Ljósberinn - 01.07.1942, Page 3

Ljósberinn - 01.07.1942, Page 3
22. árg. 6.^—7. tbl. Júní—Júlí 1942 fécbard föoppe-tvo £eiðmi<g fjúfi ^esús Ljúfi Jesú, leið mig á lífsins ólgufulla sjá: uppi veltist ölduher, undir 'niðri leynast sker; öll mín leiðsögn er frá þér, ástkœr vinur, bjarga mér. Eins og móðir blítt við barm barnsins smáa sefar harm, þannig verður hafið hljótt, hljómi rödd þín: vertu rótt. Þú, setn bindur bylgjuher, bezti Jesú, hjálpa mér. Þegar loks við landsins liring lyftast bárur ólmar kring, loka mig frá lífsins frið, lát mig, Jesús, brjóst þitt við heyra unaðsorð frá þér: »Óttastu ei, ég hjálp þín er*. B. Ó.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.