Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 13. nóvember 2009 41 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 13. nóvember 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri spila í Eymundsson við Hafn- arstræti á Akureyri. 20.00 Heimstónlistarhátíð í Norræna húsinu við Sturlugötu 13-14. nóv. Ind- versk Bollywood tónlist, afrískur djass o.fl. Á tónleikum í kvöld koma fram Trans Nations, Helgi og hljóðfæraleik- ararnir og Shava. Nánari upplýsingar á www.nordice.is. 20.30 Baggalútur heldur tónleika í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ. Húsið verður opnað kl. 20. 22.00 Ívar Bjarklind og hljómsveit verða með tónleika á Græna hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. Húsið verð- ur opnað kl. 21. 22.00 Pulling Teeth verður með tón- leika á Sódómu Reykjavík við Tryggva- götu. Einnig koma fram: Plastic Gods, Bummer, Gone Postal og Celestine. 22.00 Hljómsveitin Huld og Böddi verða með tónleika á Café Cultura við Hverfisgötu 18. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Friðrik Eysteinsson flytur erindið „Hafa auglýs- ingar neikvæð áhrif á börn?“. Fyrirlesturinn fer fram á Háskóla- torgi HÍ við Sæmund- argötu 4 (st. 104). 14.50 Ragnheiður Þórsdóttir flytur erind- ið „Að nýta sköpunarkraftinn sem í okkur býr.“ Fyrirlesturinn fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri við Hrísateig (st. M 01). ➜ Opnanir 17.00 Una Baldvinsdóttir opnar sýn- ingu í gallerí Crymo, Laugavegi 41a. Opið þri.-sun. kl. 13-18. ➜ Sýningar Gussi (Gunnar G. Gunnarsson) heldur myndlistarsýningu á vinnustofu sinni á 3ju hæð í Menningarmiðstöðinni Hólmaröst við Hafnargötu 9 á Stokks- eyri. Opið næstu tvær helgar kl. 14-18. ➜ Síðustu forvöð Sýningu Kristínar Rutar Eyjólfsdóttur í Sláturhúsinu við Kaupvang á Egilsstöð- um, lýkur á sunnudag. Opið mán.-fös. kl. 14-22 og um helgar kl. 14-16. Í Gerðarsafni við Hamraborg í Kópa- vogi hafa staðið yfir þrjár írskar sýningar í tengslum við menningarhátíð í Kópa- vogi. Sýningum lýkur á sunnudaginn. Opið daglega kl. 11-17. Nánari upplýs- ingar á www.gerdarsafn.is. ➜ Markaðir Skálafélagið stendur fyrir markaði í Tryggvaskála Tryggvatorgi 1 á Selfossi. Opið kl. 13-18. ➜ Hárgreiðslusýning 21.00 Hárgreiðslusýning útskriftarnema hársnyrti- deildar Tækniskólans verður haldin á Austur Bar/Grill við Austur- stræti 7. Húsið verður opnað kl. 20. ➜ Opinn dagur Opinn dagur verður í dag í öllum deildum Listaháskóla Íslands. Nánari upplýsingar á www.lhi.is. ➜ Dansleikir Hljómsveitin Rokk verður á Players við Bæjarlind í Kópavogi. Boogie Nights-plötusnúðarnir verða á skemmtistaðnum SPOT við bæjarlind í Kópavogi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is GOTT Í MATINN - jólabl aðið -frá MS, berst til þín í dag. Njótið vel og verði ykkur að góðu! fcfcfcfcfc fcfcfcfcfc fcfcfcfcfc fcfcfcfcfc fc fcfcfcfcfc fcfcfcfcfc fcfcfcfcfc fcfcfcfcfc fc Nýja jólablaðið er stútfullt af góðum uppskriftum og hugmyndum. Hægt er að skoða blaðið inni á vefn um: www.gottimatinn.is P P P P P P I I I I I A PP P Z Z I A Í matargerðarlínunni GOTT Í MATINN frá MS má finna margar vörur sem koma sér mjög vel í jólaundir- búningnum, hvort sem á að búa til sósu með jólasteikinni eða indælis ís í eftirrétt, útbúa spennandi snittur í ára- mótaboðið eða baka ljúffengar smákökur og tertur. MEÐAL EFNIS Í JÓLABLAÐINU: ·Bakað á aðventu ·Smáréttir fyrir boðið ·Ísgerð - vanilluís með ýmsu góðgæti ·Jólaveisla á aðfangadagskvöldi ·Konfektgerð og margt fleira www.gottimatinn.is FA B R IK A N Samkvæmt The Sun hyggst leik- konan Angelina Jolie ættleiða eitt barn enn og hefur þegar lagt inn umsókn þess efnis. Það sem vekur furðu er að aðeins eitt nafn er skráð á umsókninni, hennar eigið. Leikkonan á sex börn með Brad Pitt. „Brad finnst sex börn vera feiki nóg og vill ekki bæta fleirum í fjöl- skylduna,“ var haft eftir heimild- armanni. Vill stækka fjölskyldunaTóbaksreykingar eru faraldur sem dregur 400 Íslendinga til dauða á ári. Fjögur hundruð manns! Marg- ir veigra sér við að takast á við fíkn- ina með því að hætta einfaldlega að reykja. Því eru ýmsar leiðir í boði til að hætta í smáskömmtum eða finna sér eitthvað hættuminna í staðinn. Það nýjasta er svokölluð rafretta – e- cigarette – sem bráðum verður hægt að panta á netinu í gegnum heimasíð- una gaxa.is. Sá sem stendur á bak við innflutninginn á rafrettunni heitir Gestur Hermannsson og hefur hann sjálfur reynslu af þessari leið. „Ég trappaði mig niður með því að reykja rafrettuna, fyrst með venju- legum rettum. Þannig fór ég úr pakka á dag niður í tíu, svo í fimm og loks enga. Ef mig langar að reykja, eins og til dæmis þegar ég fer út að skemmta mér, fæ ég mér bara rafrettu. Hún er mildari og betri og reynir ekkert á hálsinn eins og sígarettur,“ segir hann og bætir við: „Það sem er best við raf- rettuna er að hún virkar sálfræðilega. Maður handfjatlar hana, fær bragð úr henni, það er „glóð“ í henni og það rýkur meira að segja úr henni.“ Engin lykt er af reyknum úr raf- rettunni svo það má „reykja“ hana hvar sem er, í flugvél, inni á skemmti- stöðum, í kirkju þess vegna. Raf- rettan skiptist í þrjá hluta; rafhlöðu, bragðefnishylki og hitara. Rafhlað- an er hlaðin í gegnum USB-tengi og kaupa þarf reglulega ný bragðefnis- hylki þegar þau gömlu eru farin að dofna. Gestur segist geta boðið start- pakkann á mjög góðu verði, 9.995 kr., vegna góðra samninga við fyrirtækið erlendis. - drg Trappaði sig niður með raf-rettu VIRKAR SÁLFRÆÐILEGA Gestur Hermannsson púar rafrettu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.