Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1966, Síða 14

Fálkinn - 27.06.1966, Síða 14
ELZTI borgari Sovétríkjanna hélt nýlega upp á 161. af- mælisdaginn sinn, og af því tilefni tók hann á móti blaða- manni og átti við hann Iangt viðtal. Gamli maðurinn heitir Shirali Mislimov og er frá fjallaþorpinu Barzavu í Azerbaijan, þar sem hann býr með 87 ára gamalli konu sinni. Hún er seinni kona hans og hann á nú 200 börn, barnabörn, barna- barnabörn og barna-barna-barnabörn. Shirali Mislimov er við hestaheilsu og hinn kátasti. Hann fer enn í gönguferðir og er prýðilegur hestamaður. Honutn geðjast ekki að bílum, vegna þess að hann þolir ekki benzin- stybbuna. Langlífi sitt þakkar hann heilnæmu fjalIaloftinU, góðu vatni og hæfilegri vinnu. Fram á gamals aldur vartn hann fyrir sér sem fjárhirðir og rúningsmaður á samyrkjubúi héraðsins. Nú er hann kominn á eftirlaun. en tekur enn til hendinni á búinu. Shirali hefur áhuga á stjórnmálum óg bókmenntum. Barna-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.