Fréttablaðið - 20.11.2009, Síða 48
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS
1
5
20. NÓVEMBER 2009
FRÁBÆR
FÖSTUDAGUR
Inga R. Bachmann
skartgripahönnuður
2
3
4
Byrja daginn á
göngutúr á fjall-
inu, borða blá-
ber og kræki-
ber, og það er
brakandi sól
og sumar.
Fer í fjöruferð á Ströndum, og
næ að sanka að mér alls konar
dóti úr fjörunni.
Afslappelsi í körunum á
Drangsnesi með góðum vinum
og með kampavín í hendi.
Svo er búið
að elda humar og
krækling fyrir alla.
Slá svo upp
partíi og
dansa
fram á
nótt.
SPENNA OG STÍLSNILLD
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
Sagan er umfram allt bráðskemmtileg og
afbragðsgóð heimild um horfinn tíma ...
saga með spriklandi lífi ...
– Ágúst Borgþór Sverrisson, Pressan.is
Ólafur er leiftrandi höfundur þegar hann
er bestur. ... Það er heiður himinn yfir
frásögninni allri, væntumþykja og ekkert
væl.
– Páll B. Baldvinsson, Fréttabl. 6. nóv.
Afbragðsbók, dásamleg lesning.
– Sigurður G. Tómasson, Útvarp Saga
★★★★
kkrar umsagnir um Flugu á vegg:
sár ... hrífandi ... dramatísk og einlæg ...
– Einar Falur Ingólfsson, Lesb. Mbl.
ðslegt að lesa þetta ... virkilega góð bók.
– Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan
f
a
ÆSISPENNANDI SAGA
ýskir nasistar trúðu því að hinir norrænu
ásar, Óðinn og Þór, hefðu haft yfir að
áða mögnuðum vopnum og töldu að í r
stum týndra borga Gota í Evrópu mætti ú
finna lykil að þessu forna leyndarmáli.
– Hvers vegna klæðist níræður
slendingur einkennisbúningi hinnaÍ
illræmdu SS-sveita Þriðja ríkisins áður
en hann fremur sjálfsmorð?
Hvers vegna grípa dularfullir menn til –
örþrifaráða til að afla upplýsinga
um rannsóknir þýskra nasista á
launhelgum Óðins og Þórs?
Af hverju gera þeir Ísland að vettvangi –
skuggalegrar starfsemi sinnar?
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
– Mest lesið