Fréttablaðið - 13.11.2009, Síða 55

Fréttablaðið - 13.11.2009, Síða 55
FÖSTUDAGUR 13. nóvember 2009 35 Mínar hjartans þakkir til allra sem sýndu mér samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, Jóhanns Þóris Alfonssonar. Sérstakar þakkir til starfsfólksins í Sunnuhlíð, Deild 2 fyrir alla ykkar yndislegu umönnun, hlýju og hjálp. Guð blessi ykkur öll. Margrét Vigfúsdóttir Alfonsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Helga Vigfúsdóttir frá Hrísnesi, Barðaströnd, lést á heimili sínu Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð sunnudaginn 8. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Fella- og Hólakirkju mánudaginn 16. nóvember kl. 13.00. Ólafur Kristinn Þórðarson Kolbrún Ólafsdóttir Hörður Eiðsson Skarphéðinn Ólafsson Sigríður Skarphéðinsdóttir Þórður G. Ólafsson Jónína S. Jónasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Þórunnar Guðjónsdóttur Borgarholti, Ásahreppi. Sigríður Kristinsdóttir Dittli Oskar Dittli Jón R. Kristinsson Kristrún R. Benediktsdóttir Sigurður Árni Kristinsson Guðjón Kristinsson Elke Osterkamp Vilbergur Kristinsson Jóhanna A. Gunnarsdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín, Guðrún Steinunn Halldórsdóttir Sólvallagötu 14, Reykjavík, andaðist á Grund dvalar- og hjúkrunarheimili sunnudaginn 1. nóvember. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. nóvember kl. 15.00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Grundar dvalar- og hjúkrunarheimilis. Brian Dodsworth. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þórmundur Þórmundsson Fossvegi 10, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 4. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 14. nóvember klukkan 13.30. Unnur Jónsdóttir Vilborg Þórmundsdóttir Benedikt Benediktsson Margrét Þórmundsdóttir Sveinn Guðmundsson Þórunn Þórmundsdóttir Gísli Steindórsson Jóhann Þórmundsson Sigríður Möller barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra, Dóra Þorsteinsdóttir lést mánudaginn 9. nóvember á Heilbrigðisstofnuninni, Sauðárkróki. Sigurgeir Angantýsson Vanda Sigurgeirsdóttir Jakob F. Þorsteinsson Andri Sigurgeirsson Aníta S. Ásmundsdóttir ömmubörnin og aðrir vandamenn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir, tengdasonur og mágur, Rúnar Örn Hafsteinsson flugvélaverkfræðingur, lést á Landspítalanum að morgni sunnudagsins 8. nóvember. Útförin fer fram frá Digraneskirkju mánu- daginn 16. nóvember kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á reikning til styrktar dóttur hans (0701 15 202020 kt. 020908- 3270) eða Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna s: 588-7555. Una Björg Einarsdóttir Arna Eir U. Rúnarsdóttir Guðmunda Ingimundardóttir Þórarinn Björn Guðmundsson Hafsteinn Sigurjónsson Jónína Ólöf Sighvatsdóttir Rakel Ösp Hafsteinsdóttir Reynir Örn Jóhannsson Samúel Arnar Hafsteinsson Hafsteinn Ernir Hafsteinsson Einar Ármannsson Ásdís Garðarsdóttir Ármann Einarsson Þórhalla Sólveig Jónsdóttir Emil Karel Einarsson Okkar ástkæra, Þorbjörg Guðrún Pálsdóttir myndhöggvari, er látin. Útförin auglýst síðar. Stefán Andrésson Þórunn Andrésdóttir Katrín Andrésdóttir Gunnar Kristjánsson Þóra Andrésdóttir Gunnar Roach Andrés Narfi Andrésson Ása Sjöfn Lórensdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður og ömmu, Jóhönnu Herdísar Sveinbjörnsdóttur frá Vestmannaeyjum, Borgarholtsbraut 20, Kópavogi. Ríkharður H. Friðriksson Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir Kristín Helga Ríkharðsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma, langalangamma og langalangalangamma, Ragnhildur G. Finnbogadóttir frá Fremri-Hvestu, Arnarfirði, lést á Hrafnistu í Reykjavík þann 9. nóvember. Útförin fer fram frá Bíldudalskirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 14.00. Sigríður Bjarnadóttir Kristján Bersi Ólafsson Margrét Bjarnadóttir Guðni Sigurjónsson Guðbjörg Bjarnadóttir Ægir Jóhannsson Kristófer Bjarnason Janthuan Uansa-Ard Marínó Bjarnason Freyja Magnúsdóttir Jón Bjarnason Halla Hjartardóttir Ingibjörg Halldóra Bjarnadóttir Albert Sigurður Albertsson Elín Bjarnadóttir Smári Adolfsson Gestný Bjarnadóttir Katrín Bjarnadóttir Dagur Bjarnason Valborg Mikaelsdóttir Ragnar Gísli Bjarnason barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Þeir sem eru að velta því fyrir hvað þeir eigi að gera næstu nóvemberdaga gætu fundið það sem þeir leita að í opnum viðburðum í Háskóla Íslands, dagana 14.-17. nóvember. Þessa daga er fjölbreytt dagskrá sem hrærir upp í andans fólki og þeim sem langar að reyna og sjá eitthvað nýtt. Á laugardaginn efna Leikminjasafn Íslands og Listaskóli Íslands til mál- stofu um íslenska leiklistarfræði í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Þar eru margir áhugaverðir fyrir- lestrar og má þar nefna fyrirlestur Magnúsar Þórs Þorbergssonar, lekt- ors við Leiklistardeild Listaháskóla Íslands, en þar hugleiðir hann stöðu leikstjórans í íslensku leikhúsi á 3. áratug síðustu aldar. Þá heldur Ólafur Engilbertsson, sagnfræðingur og leik- myndahöfundur, erindi sem hann nefn- ir: „Rétt landslag eða róttæk list?“ og fjallar um hvernig sögunni er miðlað á sviðinu. Vitaskuld er svo ekki hald- ið málþing um leiklist án þess að leik- listarfrömuðurinn Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leikminjasafns Ís- lands, komi þar að, en hann ætlar að fjalla um viðfangsefnið Að dæma eða dæma ekki: hugleiðingar um tilvistar- vanda íslenskrar leiklistargagnrýni á fyrri hluta síðari aldar. Viðburðurinn er laugardaginn 14. nóvember kl. 14 í Þjóðminjasafninu. Gordon Lathrop er einn fremsti helgisiðafræðingur í heiminum í dag og hefur kennt helgisiðafræði við ýmsa háskóla. Hann er orðinn Íslandsvinur, enda hefur hann kennt námskeið á sínu sviði í Skálholti auk þess sem bækur hans eru notaðar við kennslu í guð- fræðideild Háskóla Íslands. Fyrirlest- urinn er á mánudaginn klukkan 11.40 í aðalbyggingu HÍ, stofu 229. Lífið getur orðið ansi flókið þegar móðir hefur átt í sambandi við föður kærasta dóttur sinnar en í hinni sov- ésku kvikmyndaklassík Ekki einu sinni í draumi segir frá ungmennunum Kötju og Róman sem fella hugi saman. Móðir Kötju og faðir Rómans höfðu eitt sinn átt í ástarsambandi og móð- irin reynir allt til að stía ungmennun- um í sundur. Hjálpin berst hins vegar úr óvæntri átt, frá ungri kennslukonu sem sjálf á við sín vandamál að stríða. Hér er á ferðinni sovésk klassík þar sem mynd og tónlist skapa órjúfanlega heild. Myndin er sýnd þriðjudaginn 17. nóvember kl. 16 í Lögbergi, stofu 101. - uhj Hugvísindi undir einum hatti Á SVIÐINU Viðburðirnir í hugvísindunum ættu að glæða andann og gleðina í nóvemberkuld- anum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.