Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2009, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 26.11.2009, Qupperneq 32
 26. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR4 Að öðrum stjörnum ólöstuðum vakti kjóll söngkonunnar Rihönnu mesta athygli tískuspekúlanta á bandarísku tónlistarverðlauna- hátíðinni sem haldin var í Los Angeles 22. nóvember síðastliðinn. Kjóllinn sem var frá Marchesa var svartur að utan en hvítur að innan og alsettur útskornum rósum. Annars var áberandi glans og glamúr á rauða dreglinum. Kate Hudson, Kristin Bell og Carrie Underwood voru allar í glitrandi kjólum í gylltum eða silfurlitum tónum en Fergie og Shakira klæddust kjólum sem skreyttir voru glitrandi stein- um. solveig@frettabladid.is Gull, silfur og glitrandi steinar Bandaríska tónlistarverðlaunahátíðin AMA var haldin í Los Ang- eles á sunnudag. Stjörnurnar mættu í sína fínasta pússi enda dæmir gula pressan út frá útliti en ekki innihaldi. Rihanna þótti bera þennan íburð- armikla kjól frá Marchesa vel. Leikkonan Kate Hud- son var í silfurlitum en að öðru leyti látlausum kjól. Fergie, söngkona Black Eyed Peas. var í glitrandi hlýralausum kjól. Carrie Underwood klæddist gullslegnum glansandi kjól með einum hlýra og stein- um skreyttu belti. Söngkonan Shakira var í steinum skreyttum gulum mínikjól. Coco opnaði tískuhús sjötug að aldri, eða árið 1954, í París og það voru ekki margir sem höfðu trú á þess- ari gömlu konu. En hún þekkti mark- aðinn, nú þegar konur voru farnar að vinna úti, enda hafði hún sjálf ávallt verið útivinnandi. Nútímakonan Coco Chanel lagði því áherslu á að hanna þægileg föt, góð snið úr vönduðum fatnaði fyrir hina glæsilegu útivinn- andi konu. Hún kastaði lífstykkjun- um og lagði upp úr því að vasar væru hagnýtir og ermar nógu víðar. Coco Chanel lifir enn í dag þótt hún sé löngu gengin á vit feðranna, vitaskuld í hönnun sem tískuhús hennar framleiðir, en ekki síður í eft- irhermum tísku- heimsins. Nútímakonan Coco COCO CHANEL VARÐ FYRST TIL AÐ NOTA PRJÓNAEFNI Á ÖLDINNI SEM LEIÐ EN ÞAÐ ER EKKI Í EINA SKIPTIÐ SEM HÚN VAR Á UNDAN SINNI SAMTÍÐ. www.ho bbyroom .is Ármúli 38, 108 Rvk. • hobbyroom@hobbyroom.is • S: 841 8800 / 565 5200 Útsala á billiardborðum og billiardvörum Opnunartíminn frá frá 12-18:00 alla virka daga. Og næsta laugardag frá kl. 12-15. hollur kostur á 5 mín. Gríms fiskibollur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Laugardaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.