Vikan


Vikan - 21.04.1960, Page 6

Vikan - 21.04.1960, Page 6
LUBITEL ER FERNIHGARGJÖFIN Fæst hjá: Focus Gevafoto Týli h.f. Hans Petersen og hjá 60 verzlunum um land allt. RÚSSNESKAR LJÖSMYNDAYÉ LAR ERU SPÚTNIKAR I LJÓS- MYNDAHEIMINUM. Einkaumboð á íslandi fyrir Rússneskar 1 jósmyndavörur: EIRÍKUR KETILSSON Vesturveri 6. h. Sími: 19155. BOX 1316. ♦ Ábending varðandi sumardagskrána. ♦ Ekki ein báran stök. ♦ Nauðsyn ekki nauðsyn. ♦ Ókurteis kurteisi. ÁBENDING VARÐANDI SUMAR- DAGSKRÁNA. Kæri póstur. Viltu gera mér þann greiða, að koma á fram- færi eftirfarandi pistli, í þeirri von, að þeir sem sjá um sumardagskrá Rikisútvarpsins lesi Vikuna. Væri ekki ráð að helga þeim, sem ferðast vilja um iandið, einn stuttan dagskrárþátt viku- lega. Yrði þar veitt leiðsögn til ýmissa staða á landinu og um þá, sögð saga þeirra í stuttu máli, vikið að örnefnum, sagt frá fjallasýn, veittar ráðlagningar um tjaldstað, tilgreint hvert manni heri að snúa sér varðandi alla fyrir- greiðslu á staðnum, sé hann í byggðum, varað við hættum og annað þessháttar. Þá mætti og verja nokkrum tíma livers þáttar í það, að kenna fólki að ferðast, ræða um nauðsynlegan útbún- að og varúðarráðslafanir — og reyna að kenna fólki einhverja umferða- og ferðamenningu. Væru færir menn fengnir til að sjá um slíkan þátt, er ég ekki i neinum vafa um, að margir mundu hlusta — af áhuga. Virðingarfyllst. I ! ' Önundur. 1 l 1 í 1 1 1 1 l l Það er eins og mig minni að svipaður dag- skrárþáttur hafi verið í útvarpinu ekki alls fyrir löngu. En eflaust gæti þáttur í svipuðu formi og Onundur ráðgerir, orðið býsna vin- sæll, svo margir eru á ferð um landið á hverju sumri nú orðið. Við skulum að minnsta kosti vona að forráðamenn útvarps- ins lesi Vikuna — og taki þessa uppástungu til athugunar. EKKI EIN BÁRAN STÖK ... Kæra Vika. Hvað á ég að gera? Fram undir nýjár gekk mér allt að óskum, að mér sjálfri fannst, og allt virtist vera eins og bezt varð á kosið. Þannig hafði það lika verið yfirleitt um langt skeið. En upp úr nýjárinu gerbrcyttist þetta. Síðan hefur bókstaflega allt gengið öfugt og á aftur- fótunum, og allt, sem ég hef reynt af góðum vilja snúist á verri veg. Ég hef að vísu hvorki orðið fyrir stórslysum eða miklum óhöppum, en ótal smáóhöppum og vandræðum, vinir mín- ir snúa við mér bakinu, ég er orðin önug og geðvond í umgengni, og á vinnustað mínum finn ég, að ég er að verða ilia liðin, og flest fer mér þar klaufalega úr hendi, þótt ég sé öll af vilja gerð að vinna eins vel og ég get. Hvað á ég að gera? Heldurðu kannski að þetta lagist? Vinsamlegast. A. B. Lagist? Það held ég ekki. Svona verður það áreiðanlega héðan af — ef þú heldur áfram að trúa statt og stöðugt á óheppni þína. Það 6 VIK A N

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.