Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2009, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 20.11.2009, Qupperneq 70
50 20. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L 10 10 10 L 16 L L LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.30 2012 kl. 4.45 - 8 - 11.15 2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8 - 11.15 DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOMBIELAND kl. 10 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40 JÓHANNES kl. 3.45 SÍMI 462 3500 2012 kl. 6 - 9 PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 - 10 JÓHANNES kl. 6 10 16 L 10 10 L 16 A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 2012 kl. 5.45 - 9 DESEMBER kl. 6 - 8 JÓHANNES kl. 6 - 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 - 10.40 SÍMI 530 1919 L 10 16 16 LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.20 2012 kl. 6 - 9.15 ZOMBIELAND kl. 6 - 8 -10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝN ING UM FER FÆ KKA ND I SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR. .com/smarabio 30.000 MANNS! - Dr. Gunni, FBL - E.E., DV - T.V., Kvikmyndir.is -Empire 85% af 100 á Rottentomatoes! 15.000 MANNS Á 5 DÖGUM! Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður er mættir aftur með frábært meistarverk. Skylduáhorf fyrir unnendur góðar kvikmynda! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. SÍÐUSTU SÝNINGAR Geta tvær manneskur sem hittast á röngum tíma látið sambandið ganga upp? Frábær rómantísk gamanmynd sem enginn ætti að missa af! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 16 16 16 12 LL L L L CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) 5:50(3D) CHRISTMAS CAROL kl. 8(3D) - 10:10(3D) Ótextuð CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 - 10:10 PANDORUM kl. 5:50 - 8 - 10:20 HORSEMEN kl. 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 MORE THAN A GAME kl. 3:40 - 5:50 COUPLES RETREAT kl. 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 Ensku.Tali CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) - 8(3D) - 10:10(3D) Ótextuð PANDORUM kl. 8 - 10:20 MY LIFE IN RUINS kl. 3:40 - 5:50 - 8 LAW ABIDING CITIZEN sýnd á morgunkl. 10:10 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 4(3D) A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl 6 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl 8 THE INFORMANT kl. 8 HORSEMEN kl. 10 V I P 7 7 7 7 7 7 7 7 7 J i m C a r r e y FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EVENT HORIZON “Hröð, spennandi... og snarklikkuð mynd frá A-Ö... Ekta afþreyingarbíó!” T.V - Kvikmyndir.is  EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNASÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. JIM CARREY FER GERSAMLEGA Á KOSTUM. FRÁ ROBERT ZEMECKIS, LEIKSTJÓRA “FORREST GUMP” OG “BACK TO THE FUTURE” MYNDANNA KEMUR HIÐ KLASSÍSKA JÓLAÆVINTÝRI CHARLES DICKENS. - bara lúxus Sími: 553 2075 2012 kl. 4, 7 og 10(Power) 10 PARANORMAL ACTIVITY kl. 6, 8 og 10 16 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 4 - Ísl. tal L JÓHANNES kl. 4, 6, 8 og 10 L T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V - FréttablaÐiÐ Þ.Þ. - DV H.S - MBL ATH! 650 kr. POWERSÝNING KL. 10.00 34.000 MANNS Tónlist ★★★ Erkiengill Gummzter Rappað beint frá hjartanu Gummzter er listamannsnafn Guð- mundar Snorra Sigurðssonar sem er 17 ára rappari úr Mosfellsbæ. Hann semur og flytur alla texta á þessari fyrstu plötu sinni, Erkiengill, en félagi hans Toni Taktur sér um taktana. Þrátt fyrir að Gummzter hafi bara skrifað rapptexta í tvö ár þá er heilmikið spunnið í Erkiengil. Gummzter hefur fínt flæði og skýran framburð og hann er mjög efnilegur textasmiður. Honum liggur margt á hjarta og hann kemur hugsunum sínum oft skemmtilega í orð. Flestir textarnir eru persónulegar hugleiðingar unglings um lífið, ástina og kynlífið með undirliggjandi efasemdum og tilvistarkreppu. Bjartsýnin ræður ríkjum í sumum þeirra, en í öðrum er tónninn þyngri. Þetta eru samt greinilega alvöru textar, beint frá hjartanu. Gummzter fær prik fyrir að segja það sem honum býr í brjósti og nota til þess þau meðul sem duga. Sumstaðar er hann mjög berorður (t.d. þegar hann kvartar undan femínistabloggurum í Ringulreið), en annarsstaðar eru textarnir fullir af skemmtilegum táknum og líkingum. Taktarnir hans Toni eru svolítið eftir bókinni, en hann sýnir oft ágæt tilþrif. Það sem dregur Erkiengilinn aðeins niður er lengdin. Platan er yfir klukku- tíma að lengd og inniheldur sextán lög og þau eru misgóð. Hún hefði orðið enn sterkari ef þeir félagar hefðu verið djarfari í að klippa burt og grisja. Næst ættu þeir að hafa lögin færri og liggja lengur yfir þeim. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Fín frumsmíð frá mjög efnilegum textasmiði og rappara. Óskarsakademían hefur tilkynnt hvaða fimmtán myndir eiga möguleika á að hreppa Óskars- verðlaunin á næsta ári. Athygli vekur að nýjasta mynd Michaels Moore, Capitalism: A Love Story, hlaut ekki náð fyrir augum aka- demíunnar. Hún er tekjuhæsta heimildarmynd ársins en þótti einfaldlega ekki nægilega góð en Moore vann Óskarinn árið 2002 fyrir Bowling for Columbine. Á meðal þeirra mynda sem kom- ust í gegnum nálaraugað voru The Cove, Valentino: The Last Emperor og Every Little Step. Óskarsverðlaunin verða afhent í Hollywood 7. mars. Þar munu fimm heimildarmyndir keppa um gylltu styttuna. Moore ekki tilnefndur MICHAEL MOORE Moore hlaut ekki náð fyrir augum Óskarsakademíunnar í þetta sinn. Verk eftir listamanninn Ragnar Kjartansson hefur verið valið til sýningar á Sundance-kvikmyndahátíð- inni í janúar á næsta ári. Verkið The End eftir listamanninn Ragnar Kjartansson hefur verið valið til sýningar á Sundance-kvik- myndahátíðinni í janúar. Á heima- síðu Sundance-hátíðarinnar er verkinu lýst sem „dáleiðandi“, en í verkinu syngur Ragnar og spilar á ýmis hljóðfæri í kanadísku Kletta- fjöllunum, verkinu er svo varpað á fimm skjái þannig að úr verð- ur heilsteypt tónverk. Verkið er hið sama og hefur verið til sýnis á Feneyja-tvíæringnum í sumar, en honum lýkur nú á sunnudaginn og hefur Ragnar þá dvalið þar í sex mánuði og málað um hundrað og fjörutíu verk á þeim tíma. Börkur Árnason, eigandi gall- erís i8, segir Ragnar hafa vakið gríðarlega athygli með verki sínu á Feneyja-tvíæringnum og nú sé það orðið þannig að það séu fáir innan listaheimsins sem þekki ekki til hans. „Sýning hans í Feneyjum hefur vakið þess háttar athygli að það eru fáir í listaheiminum sem vita ekki hver Ragnar er. Verkið hefur að auki gengið eins vel og hugsast getur og á þessum tíma hafa orðið til hundrað og fjörutíu málverk,“ segir Börkur. Þess má geta að um 45 þúsund manns hafa heimsótt íslenska skálann í ár sem er 15 þúsund fleiri gestir en árið 2007. The End verður sýnd á Sundance í flokki sem nefnist New Frontier og er Ragnar einn þrettán lista- manna sem sýna í þeim flokki og eru verkin valin af sérstakri nefnd á vegum hátíðarinnar. Börkur segir það einkenna verkin í þess- um flokki að þar renni myndlist og kvikmyndaformið saman í eitt. „Það er ánægjulegt að sjá hversu vel þetta hefur gengið hjá Ragn- ari og dagskráin er þétt hjá honum næsta árið. Hann er bókaður með sýningar úti um allan heim langt fram í tímann,“ segir Börkur að lokum. - sm Ragnar sýnir á Sundance VINSÆLL LISTAMAÐUR Verk Ragnars Kjartanssonar hefur verið valið til sýn- ingar á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ENDALOKIN Mynd úr verki Ragnars Kjartanssonar, The End, sem tekið var upp í Klettafjöllunum. MYND/EDO VAN BREEMEN LADDI STEFÁN KARL HERDÍS ÞORVALDS STEFÁN HALLUR UNNUR BIRNAOG 34.000 MANNS SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA MYND ÁRSINS Besta myndin síðan Sódóma Reykjavík ...Sannkölluð “feelgood” -mynd, ekki veitir af Þetta er alvöru tær snilld SÍÐUSTU SÝNINGAR NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan 1/2 - S.V. MBL- A.K. - Útvarp Saga KEFLAVÍKSELFOSS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.