Vikan - 05.01.1961, Blaðsíða 2
NTTToni
veitir yður tullkomið permanent og greiðslu að eigin vali—og
það er Even-Flo hárliðunarvökvinn, sem leysir allan vandann
Hið dásamlega nýja Toni gerir yður ennþá
auðveldara en yður gat áður grunað, að
setja permanent í hárið heima og leggja
það síðan að eigin vild, — en það er Even-
Flo hárliðunarvökvinn, sem leysir allan
vanda: — því hann hæfir öllu hári og
gerir það létt og lifandi, sem í raun og
veru er aðalatriði fagurrar hárgreiðslu,
varanlegs og endingargóðs permanents.
HYAÐ ER AUÐVELDARA?
Fylgið aðeins hinum einföldustu leiðbein-
ingum, sem eru á islenzku, og permanent
yðar mun vekja aðdáun, vegna þess hve
vel hefir lekizt að gera bylgjurnar léttar
og lifandi.
GENTLE fyrir auðliðað hár
SUPER fyrir erfitt hár
REGULAR fyrir venjulegt hár.
VELJÍÐ TONI VIÐ YÐAR HÆFI.
i Toni—plasispólur hrcfa bczi hárinu I
U.....................................
Hárburstavandræði
Kæra Vika.
Viltu segja mér livernig á því stendur, að
ekki er hægt að fá almennilega hárbursta
hér á landi. Ég á við bursta með hári af
skepnum, en ekki þessum nælonrudda, sem
er það eina, sem fæst. Nælonið fer áreiðan-
lega ekki vel með hárið á manni, auk þess
sem miklu verra er að nota það. Tvær verzl-
anir í Reykjavík hafa vist haft slika b.urstá,
noklcur stykki, en þær fóru á hausinn báðar
tvær, — kannski þess vegna?
Með fyrir fram þakklæti.
Á. F.
Ég get ekki svarað þessa til fulls. Ég
hef líka leilað inér að liárbursta með
,,hári af skepnum", cn án árangurs, og
Ungfrú Yndisfríð
Hér kemur ungfrú Yndisfríð, yndis-.
legri en nokkru sinni áður og létt-
klædd að vanda. Hún er alltaf að
týna einhverju, blessunin og Þá finnst
henni auðveldast að snúa sér til ykk-
ar, lesendur góðir, enda hafið þið
alltaf brugðist vel við. Nú hefur hún
týnt hreinsunarkreminu sinu, en samt
fullyrðir hún, að það sé einhversstað-
ar í blaðinu. É’f við viljið hjálpa henni,
þá fyllið út línurnar hér að neðan og
sendið til Vikunnar, pósthólf 149.
Ungfrú Yndisfríð dregur úr réttum
lausnum og veitir verðlaun: Carabella
undirföt.
Hreinsunarkremið er á bls.....
Nafn
Heimilisfang
Simi .........
2 VIKAN