Fréttablaðið - 20.11.2009, Page 44

Fréttablaðið - 20.11.2009, Page 44
12 föstudagur 20. nóvember tíðin ✽ vortískan 2010 Teikn eru á lofti um að kúrekatískan snúi aftur á næstunni. Hún hefur átt vinsældum að fagna á hinum og þessum tímabilum, meðal ann- ars á sjöunda áratugn- um þegar Faye Duna- way lék í Bonnie and Clyde og Brigitte Bar- dot skein skært í vestr- anum Shalako. Franska tískuhúsið Paul & Joe endurvakti kúrekatísk- una á sýningu sinni fyrir vor og sumar 2010 en þar mátti sjá kúrekahatta, kúreka- stígvél, rómantískar skyrtur, hálsbindi og síð pils. Stórskemmtilegt og svalt lúkk til að leika sér með. - amb Mexíkósk mynstur, kúrekahattar og töffaraheit VILLTA VESTRIÐ Korselett Æðislegt svart korselett og buxur með blúnduskyrtu innan undir. Sætt Bleikur og stelpuleg- ur sumarkjóll við kúreka- stígvél. Mynstrað Víð skyrta í mexíkósk- um stíl. Sexí Stutt- ar buxur við skyrtu og vesti. Sítt Flott sítt pils og skyrta í stíl. Indjánalegt Flott rúskinns- taska með kögri. BABYDOLL-VARIR Snyrtivörumerkið Make-up Store var að kynna nýju línu til sögunnar sem nefnist Babydoll. Hún er einstaklega flott blanda af rósrauðum vörum og dökkum augum. Varagloss í litnum Best býr til sérlega kyssilegar varir.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.