Veðrið - 01.09.1971, Blaðsíða 28

Veðrið - 01.09.1971, Blaðsíða 28
JÓNAS JAKOISSSON: Gamlar veðurspár i 2. hefti Veðursins J962 ritaffi Jón heitinn Eyþórsson um „Forn veðurmerki og veffurspeki". Þar getur hann þess helzta, sem um slíkt er til prentað hér á landi. Jafnframt hóf hann þar að skrá safn veffurspakmæla, sem fundust í hárid- riti og eignuff hafa veriff Hallgrími Péturssyni. Eru þau sennilega þýdd úr dönsku effa iiffru útlendu máli. Veffurspeki þessi kom síffan öðru hverju í Veffrinu næstu ár á eftir. Ekki gerffi Jón neina tilraun til að dæma um, aff hve miklu leyti speki Jtessi stæffist reynslu nútíma veffurfræffi, en benti á, aff sumt mttndi standast, tinnað orka tvímælis, en þriffji flokkurinn væri hindurvitni ein. Svipuff mun skoffun flestra, sem vit eiga aff hafa á þessum hlutum. Hins vegar mun nokkuff á milli bera á ltverju má taka nokkurt mark og hverju alls ekkert. Stimir vilja t. d. talsvert gera úr áhrifum tunglsins á veffráttuna, en aðrir minna effa ekkert, því aff Jteir geta ekki skýrt samhengiff milli veffursins og gangs tunglsins. Svipaff er háttaff um drauma. Sumir taka mikið mark á þeim, en affrir, og þar á meffal er undirritaffur, trúa ekki á þá, vegna þess aff venjulega vantar beint rökrænt samband milli draumfara manna og komandi veffurs. Þó skal ekki fortekið, ncma lækkandi loftjirýstingur, sem jafnan kemur á undan versnandi veffri, kunni aff valda ákveffnum áhrifum á lieilafrumur manna effa önnur næm líffæri, t. d. eyrun, og verffa á jiann hátt orsök ákveffinna draumtengsla. Á liinn bóginn er fráleitt, aff slík áhrif geti gefiff neinar einhliða vísbendingar um veffurfar í marga daga effa íyrir heilar árstíffir. Aftur á móti má mikiff mark taka á útliti himinsins og ýmsu í náttúrunni, svo scm sjólagi, brimhljóffi, flugi fugla o. s. frv. í Austantórum Jóns Pálssonar er sægur af slíku. Það er þó aff miklu leyti bundiff við Árnes- og Rangárvalla- sýslur. Væri mikill fengur að, ef safnað hefffi veriff í byrjun Jressarar aldar álíka syrpu um veðurmerki og fyrirboffa i öllum héruðum landsins, )>ví að nú á öld hraðans og veffurfregnatuggunnar í útvarpinu, vilja gömul fræði um Jietta efni týnast. Þó mun talsvert lifa ennþá meffal eldra fólksins og jafnvel nokkuð meffal hins yngra, sem gefið hefur sér tíma til aff hlusta á afa sína og ömmur á meffan tími vannst til. Þaff er erindi þessa greinarkorns hér aff hvetja lesendur þessa tímarits til aff skrifa niður hjá sér og konra til varðveizlu Jtví, sem Jieir kunna af gamalli veðurspeki og sögnum um gömtd veðurmerki. Má m. a. senda slíkt til einhvers ritnefndarmanna Veðursins. Þá munu Jjeir einnig svara fyrirspurnum, sem les- endur kynnu að vilja bera upp um veffurfræffileg efni, ekki sízt um einhver gönnd veðurmerki. Eitt af fyrstu veðurmerkjum, sem undirritaður heyrði um í bernsku norður í Affaldal, var á þessa leið: Ef blettaskin er í Þorgerðarfjalli síðdegis aff sumrinu, 64 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.