Veðrið - 01.09.1963, Síða 22
ADDA BAKA SIGFÚSDÓTTIR:
Veðurathuganir á miðhálendi íslands
Á nýliSnu sumri voru gerðar veSurathuganir á þremur stöSum á miShálend-
inu: á Hveravöllum, í Jökulheimum og viS sælulnis F.í. í Kerlingarfjöllum.
A Hveravöllum voru athuganir þessar gerSar á vegum VeSurstofunnar, en
jafnframt voru þar og víðar á Kjalvegi gerðar ýmsar gróðurathuganir á vegunt
Sturlu FriSrikssonar og BúnaSardeildar Atvinnudeildar Háskólans. Var hér um
aS ræða áframhaldandi samvinnu frá fyrra ári. Athugunarmaður var Þorleifur
Hauksson.
hinar tvær slitnar sundur á mæninum og þaS fariS, sem norðan á móti var,
einnig farnar plötur af austurhlið kvistsins og rifin sneið af tveim plötum á
norðurhlið við austurstafn, uppi við mæni, og hefur vindur auðsjáanlega sprengt
þær innanfrá. Járnið var allt neglt með venjulegum þaksaum í 2x4” planka.
Hlaðan er byggð 1957. Flatarmál hennar er 6x 12,4 m, vegghæð 4 m, rishæð 2 m.
Hlaðan var fyllt upp í mæni í haust. Búið að gefa mjóa geil meðfram suður-
vegg og ofan af þvert yfir vesturenda.
Á suðurvegg eru 3 gluggar; voru negldir rimlar yfir tvo þeirra, en einn alveg
óbyrgður. Á vesturstafni eru dyr 90x180 cm. Var hurð, sem í þcim átti að vera,
fokin hurt og þær því opnar, þegar við komum úteftir. Svo er gluggi efst á
vesturstafni, 65x100 cm, sem var alveg óbyrgður. Hlaðan er grafin inn í hólinn,
og er norðurveggur að mestu í jörð, aðeins um 40 cm frá jörð upp í þakrennu,
en að vesturstafni er enginn jarðvegur. Við suðiirhlið eru fjárhúsin, og á því aust-
asta var ein plata laus og helmingurinn af þeirri plötu liðaður af og fokinn burt.
Á vestri þekju miðhússins er dældað járnið eftir grjót og eitt gat eins og eftir
6” nagla. Járnið á norðurþekju hlöðunnar er allt götótt eftir grjótllugið. Stærsta
gatið, sem ég mældi, var 4 cm löng rifa. Götin eru mjög misstór og alla vega
löguð; Jrau minnstu eins og eftir 2” nagla. Til dæmis á reit, sent er 80 x 100 cm,
taldi ég 18 göt, og er Jretta nokkuð jafnt um alla þekjuna. Ég taldi götin á Jrekj-
unni vestan við kvistinn, en hann er á miðri hlöðu; voru Jjau 97, en vel geta
Jjau verið fleiri, Jjví sum eru svo lítil, að vont er að sjá Jrau.
Járnið er allt hnoðað eftir grjótið, og finnst það vel ef strokið er eftir Jrví
innan á, að Jiað er ulsett bólum, svo að ekki mun hægt að finna lófastóran blctt,
sem er óskemmdur, nema þar sem járnið er skarað (tvöfalt). Mölin sem er í sund-
unum er jiað gróf, að töluvert af steinunum eru á stærð við kindarvölur. Við
hér munum ekki eftir jaln gróluni sandi í svona foksköflum.
Ég fékk Hálfdani (Björnss. Kvískerjum) stærsta steininn, sem var 1 rennunni
hjá mér (200 gr. H. A.). Einnig fór liann með járnplötu til að mæla þykktina
á Jrakjárninu (0,7 mm H. A.).
Magnus Larusson.
62
VEÐRIÐ