Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 100

Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 100
vín&veisla18 Peter Lehmann Wildcard Shiraz Kirsuberjarautt, meðal fylling, þurrt, fersk sýra, lítil tannin. Dökk ber, eucalyptus, eik, barkarkrydd. 1.898 kr. Jacob’s Creek Shiraz - Cabernet Sauvignon Plómur og sólber áberandi ásamt kryddi og vanillu. Aðgengilegt með smá sætu, mildri eik og afar góðu jafnvægi. Eitt vinsælasta vín frá Ástralíu hérlendis. Gott eitt og sér en frábært með fjölbreyttum mat. Jacob’s Creek Chardonnay Melóna í bland við sítrusávexti og þægileg vanilluangan. Frískandi sítrus sem tvinnast við ávexti eins og melónu, an- anas og jafnvel banana. Mjúkt og þægilegt eftirbragð. Gott eitt og sér en hentar sérstaklega vel með sjávarréttum af ýmsu tagi. Silungur og bleikja passa einnig vel með sem og salöt og kjúklingur. 1.899 kr. Jacobs Creek Sparkling Chardonnay - Pinot Noir Opið vín þar sem sítrus er áberandi í bland við ristaðar hnetur. Ávaxta- ríkt og bragðmikið freyðivín. Skemmtilegt vín sem passar við flest tæki- færi hvort sem það er brúðkaup, stórafmæli eða á venjulegum degi. 1.999 kr. Peter Lehmann Cabernet Sauvignon Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín. Dökk ber, lyng, jörð, sólber. 2.599 kr. Peter Lehmann Wildcard Chardonnay Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, ferskt. Sítrus, stjörnuá- vöxtur, eplakjarni. Kr. 1.598.- ÁSTRALÍA5 RAUÐVÍN 5 HVÍTVÍN Framleiðsla á víni er ung at- vinnugrein í Ástralíu enda ekki mörg hundruð ár síðan landið var numið. Fyrstu heimildir um vínframleiðslu má rekja til lok 18. aldar en þær gengu ekki sem skyldi. Það var ekki fyrr en um 1820 sem það tókst. Víngerðarmaðurinn Gregory Blaxland var sá fyrsti sem sem flutti út ástralskt vín og hlaut verðlaun fyrir vínið. Í fyrstu voru innfluttar sérvaldar franskar og spænskar þrúgur en smám saman festu sig í sessi vínekrur Ástralíu, eins og Barrosa Valley sem varð þekkt vínhérað. Það tók sinn tíma því fyrstu áströlsku víngerðarmennirnir þurftu að læra inn á loftslagið í Ástralíu, sem var þeim framandi. Í dag er ástralski víniðnaðurinn sá fjórði stærsti í heiminum og flutt eru út yfir 400 milljónir lítra á ári, þar af töluvert til gamla heimsins og sterkra vínlanda eins og Frakk- lands, Ítalíu og Spánar. Ungur víniðnaður í Ástralíu Barossa-dalurinn í Suður-Ástralíu er stórt vínræktar-svæði sem lokkar til sín ferðamenn alls staðar að úr heim- inum. Dalurinn er mótaður af Nyrðra-Parafljóti og er þrettán kílómetra langur og fjórtán kíló- metra breiður. Dalurinn dregur heiti sitt af bardaga sem átti sér stað milli Breta og Frakka árið 1837 sem lauk með sigri Breta. Sá bardagi var kallaður Orrustan um Barrosa en þegar átti að skrá opinberlega nafn dalsins breytti ritarinn óvart Barrosa í Barossa og hefur sú stafsetningarvilla fengið að halda sér. Árið 1847 kom ungur bæ- verskur innflytjandi í dalinn og setti niður vínvið við lítinn læk sem kallaður var Jakobslækur, eða Jacob‘s Creek. Ungi maður- inn hét Johann Gramp og honum þótt fátt jafn skemmtilegt og að rækta plöntur. Viðhorf hans til vínræktar var einfalt, hann vildi gera ferskt og auðdrekkanlegt vín með sterkum ávaxtakeim, sem ekki þyrfti að geyma í kjöllurum í mörg ár. Vínframleiðandinn Jacob‘s Creek hefur haldið tryggð við upp- runalega hugsjón Johanns Gramp. Vín Jacob‘s Creek eru góður vitnis- burður um það en framleiddar eru nokkrar tegundir úr vínþrúgunum Chardonnay, Pinot Noir, Riesling, Shiraz og Cabernet Sauvignon. Þess má geta að Jacob‘s Creek var í fararbroddi þeirra áströlsku vína sem tóku að sækja út fyrir eigin heimsálfu á 7. og 8. áratugnum. Jacob‘s Creek byrjaði smátt í Ástralíu: Fann upp einfalda speki við lítinn læk VINSÆLL VIÐKOMUSTAÐUR Tré með skófum í forgrunni ástralskrar vínekru, en vínekrur þar í landi laða til sín ferðamenn. Jinda-Lee Cabernet Sauvignon Dökkrúbínrautt að lit, angan af kirsuberjum, sólberj- um, bláberjum og fjólum. Í bragði hefur vínið fínlega blöndu af vanillu og súkkulaði. Mjúk fylling, sætuvott- ur, fersk sýra, lítil tannín, höfugt. Dökk ber. Kröft- ugt. Einnig kemur vel fram flauelsmjúkt og þrosk- að tannin með plómum og góða samsetningu í sýru. Fer vel með villibráð og rauðu kjöti eins og lambi og naut, virkilega gott með bragðmiklum ostum og súkkulaði. 1.698 kr. Jinda-Lee Shiraz Rúbínrautt að lit með ferskum litatónum, Shir- az er fjörlegt vín með mikla angan af rauð- um berjarunnum, sultaðir ávextir svo sem brómber, kirsuber og rifsber ásamt lakkr- ís og appelsínuberki. Í bragði hreinlega spring- ur vínið í munninum þar sem finna má einn- ig beikon og anís í viðbót við ávöxtinn. Gott vín með villibráð með til dæmis rósmarín, fennel og hvítlauk, nautakjöti og bragðmiklum kjötrétt- um. Frábært með öndinni hvort heldur sem er með orange-sósu eða soðsósu. Einnig gott með bragðmiklum ostum. 1.698 kr. Jacob´s Creek Riesling Ferskur og blómlegur með sítrusvott. Frekar þurrt en jafnframt ávaxta- ríkt vín, mjög aðlaðandi karakter með undirliggjandi lime og sítrus. Vín í góðu jafnvægi með kraftmiklu og þægilegu eftirbragði. Jinda-Lee Chardonnay Dökkgylltur og tær með angan af nektarínum, perum og eplum sem blandast við vanillu og ristaða eik. Tært bragðið einkennist af ferskjum, nektarínum og sítrus ásamt smjörkenndri ristaðri vanillu. Ferskt ávaxt- aríkt eftirbragðið fyllir munninn smjörkenndri vanillu. Passar með skel- fisk, humar og kjúklingi. 1.598 kr. Áramót Kemur út 29. desember Auglýsendur vinsamlegast hafið samband Benedikt Freyr • Benediktj@365.is • Sími 5125411 Bjarni Þór • Bjarnithor@365.is • Sími 5125471 Hlynur Þór • hlynurs@365.is • Sími 5125439 Sigríður Dagný • sigridurdagny@365.is • Sími 5125462
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.