Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2009, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 10.10.2009, Qupperneq 8
ÚTGÁFA Stefnt er að því að Frétta- blaðið verði aðgengilegt um land allt eftir breytingar á dreifingu þess í lok mánaðarins. Blaðinu hefur ekki verið dreift svo víða áður. Miðað við núverandi upplagstölur verður samdráttur í frídreif- ingu um þrjú prósent af upplag- inu en miðað við undirtektir við hugmyndir um lausasölu á kostn- aðarverði má búast við að heild- aráhrifin verði þau að upplagið aukist nokkuð frá því sem nú er. Fréttablaðinu verður dreift frítt á helstu þéttbýlisstöðum suðvestur- hornsins: á Reykjanesi, Akranesi, í Borgarnesi og Árborg og áfram borið í hús á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Frídreifing Fréttablaðsins mun því áfram ná til um 85 prósent landsmanna. Á öðrum stöðum verður hægt að fá blaðið í lausa- sölu á kostnaðarverði. Eins og fram kom í Fréttablað- inu í fyrradag eru breytingarnar á dreifingu blaðsins gerðar vegna efnahagsþrenginganna sem nú ganga yfir. Auglýsingamarkað- urinn hefur dregist það mikið saman að hann stendur ekki undir jafn stóru upplagi og jafn víð- tækri dreifingu og áður, auk þess sem staða krónunnar hefur aukið pappírskostnað til muna. Söluaðilar Fréttablaðsins á landsbyggðinni munu fá hvert blað á kostnaðarverði. Eins og fram hefur komið hefur verið gengið frá samningum við N1 um að bjóða viðskiptavinum Fréttablaðið. Fleiri sölustaðir munu bætast við áður en breyt- ingarnar koma til framkvæmda og verða kynntir jafnóðum í blaðinu. Þeim sem hafa áhuga á að taka Fréttablaðið til dreifingar á lands- byggðinni er bent á að setja sig í samband við Pósthúsið í síma 585 8300. Áfram verður hægt að fá Fréttablaðið í fullri áskrift utan hefðbundins dreifingarsvæðis. Það kostar 2.890 krónur á mánuði . Blaðið fæst frítt í rafrænni áskrift í tölvupósti, auk þess sem það er aðgengilegt ókeypis á Vísi.is. 10. október 2009 LAUGARDAGUR ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 72 85 0 9/ 09 * Innifalið: Flug ásamt flugvallarsköttum, gisting í 3 nætur með morgunverði, rútuferðir til og frá flugvelli erlendis, einnig í Jónshús og í „Fisketorvet“. Skoðunarferð um Kaupmannahöfn, kvöldverður á Copenhagen Corner, aðgöngumiði í Tívolí og “julefrokost” á Restaurant Kronborg og fararstjórn. Uppgefið verð getur breyst til samræmis við hækkun á eldsneytisgjaldi og álögðum sköttum og gjöldum. Verðið m.v. gengi 27. ágúst 2009. KAUPMANNAHÖFN AÐVENTUFERÐIR FYRIR ELDRI BORGARA VERÐ 99.200 KR.* Á MANN Í TVÍBÝLI (AUKAGJALD FYRIR EINBÝLI: 17.700 KR. Ferðadagar: 15.–18. og 22.–25. nóvember. Íslenskir fararstjórar: Erla Guðmundsdóttir / Emil Guðmundsson + Bókanir á www.icelandair.is/hopar. (Númer hópa er 1207). Nánari upplýsingar hjá Hópadeild Icelandair í síma 50 50 406 eða með tölvupósti á hopar@icelandair.is Ertu ekki að froska í mér? Frábær tilboð í nýrri verslun í Kringlunni Fullt verð: 29.900 kr. Sony Ericsson W302 19.990 kr. Fullt verð: 29.900 kr. Sony Ericsson F305 19.990 kr. F í t o n / S Í A 5 lög fylgja 5 lög fylgja Fást aðeins í Kringlunni 2.490 kr. Glæsilegir Essasú Dogma bolir Takmarkað magn Fréttablaðið verður fáanlegt um allt land Fréttablaðið verður fáanlegt á kostnaðarverði á fjölmörgum stöðum þar sem blaðið hefur ekki verið fáanlegt áður. Með breytingunni mun dreifingarsvæði blaðsins aukast til muna. Frídreifingin nær áfram til um 85 prósent landsmanna. ■ Fréttablaðið verður aðgengilegt um land allt. ■ Blaðinu verður dreift frítt á svæði þar sem 85 prósent landsmanna búa. ■ Um 97 prósentum af upplagi blaðsins verður dreift frítt. ■ Á öðrum stöðum fá söluaðilar blaðið á kostnaðarverði. ■ Söluaðilar leggja sjálfir á þann kostnað sem til fellur vegna flutnings. Fyrirhuguð dreifing Fréttablaðsins Núverandi dreifingarsvæði Áætlað viðbótar-dreifingarsvæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.