Vikan


Vikan - 24.08.1961, Side 36

Vikan - 24.08.1961, Side 36
Kaffi er kjördrykkur en reynið einnig i JOHNSON & KAABER KAFFI-UPPSKRIFT NR. I ís-kaffi Fyllið % af háu glasi með sterku köldu löguðu kaffi. Látið eina matskeið af vanillu-ís út i og nokkra ísmola (mulda) ofan á. Setjið síðan nokkrar skeiðar af þeyttum rjóma yfir og skreytið með rauðum cocktail-berjum. JOHNSON & KAABER KAFFI-UPPSKRIFT NR 2. ískælt kaffi Sterkt lagað kaffi er sett i kælingu. Fyllið % af háu glasi með ískaldri mjólk og % af kaffinu. Sykur eftir vali. Bezt er að nota sykur-lög, (þ. e. 1 kg sykur og 1 litri af vatni soðið saman og kælt) til að gera sætt með. Setjið síðan eina matskeið af vanillu-is eða þeyttum rjóma út í um leið og borið er fram. Kaffibrennsla 0 . Jqhnson & Kaaber h/f Hann tók eftir þessn, og þa8 kvaldi hann. En svo var það eitt sumarkvöld, að sá atburður gerðist, er reif upp með rótum þessa sakn- aðarkennd og varð orsök þess, að hann með rósemi hvarf að fullu inn í skuggaheiminn. Presturinn kom og heimsótti hann við og við. Hann var vingjarnlegur, gamall maður, sem þurfti mjög á körfum að halda vegna félaga sinna og bazara. Hann hafði líka yndi af að sitja og spjalla í ró og næði. Stundnm varð hann hugsi, á meðan hann var að tala, en þá varð rödd hans virðulegri, — og jafnvel hin algengustu orð komu hægt og há- Djtíðlega, eins og töluð af prédikunar- Fstóli. En á næsta augnabliki varð hann sjálfur aftur, saklaus, barna- legur og grunlaus gamall maður. Á sumarkvöldi einu sat blindi maðurinn fyrir utan húsið með vinnu sína. Langt niðri 1 garðinum starfaði konan í berjarunnunum. Yinur hans úr verksmiðjunni var einnig kominn og hjálpaði henni. Þá heyrði hann fótatak prestsins eftir garðstígnum. Það átti að halda bazar, og presturinn kom til þess að gera pantanir. Hann settist og spjallaði um stund eins og venju- lega. Málrómur hans var hrjúfur og óþýður, eins og oft á sér stað um heyrnardaufa. Hann ræddi um smá- viðburði vikunnar, dauðsfall, brúð- kaup, um uppskeruna og veðrið. — Svo sátu þeir þögulir um stund. Blindi maðurinn hlustaði á iðandi lif sumarsins, suð skorkvikinda, skrjáf í grasi og laufi, tíst i ungum f hreiðri undir þakskegginu. S'vo heyrðist eins og snöggur vindhvin- ur. Það hlutu að vera svölurnar, sem steyptu sér til jarðar eftir skor- dýrum. Sennilega var rigning i að- sigi. Hann sat þarna og gladdist af ’öll- um þessum margvislegu hljóðum. hessari iimrfku og auðugu fjðl- breytni umhverfisins, heiminum, sem var honum kær og hann átti sérstaka hiutdeild i, en var lokað- ur manninum, sem sat við hlið honum. Presturinn rauf þennan hugsana- feril með þvi að taka upp skraf sitt að nýju: — Ég minnist þess, er slysið bar að höndum fyrir tveimur árum. Okkur fannst það öilum vera hræði- legur atburðtir, og ég fyrir mitt leyti skiidi ekki tilganginn með þvi. En nú er þvf á annan veg farið. Ég bykist hafa orðið þess var, að þér hafið hugsað meira og dýpra sfðan. Við hað að missa sjón likamans hef- ur sjón andans skerpzt. Það getur meira að segja vel verið, að þér sé- uð hamingjusamari nú. Spakur mað- ur hefur sagt: ..Við öðlumst hina mestu gleði á þeirri stundu er við uppgötvum, að það. sem við hugðum okkar mikia veikleika, er f raun og vertt styrkleiki okkar.“ Flestir uppgötva þetta aldrei. Það út af fyrir sig kann Hka að vera hamingja. Hvað vitum við eigin- lega? — Siðustu orðin sagði presturinn djúpt hugsandi. Svo þagnaði hann að nýju. — Blindi maðurinn svaraði ekki. FTann hafði aðeins að litlu leyti hlustað á það, sem presturinn var að segja. Hann vissi ekkert, hvernig á hví^ stóð, en nú skaut upp endur- minningu, sem sfðan brauzt fram með óstöðvandi afli. Og þessi minn- ing var litrikari og auðugri en nokk- ur, sem hann hafði átt lengi, lengi. Hann sat í sirenulystihúsinu kvöld eitt ásamt henni, sem átti eftir að verða konan hans. Það hlaut að hafa verðið um vor, því að loftið var þrungið angan blóma. Blærinn var heitur og sólsetrið purpurarautt, en skuggar trjánna féllu bláleitir á jörðina. Hann horfði á gluggatjöld- in bærast. Hún sat við hlið hans og hélt í hönd honum, meðan hún talaði við hann. Nei, engin hafði slíkan málróm sem hún, hlýjan og mjúkan. Þegar presturinn hætti að tala, tók blindi maðurinn naumast eftir þvi, þar sem hann var djúpt sokk- inn í sinn eigin hugarheim. En allt í einu heyrði hann eitthvað. Hvísl barst honum til eyrna. Og nú vissi hann, hvað það var, sem vakið hafði minninguna, mjúka og beizka. Tal heyrðist óglöggt frá lystihús- inu neðst í garðinum. Skyldi hann hafa heyrt til hennar áðan, án þess að hann gerði sér þess strax grein? Nú heyrði hann til vinarins, sem talaði lágt og gætilega, — því næst dálitil þögn. Þá hljómaði röddin bennar, mjúk, viðkvæm, heit og titrandi ... Presturinn og lamaða stúlkan. Framhald af bls. 15. virðulega. — Kroitzenpiehler heiti ég, sagði hann. Ég er hringjari hér við kirkj- una og hef verið það ... — 1 full tuttugu ár, greip prestur fram í fyrir honum. —-Nei, — í full þrjátiu og fimm ár. Eg frétti, að þér væruð kominn, og flýtti mér hingað, þvi að þær geta komið á hverri stundu. — Þær hverjar? spurði prestur undrandi. — Konurnar, herra prestur ... Hann hafði varla sleppt orðinu, Pegar „konurnar" gengu inn, fjórar saman, og staðnæmdust í röð frammi fyrir prestinum. — Velkominn til Marienthal, herra prestur, sögðu þær í kór. — Þakka yður fyrir, svaraði prestur. Hringjarinn benti á þá af konun- um, sem stóð yzt. til vinstri. — Frú tlbel, kynnti hann, gift eig- anaa stœrstu verzlunarinnar hér I þorpinu. Og konan, sem næst henni stendur, er skóiastýran okkar, ungfrú Weidlich, sem einnig stjórnar kirkju- kórnum. — Það er mér heiður og sönn ánægja, mælti ungfrúin áköf. — Hvað eigið þér við? spurði prestur. , ~ A8 mega ieggja fram starfs- krafta mina I þjónustu kirkjunnar á Þann hátt, svaraði ungfrúin virðu- Var einhver versta biaður- skjóða þorpsins, en gekk jafnan um með virðuleikasvip og helgiölæ. — Og Þetta er ekkja kansellíráðs- Ins sáluga og ein af meðlimum safn- aðarráðsins, hélt hringjarlnn áfram — frú Bergsteiner ... ~^ar,enthal er sannhölluð Sðdóma og Gómorra, mælti ekkja kansellí- ráðsins sáluga hrjúfri röddu. Þér eruð kominn í Ijónagryfju, herra prestur n^f^Vfr,Tlðu.r er ég vist ekki neinn brosti við ’ SVarað’ Prestur nl7~ ioks er bað póstmeistarinn u’ Un?fru Huber, lauk hringjar- inn Þessan formlegu kynningu sinni ~ Þá. er. vist «mi til kominn, að WalternHartwíæltl PreStUr’ Ég helti — En dásamlegt, að við skulum hafa fengið svo ungan prest, andvarp- aði frú Ubel. — Þar hafið þér avo sannarlega 36 VUtAN Hverni? lízt ykkur á, hún hefur læst öll fötin mín inni. Föt úr hreinsun herra. Þetta, y Þau eru aHrei cr handa náirranna ySar J hcima |lessi OK þau eru ekki heima. /'k skrípi Vilduð bér taka við þessu./ Bíddu við. Hvers konar 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.