Vikan


Vikan - 11.12.1952, Qupperneq 22

Vikan - 11.12.1952, Qupperneq 22
 Hendurhúsmóðurinnar vinna allskonar störf — en það þarf ekki að skaða þær neitt. „NIVEA bætir úr því'*. Kappkostum að hafa fyrirliggjandi allskonar húsgögn sem henta, eftir kröfum hvers og eins. KRISTJAN SIGGEIRSSON H.F. Jarðolíutækl 02J Katla stærri en 6 fermetra má með fullri nýtni kynda með jarðolíu (Fuel-oil 200 sec. K. I.). Með því sparast 30—35% i kyndingarkostnaði, miðað við dieselkyndingu. JAREMDLlUTÆKIN eru framleidd í tveim stærðum: 01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetrar; 02J fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar. Tæki þessi eru þegar í notkun um allt land í skólum, sjúkra- húsum, verksmiðjum, skrifstofubyggingum, samkomuhúsum og öðrum stórhýsum. DIESELOLtUTÆKIN eru einnig framleidd í tveim stærðum: 01D fyrir ketilstærðir 1.5—12 fermetrar; 02D fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar. Fyrir íbúðarhús, þar sem ekki er hægt að koma við kyndingu með jarðolíu, hafa 01D dieselolíukynditækin aflað sér mikilla vinsælda. Véismíðjan Hamar hefur á að skipa fagmönnum á sviði olíu- kyndinga. Varahlutir í olíukynditæki vor eru ávallt fyrirliggjandi. Hlutafélagið HAMAR, Tryggvagötu. — Bími 1695. X Skrifstofuloft og inni* vera gerir húð yðar föla og þurra. J/ „NIVEAbaetir úrþvi" Slæmt veður gerir huð yoar hrjúfa og stökka. NIVEA bætir úr því. . . því að Nivea.krem hefir inni að halda euzerit, sem er skylt huðfitunni. Þess vegna gengur pað djúþt inn i huðina, og hefir áhrif langt inn fyrir yfirborð hörundsins. Þess vegna er Nivea.krem svo gott fyrir huðina. ^ ' .L ^ Húseigendur athugið! Látið ekki eldinn leggja heimili yðar í rústir. — — Fyrsta hjálpin er alltaf bezt. Höfum ávallt fyrirliggjandi margar gerðir af slökkvitækjum til notkunar í heimahúsum. Veitum fyllstu upplýsingar. Allir vita að eldshætta getur orðið hvenær sem vera skal. Hafið því ávallt slökkvitæki við höndina. Sendum gegn póstkröfu um land allt. KOLSÝRUHLEÐSLAN S.F. Tryggvagötu 10 — Sími 3381. Jólabækur bókamanna Ævisaga Einars Benediktssonar, sögur hans, greinar og annað laust mál. Dr. Stein- grímur Þorsteinsson samdi ævisöguna og býr bók- ina til prentunar. Tengdadóttirin, ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lxmdi. Kvæði Sigurðar Breiðf jörð, fyrsta binda af þremur. UNDlNA, kvæði hinnar vestur-íslenzku skáldkonu, falleg og skemmtileg ljóðabók. BOKAVERZLUN ÍSAFOLDAR 22

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.