Fréttablaðið - 12.12.2009, Page 98

Fréttablaðið - 12.12.2009, Page 98
vín&veisla22 Ýmiss konar áhöld styðja við kokkteilboðið, hvort sem kampavín eða kokkteilar eru á borðum. Mojito-stautur er þarfaþing þegar kemur að því að merja myntulauf saman við límónu og sykur en það er undirstaða hins Mojito. Þá eru til tvískipt klakabox sem skilja vatn frá heilum klökum. Kokk- teilhristari er ómissandi, líka fagurlaga kokkteilglös. Soda Stream flösku er gott að eiga og lager af kokkteilpinnum og pappírsregnhlífum til skrauts.8hlutir í kokkteilboðið KÚNÍGÚND Georg Jensen-Mojito-stautur 4.150 krónur. KÚNÍGÚND Georg Jensen kampavínskælir 23.000 krónur. KOKKA Soda Stream flaska 8.950 krónur. KÚNÍGÚND Tvískipt klakabox frá Georg Jensen sem skilur vatn frá heilum klökum 23.000 krónur. KÚNÍGÚND Kokkteilglasa- mottur til skrauts. KÚNÍGÚND Georg Jensen kokkteilhristari 23.000 krónur. KOKKA Partígafflar 750 krónur. Pink Lady 2-3 cl Vodka Koskenkorva Fresita jarðarberjafreyðivín Hellið 2-3 cl Vodka Koskenk- orva í kampavínsglas. Fyllið síðan upp með ísköldu Fresita jarðarberjafreyði- víni. Kreistið safa úr límónu yfir. Skreytið glasið með lím- ónusneið eða jarðarberi. Mojito Einn allra vinsælasti drykkur á börum og veitingahúsum. 4 cl af Havana Club rommi (gert ráð fyrir ljósu en drykkurinn verður þó bragðmeiri með dökku rommi) safi úr hálfri límónu 6-8 myntulauf og síðan fleiri í til skrauts 2-3 tsk. hrásykur skvetta af sódavatni Kreistið safann úr límónunni í glasið. Bætið sykri og myntulaufum saman við og blandið. Myntulaufin þarf að merja saman við límónusafann og sykurinn og best er að nota til þess sérstak- an Mojito-staut sem er hægt að fá í betri búsáhaldaverslunum. Sé slíkur ekki fyrir hendi er hægt að nota skeið. Fyllið glasið af klakamulningi, bætið romminu saman við og hrærið. Hellið loks skvettu af sódavatni út í og skreytið með myntulaufum og límónu. Amarula Colada Afríka og Karíbahafið saman í einu glasi. 6 cl Amarula Cream 3 cl ljóst romm, Havana Club Anejo Blanco 9 cl ananassafi 3 cl kókosmjólk eða kókosrjómi Blandið öllu saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í hátt glas. Skreytið með ananasskífu. Það getur komið sér vel að geta hrist einstaka kokkteila fram úr erminni en fátt er jafn smart að hafa á borðum. Það sem til þarf er sjússmælir til að hlutföllin verði í lagi og kokteilhristari eða rafmagns- blandari, en kokteilar sem eru blandaðir í rafmagnsblönd- urum verða sérstaklega mjúkir og loftkenndir. Síðan eru það réttu innihaldsefnin og ávextir og ber til skrauts. Til að útkoman verði sem best er mikilvægt að bera drykkina fram í fallegum glös- um, með drykkjarstráum og hræripinnum. Svalandi 5 FÍNIR KOKKTEILAR KOKKA Kokk- teilglas 2.250 krónur. Ferskju Martini Einfaldur en bragðgóður 3 cl Vodka Koskenkorva 3 cl Ferskjulíkjör Peachtree Original Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið í fallegt kokkteilglas. Skreytið með stjörnuávexti Daiquiri Daiquiri er sígildur kokkteill. Hann varð til á Kúbu í byrjun síðustu aldar og er kenndur við bæinn Daiquiri. 4 cl Havana Club ljóst romm 2 cl safi úr sítrónu eða límónu 2-3 tsk. flórsykur (jafnvel síðan örlítil skvetta af kirsuberjalíkjör) Hristið saman með klaka í rafmagns- blandara eða kokkteilhristara. Hellið í kokkteilglös. (Glasbarmurinn er oft vættur með sítrónu og dýft í smá sykur)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.