Fréttablaðið - 20.11.2009, Qupperneq 51
FÖSTUDAGUR 20. nóvember 2009 31
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri.
Heiðarleg viðskipti.
Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Óska eftir live fitness hlaupabraut og
cross traimer. Einnig Svhwinn spinning
hjóli. S. 861 5718.
Verslun
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett
og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Skotvopn
Browning 223, 6-24x44 sjónauki,
Browning 270 WSM(ónotaður) 4-
16x50 sjónauki s. 856 7113.
Til bygginga
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og
ulfurinn.is
HEILSA
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF Í
ÞYNGDARSTJÓRNUN! Hringdu núna,
Pétur 773-1025, Katrín 699-6617, Drífa
695-8464.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Shaktimat
Indverska nálastungumottan sem er
búin að slá rækilega í gegn í Svíþjóð.
Verð 13.900.- nú á TILBOÐI 8800,-.
Hefur 6210 nálastungupunkta sem geta
haft græðandi, afslappandi og róandi
áhrif fyrir líkama og sál.
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
J. B. HEILSULIND
Dekurdagar?
Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt-
ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða,
Ayur Veda, heitsteina, jurta, sogskála
og hunangsnudd. Næringar, heilsu og
hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH.
EKKERT sex nudd, NO erotic massage.
Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S.
445 5000. Velkomin
Fullkomið nudd. Uppl. í s. 662 0841.
Snyrting
www.ilmvatn.net - Ný vefverslun með
ilmvötn og rakspíra á frábæru verði.
Þjónusta
Er andlega orkan á þrot-
um?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Tímapantanir
Guðrún 695 5480.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
SÍÐASTA
SKARTGRIPANÁMSKEIÐ
ÁRSINS
23.,24.& 26. nóv kl. 18-22 Verð:
22.000 kr. Skráning og uppl. s:5551212
Handverkshúsið Bolholti 4
HEIMILIÐ
Húsgögn
Til sölu, 190x200 heilsurúm frá Betra
Bak. Er með rafmagnsbotni, nuddi og
heilsudýnu. Kostar nýtt 700 þús verð
350 þúsm, eins og nýtt. Sími 6612400
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is Eina löggilda hunda-
ræktunin í landinu.
Sími 566 8417 bjóðum visa/
euro raðgreiðslur.
poodle hvolpar millistærð til sölu 8
vikna tilbúnir að flytja uppl í s 8614910
Óska eftir fiskabúri 40-60l verður að
vera mjög ód. S. 773 7389.
Am.cocker hvolpar m/HRFI ættb til
sölu. Uppl. 8657830 www.morgun-
daggar.bloggar.is
Ýmislegt
Jólahreingerningar!
Tek að mér hreingerningar á fyrirtækj-
um og heimilum fyrir jólin. Vönduð
vinnubrögð. Uppl. á email hrannar-
jons@simnet.is
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Fyrir veiðimenn
Rjúpur Rjúpur Rjúpur!
Nú er snjólínan kominn niðurí
byggð!
og Rjúpan fylgir með!
Tilboð á Gistingu og Mat í
Víðigerði!
Kjötsúpa í kvöldmat!
Gisting og íslenskur morgun-
matur!!!
Aðeins 5000 íslenskar krónur
Upplýsingar og pantanir í
s. 451 2592.
Hestamennska
Til leigu tvær 2ja hest stíur í Heimsenda.
Uppl. í s. 863 6687.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Á sama stað við Laugaveg er til sölu
eða leigu bæði verslunar og íbúðarhús-
næði. Uppl. kristrun@ismennt.is
4 herb. 100fm íbúð í atvinnuhúsnæði á
Bíldshöfða. 130þús. á mán. Laus strax.
s: 699 0059.
Herbergi til leigu, lítil og stór. S. 895
2138.
Leiguliðar ehf
Fossaleyni 16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Herbergi til leigu í Kópavogi. Aðgangur
að eldhúsi og þvottahúsi. Tengi fyrir
Stöð 2 og Sýn. Uppl. s. 893 2385.
Gott herb. til leigu í 110 Árbæ. WC,
sturtu, TV og símI. S. 587 6297 og
863 6297.
Til leigu í Baugakór 115fm. 3-4herb. Á
jarðh. m. 50fm sólpall & stæði í bílag.
130 á mán. 2 mán fyrirfram. Ekki þarf
að greiða leigu fyrir des. s. 698 0098.
3ja herb íbúð til leigu 100 fm í v. Kóp
frá 24. okt. reyklaust/engin gæludýr.
Uppl. gefur Sigurjón í s. 567 5993.
Húsnæði óskast
Par með eitt barn óskar eftir lítilli 2-
3 herb. íbúð. Greiðslug. 80-90 þús.
Alexandra s. 663 2882.
Par með lítið barn óskar eftir 3-4 herb.
íbúð til leigu frá 1.feb í langtímaleigu.
Greiðslug. 110þús, uppl. 8661242
Erum tveir félagar að leita að góðri
3herb íbúð með 2 rúmgóðum herbegj-
um nærri miðbænum. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. S: 6154516
Fasteignir
ÚTSALA.. 2 lóðir til sölu í Garðinum.
Önnur með öllum arkitekta teikn. kom-
inn púði, öll gjöld greidd. V 1,5m. Hin
lóðin. Allar teikn. Kominn sökkull, öll
gjöld greidd. V 3,8m. (EKKI KOSTNAÐAR
VERÐ) Uppl. í S. 891 9388-869 6492.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði. Nokkrar stærðir, hagstætt
verð. S: 8224200
Á sama stað við Laugaveg er til sölu
eða leigu bæði verslunar og íbúðarhús-
næði. Uppl. kristrun@ismennt.is
BREIÐHELLA HF. Til leigu eða sölu 134
fm iðnaðarbil. Hurð 4x4m. Skoða að
taka bíl uppí. Uppl. S 822-5588.
Skrifstofa -vinnustofa-verkstæði-versl-
un Til leigu í snyrtilegu húsnæði í
Hafnarfirði: 20m2, 40m2 og 100m2
rými. Aðg. að snyrtingum og kaffistofu.
Sími 898 7820.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Geymsluhús.is
Mjög gott 3000m2 upphitað geymslu-
hús í Innri Njarðvík, hjólhýsi,fellihýsi,
tjaldvagnar, bílar ofl. ATH!gott verð!!
Uppl, í síma 770-5144
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Er með upphitað geymsluhúsnæði fyrir
Fellihýsi - tjaldvagna - hjólhýsi - pall-
hýsi. S. 867 1282.
Gisting
Vel búin orlofsíbúð til leigu á Akureyri
með svefnrými fyrir 6 manns. Staðsett
á rólegum stað hentugt fyrir fjölskyldu-
fólk. Nánari upplýsingar í síma 771
7067.
2 manna herb. í miðbæ Rvk. 6500
kr. nóttin. Gistiheimilið Egilsborg s.
896 4661.
Góð gisting í Reykjavík. Verð frá 5.900 kr.
Reykjavík Bed & Breakfast Grensásvegi
14 S. 588 0000 www.rbb.is
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
ATVINNA
Atvinna í boði
Jolli í Hafnarfirði
Óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu í
hlutastarf. Lágmarksaldur 18 ára.
Vinnutími 1 virkt kvöld og önnur hver
helgi. Umsóknareyðublöð á: www.
umsokn.foodco.is
Kvöld- og helgarvinna
Kvöld- og helgarvinna. Tímakaup
og bónusar. Okkur vantar öflugt
og skemmtilegt fólk til úthringinga!
Hringdu núna í síma 550 3610 kol@
kol.is
Hefur þú metnað og áhuga
til að veita góða þjónustu?
Pizza Hut getur bætt við sig nokkrum
starfsmönnum í hlutastarf og fullt starf.
Pizza Hut er fjölskyldu veitingastaður
þar sem boðið er uppá fulla þjónustu til
borðs. Allir starfsmenn fá góða þjálfun
og þurfa að standast alþjóðleg viðmið
í þjónustu og viðmóti. Hæfniskröfur:
Þjónustulund, samviskusemi, reglu-
semi, hæfni í mannlegum samskiptum
Lágmarksaldur er 18 ára, Góð tök á
íslensku er skilyrði. Umsóknir sendist á
www.pizzahut.is.
Skemmtanir
Fyrirtæki óskast
Tilkynningar