Hann setur merkispjöld eða teiknar stefnuörvar í leirinn, eða ísinn. En það má aðeins skilja þessi merki eftir, þar sem hliðargöngin enda, þannig að menn geti alltaf fundið einu réttu stefnuna til baka. Flokkur : raunverulegra hellakönnuða hefur í farangri sínum minn- isbækur, málbönd, horna- ■mál, áttavita, svarta máln- ingu og pensil. Hver maður 'hefur sínu hlutverki að gegna. „Málarinn“ málar tölustafinn 1 með stóru letri "í miðjuna á fyrsta gangi, við næstu beygju málar hann stafinn 2 o. s. frv. „Áttavitamaðurinn“ fylgist með áttavitanum og skrifar hjá sér stefnugráðuna milli 1 og 2, en „bókhaldarinn“ sér um hornamælingar og Íengdarmælingar, sem hann skráir hjá sér í minnisbæk- -Urnar. Eftir þessum upplýsingum er hægt að teikna hellinn upp eftir á, en þær eru ekki einungis nytsamar í þeim tilgangi, heldur koma þær að góðu haldi sem leiðbein- ingar á bakaleiðinni. Völ- undarhús ér í reyndinni alls ekki hægt að rannsaka nema á þennan hátt, því slíkur hellir getur verið 3500 metra langur, og í honum geta ver- ið 260 afkimar og gangar! Framar öðrum er Austur- ríki land hellanna. Þar eru þekktir meira en 2500 hell- ar, og í Salzburg eru til kort yfir meira en 8000 hella víðsvegar um heiminn. Á hverju ári finnst fjöldi nýrra hella. í Júrafjöllun- um í Svabíu og Frakklandi er jarðskorpan þversprung- in af hellum og göngum. Nú eru þekktir upp undir 2000 slíkir, og sama er að segja um Ardenna og Cevenner- fjöllin í Belgíu og fjalla- svæðið Steiermark í <Suður Frakklandi. Næstum allir stærstu og fraegustu hellarnir eiga sína merkissögu af því hvernig þeir fundust. T. d. sigldu þrír drengir á heimatilbún- Framh. á bls. 27. Myndin sýnir, þegar verið er að draga Michel Siffre upp á yfirborðið, eftir að hafa verið 63 sólar- f hringa í iðrum jarðar. a VAKOL * í “‘■“fpi ffilSIF-! iKi *R OG BðllM IllltlÉÉ^ t SAMIIMlí FÁLKINN 21

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.