Ljósberinn - 01.07.1942, Qupperneq 29
LJöSBERINN
113
legur læknir, eins og þú stundum ert að
blaðra um. Ef ég má annast Henny, þá
* lofa ég- b,enni«,, — hann tók bönd litlu stúlk-
unnar og klappáði henni, »að hún um þetta
leyti að ári liðnu, skal geta leikið sér í
garðinum með ykkur hinum. Nú er því
aðeins um að gera, á hvern hátt ég get
fengið að líta tií h,ennar daglega þetta
ariðk ... Og hann leit spyrjandi á ofurst-
ann.
Þau þögðu öll stundarkorn, — svoj sagöi
Stígur allt í einu: »Má ég?«
»Nei, má ég?« greip Henny fram í.
»Hvað vilt þú sjálf, góða mín?« spurði
oíurstinn og settist hjá henni'.
»Ég hugsaði«, sagði hún og tók í hend-
U1’nar á föður sínum.
»Jæja,, hvað hugsaðiröu þá?«
»Jú, pabbi minn, ef þú gætir fengið lít-
hús handa okkur tveimur nálægt Bang
hekni; í eitt ár, þá gætum við lokað stóra
húsinu hérna, eins og við værum á ferða-
lagi. Þú hefir stundum minnst á það við
nhg, að þú ætlaðir að ferðast með mig í
vQtur. Svo gætum við fyrst um sinn farið
til Bang lækni,s«.
Ofurstinn kinkaði kolli. »Eg vil í þessu
tilliti gera alveg, eihs og þú óskar, Henny!
Við skuum því biðja læknirinn að grennsl-
ast eftir húsi handa okkur«.
»Það verður ekki erfitt«, sagði læknir-
nin, »það losna allt af smáhýsi á haustin,
þegar fólk flytur inn aftur til borgarinn-
ar. Það verður hægt að ráðstafa þessu
næsta hálfa mánuðinn«.
EJsa og Stígur urðu himinlifandi glöð
yfir því að eiga að fá I-Ienny út í sveit-
'na tdl sín.
»Þú skalt fá einn grábláa kettlinginn
njá Ström«, sagði Elsa gpfuglynd, »þau
hafa lofað mér einum þeirra«.
Stígur vildi ekki vera lakari en systir
sín; hann ýtti henni til hliðar.
»Ketli'ngar eru leiðinda skepnur«, sagði
hann, »þeir þjóta í allar áttir, og maður
veit aldrei, hvar þeir eru. Nei, þú skalt
fá tyær kanínur hjá mér, Ég hefi gam-
alt hús, sem ég get látið þær í; þær hlaupa
ekki burtu, en eru á. sínum stað, ‘og þú
getur gefið þei'm á hverjum degi, þegar
þú verður frísk«.
»Hvaða bull!« sagði Els'a, »ekki getur
Henny haft kanínurnar inni í stofunni hjá
sér, en hún getur haft kettlinginn minn,
hann er miklu betri«.
Stígur varð ofurlítið niðurdreginn, þeg-
ar ofurstinn og faðir hans hölluðust held-
ur að uppástungu EIsu; en hann jafnaöi
sig brátt aftur.
»Nú veit ég' það«, sagði hann, »þú skalt
fá skjaldbökuna mína, þegar ég verð bú-
inn ciö safna aurum fyrir hana. Hún getur
bæði verið úti og inni1, og það þarf ekk-
ert dekur við hana. Þegar þú verður frísk
og ferð aftur hingað, get ég fengið skjald-
bökuna aftur. Ég á þegar 35 aura<.
Henny vildi gjarnan hafa bæði kettling-
i'nn, kanínurnar og skjaldbökuna ... og
litla föla andlitið hennar ljómaði s'vo af
gleði og von, að það varpaði ©ndurskini
á andlit fiöður hennar, og- það var með
fullu trausti til framtiðarinnar,, er þau öll