Veðrið - 01.09.1971, Blaðsíða 25

Veðrið - 01.09.1971, Blaðsíða 25
1. mynd. Daglegar hitabreytingar í 500 og 1500 metra hað, april-júni 1971. 2. mynd. Daglegar hitabreytingar i 500 og 1500 metra tueð, júli—sept. 1971. en síðan kom útsynningur í kjölfar lægðar, sem renndi sér norðaustur eftir Grænlandshafi. Suðlæg átt var tíðust í annarri vikunni, en eftir umhleypinga og útsynning gerði norðan áhlaup þ. 17., hið kaldasta, senr kont í mánuðinum. Dag- ana á eftir barst að loft austan ylir Noregshaf, fyrst alllangt norðan að, en síðar VEÐRIÐ --- 61

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.