Ljósberinn - 01.07.1942, Qupperneq 34

Ljósberinn - 01.07.1942, Qupperneq 34
118 LJOSBERINN Kemur út einu sinni i mánuði, 20 siður, og auk þess jólablað, sem sent verð- ur skuldlausum kaupendum. ! Argangurinn kostar 5 kr.ðnur. - Gjalddagi er 15. apríl. Sölulaun eru 15% aí 6—14 eint. og 20% aí 15 eint. og þar yfir. i Afgreiðsla: Bergstaðastrœti 27, Keykjavlk. Slmi 4200. i Utanáskrift: Ljffsberinn, Pósthólf 304, Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Bergst.str. 27. ferining var lögtekin uridir miðja 18. öld. Þá áttu börnin að læra »kver«. Voru þaö eins konar skýringar á »Fræðum Lúthers«. Fjjrst var eldri barnafræðslan tekin upp að boði konungs iiér á landi 1635 að und- irlagi biskupanna í Hólum og í Skáiholti. Eri ekki er getið uia neinar »piparkökur« í sambandi við það. Fræðslan fór Iram eft- ir messu, og áttu jafnt fullorðnir sem börn að taka þátt í henni. En — svo komu »kverin og fermingin« hingað frá Dan- mörku, svo sem »Drottningarspurningar«, »Ponti« og »Balle gamli«. Bók bókanno Það er sagt, að enska sagnaskáldið mikla, Walter Scott hafi á banasænginni skyndilega hafið upp augu sín og sagt magnKtlum rómi: »Bókin, bókin«. Þeir, sem viðstaddir voru skildu ekki, hvað hann átti við. Þeir komu með Iieila runu af bókum úr stóru bólihlöðunni hans og lögðu fyrir hann hin frægustu af ritum haris sjálfs. »Nei, nei«, sagði hann. »Bókina«. Loks fundu þeir biblíu og færðu honum hana. »Já, já«, sagði hann brosandi. »Þetta er bókin«. Ráðningar á þrautum í 2—3 tbl. Felumyndin á við söguna af Hagar og Ismael (1. Mós. 21, 14—21). Eldspýtnaþrautin: n n n ? Á ö=oö Orðamyndunin: 1. Ey-vindur, -steinn, -land; 2. Sao-rok, -ljón, -garpur, -bftrinn. Stafaþrautirnar: Fyrri: 1. Italla, 2. Spánn, 3. Luxemburg, 4. Ab- erdeen, 5. Nll, 6. Danmörk. Upphafsstafirnir: fS- LAND. Sfðari: 1. Þú, 2. rós, 3. auði, 4. ungar, 5. tðrinu, 6. innileg. 7. náttugla. Talnaþrautin: 9 9 9=27 10 2 2 2 11 = 27 9 2 2 2 1 2 9 = 27 9 2 2 2 1 2 9=27 9 2 1 1 3 2 9=27 11 2 2 2 10=27 9 9 9=27 27 27 27 I iðrum jarðar heitir framhaldssagan, sem hefst I þessu blaði- Hún, gerist í kolanámuhéraði 1 Norður-Frakklandi, og lýsir vel li'fi námufólksins þar. Séra Jón- mundur Halldórsson íslenzkaði. Gleymið öratölunni, því hún hefir enga þýð- ingu. Mozart stýrði samsöng, þegar ,hann var ö ára. Michael Angelo komst hæst 1 íþrótt sinni 87 ára. Goethe fór að rita, 10 ára endaði við hið heimsfræga verk sitt Faust 80 ára. Leonardo de Vince var 77 ára, er hann málaði hina h.eimsfrægu mynd slna »KvöldmáltIðina«. Jóhanna af Arc varð frelsishetja Frakka 16 ára. Cromwell er óbreytt- ur bóndi 40 ára. Kelvin lávarður gerði fyrstu vísindauppgötvpn sína 18 ára og- endurbætti ajó- áttavitann 83 árn,

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.