Fréttablaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 12
 10. október 2009 LAUGARDAGUR Frábær tilboð í nýrri verslun í Kringlunni 5 lög fylgja öllum tónlistarsímum Fullt verð: 53.990 kr. Nokia 6730 F í t o n / S Í A 42.990 kr. Fullt verð: 13.900 kr. Nokia 2330 9.990 kr. Fást aðeins í Kringlunni 2.490 kr. Ertu ekki að froska í mér? Frábært tilboð! Glæsilegir Essasú Dogma bolir Takmarkað magn SÓL BORGIR ÆVINTÝRI SKÍÐI GOLF ÍÞRÓTTIR 148.826kr.* ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 Tenerife MEIRA Á urvalutsyn.is - betra veður í allan vetur! Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu VIÐSKIPTI Fjármálaeftirlitið fékk í gær gögn Existu er varða birtingu upplýsinga í Kauphöll. Hvorki náðist í Lýð Guðmunds- son, stjórnarformann Existu, né forstjórana Erlend Hjaltason og Sigurð Valtýsson þegar eftir því var leitað í gær. Talsmaður Existu segir ekki um húsleit að ræða. Fáir starfsmenn eftirlitsins hafi komið í höfuðstöðvar Existu og óskað eftir gögnum, sem þeir hafi fengið. Fjármálaeftirlitið (FME) vildi ekki tjá sig um húsleitina þegar Fréttablaðið leitaði eftir því í gær og vísaði til lagaramma sem bind- ur hendur þess til upplýsingagjaf- ar um einstök mál. Samkvæmt upplýsingum sem Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar fékk frá FME er fjöldi mála til skoðunar sem snýr meðal annars að mark- aðsmisnotkun, innherjaviðskiptum, rangri skýrslugerð og slæmum viðskiptaháttum. Eftirlitinu hafa borist ýmsar ábendingar og eru þær skoðaðar sérstaklega. - jab Fjármálaeftirlitið sótti upplýsingar í höfuðstöðvar Existu í gær: Kauphallargögnin í rannsókn RÍKISFJÁRMÁL Ríkið ætlar að taka þátt í 23 milljóna evra hlutafjár- aukningu í Eignarhaldsfélaginu Farice ehf. og leggja fram 6,25 milljónir evra, jafngildi 1,1 millj- arðs króna. Heimildar er aflað í frumvarpi til fjáraukalaga. Að sögn Guðmundar Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra Farice, er ríkið eini hluthafinn sem hefur skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningunni, sem var samþykkt í stjórn félagsins í síðustu viku. Ríkið á fjórðung hlutafjár en Landsvirkjun er stærsti hluthafinn með um 29,5 prósent. Afgangurinn er í eigu Skipta, Og Vodafone, Orku- veitu Reykjavíkur og HS Orku. Farice rekur sæstrengina Far- ice og Danice, sem tekinn var í notkun í haust. Danice er enn ekki farinn að skila þeim tekjum sem áætlað var að féllu til á þessu ári. Seinkun á framkvæmdum við gagnaver Verne Holding á Kefla- víkurflugvelli er um að kenna, að sögn Guðmundar. „Það hefur orðið ákveðinn for- sendubrestur,“ segir Guðmund- ur. „Við erum ekki í vafa um að þessar tekjur muni koma en það er áreiðanlega 6-12 mánaða frest- un á því,“ segir hann. Danice mun einnig geta annað þeirri flutn- ingsgetu sem þarf til ef áform bandaríska fyrirtækisins Green- stone um gagnaver við Blönduós ná fram að ganga. - pg Hlutafjáraukning Farice vegna tafa á gagnaveri Verne Holding: Ríkið leggur fram 1,1 milljarð SÆTRENGUR Danice bíður fullbúinn eftir því að gagnaver taki til starfa hér á landi og nýti flutningsgetuna. Tafir valda því að orku- og fjarskiptafyrirtæki þurfa að leggja fram nýtt hlutafé. Í síðasta mánuði kærði Nýja Kaupþing forsvarsmenn Existu og nokkra starfs- menn endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte og lögmannsstofunnar Logos til sérstaks saksóknara vegna hluta- fjárhækkunar Existu í desember í fyrra og sölu félagsins á rúmlega fjörutíu prósenta hlut í Bakkavör. Lögmanns- stofurnar sáu um tilkynningu vegna hlutafjárhækkunarinnar. Bankinn taldi ólöglega staðið að hlutafjárhækkuninni auk þess sem leita hefði átt samþykkis lánardrottna fyrir sölu á Bakkavör til félags í eigu bræðranna Ágústar og Lýðs Guðmundssona. Þetta er ekki eina málið gegn Existu. Í gær tilkynnti félagið að því hefði borist stefna frá skilanefnd Kaupþings vegna greiðslu á 20,1 milljarði króna vegna gjaldeyrisviðskipta. Krafðist skilanefndin viðurkenningar á rétti til innistæðu Existu í nýja bankanum á tæpa 12,9 milljarða. Exista segir í tilkynningu dómstólaleiðina jákvætt skref þar sem neyðarlögin hafi fram til þessa komið í veg fyrir að félagið geti sótt mál sitt fyrir dómstólum. NOKKUR MÁL GEGN EXISTA TOPPARNIR Nokkur mál eru á borði FME og sérstaks saksóknara tengd Exista.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.