Veðrið - 01.09.1971, Page 25

Veðrið - 01.09.1971, Page 25
1. mynd. Daglegar hitabreytingar í 500 og 1500 metra hað, april-júni 1971. 2. mynd. Daglegar hitabreytingar i 500 og 1500 metra tueð, júli—sept. 1971. en síðan kom útsynningur í kjölfar lægðar, sem renndi sér norðaustur eftir Grænlandshafi. Suðlæg átt var tíðust í annarri vikunni, en eftir umhleypinga og útsynning gerði norðan áhlaup þ. 17., hið kaldasta, senr kont í mánuðinum. Dag- ana á eftir barst að loft austan ylir Noregshaf, fyrst alllangt norðan að, en síðar VEÐRIÐ --- 61

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.