Vikan - 31.08.1961, Side 19
Yerðlaunakeppni Yikunnar
Verðlaunin, sem
ungir og gamlir
kjósa sér
Transistor ulvarpstæki
G
ETRAUNIN
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Keppt verður um þetta
tæki í þessu og næsta
blaði — Sendið ekki
getraunaseðilinn fyrr en
þið hafið síðari helming-
inn, sem birtist eftir
viku.
FjórSi stafur í verkfæri, sem notað er
til að styðja sig við.
Annar stafur i orði, sem notað er yfir
manndráp.
Fimmti stafur í nafni á forseta Brasilíu.
Fyrsti stafur í heiti á stærsta mánaðar-
riti á ísiandi.
Annar stafur í orði, sem notað er yfir
litinn bát.
Einkennisstafur bifreiða úr Strandasýslu.
Þriðji stafur i heiti á Listasafni Einars
Jónssonar.
Þriðji og fjórði stafur i myndasöguper-
sónu i Vikunni.
Fyrsti stafur í nafni á þekktum, íslenzk-
um leikara.
Annar stafur í nafni ambassadors íslands
í Noregi.
Þriðji stafur í nafni á hárri stöðu.
Fjórði stafur í nafni fjallvegar frá Ár-
nessýslu til Borgarfjarðar.
Einkennisstafur bifreiða á Akranesi.
Áttundi stafur í nafni landbúnaðarráð-
herra íslands.
Fjórði stafur í nal'ni höfundar Sturlungu.
Einkennisstafur Alþýðuflokksins I þing-
kosningum.
þjóðhöfðingi? Getraunaseðillinn er á bls- 42.
Séu stafirnir í reitunum lesnir niður eftir,
kemur út úr því heiti á hárri stöðu í stjórnar-
ráðinu. Maðurinn, sem skipar þessa stöðu
núna, á sér þjóðhöfðingja í einu Evrópuland-
anna að nafna. í hvaða landi er sá maður
ANNAR HLDTIHEFST HÉK