Vikan


Vikan - 24.08.1961, Síða 17

Vikan - 24.08.1961, Síða 17
METNAÐARSKYNI sama og byggja stórt eða öllu held- ur: að byggja allt of stórt — af ein- hverjum heimskulegum metnaSar- ástæSum. Fæstir gera sér nokkra grein fyrir því, sem i er ráSizt. Sumir ana blint af augum og hugsa sem svo: Fyrst einhver annar gat gert þetta, hvi skyldi ég þá ekki geta 'kíofiS þaS? Ég hef komiS í margar ibúSir, sem voru ákaflega fátæklegar sökum þess, aS eigandinn hafSi rembzt viS aS byggja stærra en hann réS viS. Sumir gefast nálega upp á loka- sprettinum, og frágangurinn dregst von úr viti. Fæstir geta keypt hús- gögn, og gömul húsgögn fara sjaldn- ast mjög vel í nýjum íbúöum. HiS versta af öllu er þó, aS þetta fólk getur ekki lifaS mannsæmandi lifi. ÞaS lifir á soSningu flesta daga vik- unnar og veitir sér minna en hrepps- ómagar og þurfalingar. ÞaS, sem af- gangs er fram yfir vexti og afborg- anir af húseigninni, er svo lítiS, aS þetta fólk getur engan veginn geng- iS sómasamlega til fara. ÞaS verSur aS ganga fyrir aS kaupa skó á krakk- ana, aS eiga fyrir mjólk og soSn- ingu, og svo er einhvern veginn kreist undan blóSugum nöglunum upp í útsvar og skatta, — allt til þess aö geta búiS i sex herbergja ibúS, þegar fjögur herbergi nægSu, eSa fjórum, þegar tvö nægSu. ÞaS er ekki heldur hægt aS veita sér neinar skemmtanir. Ekki einu sinni aS fara i bíó, hvaS þá i leikhús eSa aSrar dýrari skemmtanir. A3 eignast bíl er nokkuS, sem þýSir ekki aS láta sig dreyma um næstu þrjátiu árip. Þetta er þó ekki allt og ef til vill ekki hiS versta. AS mínum dómi er þrældómurinn verstur, sem þessu er samfara. ÞaS kemur sem sé nokkuS oft í ljós, aö fyrirtækiS varö enn dýrara en búizt var viS. Til þess aS bjarga öllu saman verSur fyrirvinnan aS takast á hendur ná- lega tvöfalda vinnu, og hrekkur þó varla til. 1 staS þess aö vera frjáls einstaklingur er hann þræll. Enginn hefur þó þvingaS hann til þess, held- ur hefur fjarstæSukenndur draum- ur um sólrikar og víöáttumikl- ar stofur dáleitt hann og hrifiS hann í strandstaSinn líkt og Lorelei farmennina á Rínarfljóti foröum daga. Eins og ég drap á hér á und- an, er þaS oft lconan, sem á drjúgan þátt i óförunum, sökum þess aS einhver efnuS vinkona hennar hafSi gert hiS sama. Munurinn er bara oft sá, aS efnaSa vinkonan hefur ráS á því aS setja teppi á gólfin og kaupa húsgögn samkvæmt nýjustu tízku. ÞaS er enn þá erfiSara aS gera viSáttumiklar stofur hlýlegar og lieimilislegar heldur en hinar meSal- stóru, sem fjöldanum henta. Til þess aS vel fari, þarf aS eySa ógrynn- um fjármuna i innréttingar og hús- gögn. Þetta er hlutur, sem fæstir hugsa niSur i kjölinn, þeirra er byggja of stórt. íbúöin sjálf er hin ytri umgjörS um heimiliS og næsta fátækleg án þeirra hluta, sem gera heimili aS hlýlegum iverustaS. Stór íbúS, þótt ný sé, er eySimörk án nauSsynlegra húsgagna og ólíkt fá- tæklegri samastaSur en önnur vel búin, þótt helmingi minni sé. ÞaS er mér og mörgum öSrum undrunarefni, aS til skuli tiltölulega margt fólk, sem af fúsum vilja legg- ur á sig þrældóm og sjálfafneitun fyrir þaS eitt aS geta búiS í víSáttu- miklum íbúSum. AS búa vel er aS visu einn þáttur þess aS lifa menn- ingarlifi, en aSeins einn. Þá eru eftir tómstundaiSkanir alls konar, aS fata sig og fjölskylduna, aS veita sér sæmilega í mat og drykk, aS ferSast bæSi hérlendis og erlendis, aS veita sér þaS aS eiga og reka bíl, aS skemmta sér svolitiö öSru hverju og aS kaupa bækur og gefa sér tíma til aS lesa þær, — svo aS eitthvaS sé taliS. AS vilja fórna því aS geta gert eitthvaS af öllu þessu fyrir ó- þarflega stóra íbúS er gersamlega ó- skiljanlegt. Eins og vaxtakjörum er nú háttaS, mundi þaS vera fjárhagslegur ávinn- ingur aS selja nýjar íbúöir, — væri þaS hægt, — leggja peningana í banka og búa i leiguhúsnæSi. Betra fyrirtæki er þaS ekki aS byggja, eins og sakir standa. Einmitt þess vegna Hús 09 húsbúnoður Myndin að neðan til vinstri: Stór stofa getur litið nógu glæsilega út, þegar búið er að búa hana nýjum húsgögnum eins og með þarf — og teppi út í hvert horn. En hvað haldið þið að það mundi kosta, sem þarna er inni? Að neðan: Þeir sem hafa vit á þvf að byggja eftir þörfum, spara sér margar óþarfa áhyggjur og geta gegnir þaS furSu, aS margir skuli'>veitt sér það að búa hýbýli sfn vel fúsir til að leggja i þaS meiri fjár-í®og lifa eins og mannsæmandi getur muni en nauSsyn ber til. GS. talizt. Fjöldi fólks byggir langt umfram þarfir, bindur sér óviðráðan- lega bagga og verður að neita sér um nálega öll lífsgæði fyrir það eitt að hafa stórt þak yfir höfuðið. i VIKAM 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.