Vikan - 31.08.1961, Page 28
35. verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðiaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum Skulu iausnir send-
ar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta “
Margar lausnir bárust á 30. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
KRISTJÁN INGIMUNDARSSON
Kársnesbraut 11. Kópav.
hlaut verðiaunin, 100 krónut os m• i
vitja þeirra á ritstjórnarskrit .! i
Vikunnar, Skipholt5 33.
Nafn
Heimilisfang
Lausn á 30 krossgátu er hér að
neðan.
= Þ V 0 t t a k 0 n a n = s = =
= 0 = ' r a V e 1 =' á m = V í m a
k r a k k a n a = r 0 s i = e f
0 r n a = k = k g = s í ð a y 1
n i g g a r i k a r f á = 1 3 á
a = u 1 1 a ð = 1 s u m b 1 a t
= f r ú = r a k V é 1 = a u r s
V é = P (5 = ;s n a r 1 = 1 r b b
i ð a n b i t a s t = s a g a r
ð = t a 6 = a 1 k 0 r t n t r é
= þ V 0 t t f 1 u g = á n = m f
= r i t a = i a r a r = í t u r
h á k a r 1 n r = r i d d a r i
h 1 ú k r u n a r k 0 n a 1 á t
iSví'.A' v: .'Á í —O'
DEY61A
E|NK -i
STAFC'R
MITA
SIÍAK-
OEO
SAM.
MLP-
Æ-SiCU'
SICJÁTA
■'UETim
LhCnAZ-
FécAS
Ui<
Av6*tuE
t :T$
ITJkiA
D&.'a-'A
sí,
A r
MAÐUR
SAMhU^
Euo-
FÆ.R.I
ILAT
'LMuie
ElN<-
STAF.e
f A-i-
HLj
[CNI
MULDUR
TAN6I
v A i?.
*: mn'in^
PLANT-
AN
LO&t/N
BKAl/Ð
LÆ*KA
UMAO
uR
LOrTFCKC
^RU'
END-
i n6
^LjOT
TöNN
HUb-
DVR
Man n
AH-OT
ÓAM.
ULl
FOíeSFTN
D^RA-
MAL
SAí^t>T.
£n6 •
ILL
»
»4 A6 A
T
R8l5u
dPaUMulBlnN
Draumspakur maður ræður drauma
fyrir lesendur Vikunnar.
Akureyri 20. 6. 61.
Kæri draumráðningamaSur.
Mig langar til þess að biðja um
ráðningu á eftirfarandi draum: Ég
var að borða fisk. Enginn bein voru
sjáanleg á diskinum og borðaði ég
fiskinn af beztu lyst og tuggði vel.
Þegar svo ég renndi niður fann ég
bein stingast í kokið á mér. Ég var
hrædd við að renna því niður.
Tókst mér á síðustu stundu að ná
beininu, sem var mjög stórt, fylgdi
þessu sársauki, við það vaknaði ég.
Með fyrirfram þakklæti,
Hanna.
Svar til Hönnu.
Þú munt fá gest á næstunni
sem mun segja þér fréttir sem
þér mun reynast erfitt að skilja.
Þú munt eiga afar erfitt með að
trúa þessu upp á vin þinn. En
svona er nú lífið oft. Jafnvel þeir
beztu bregðast manni..........
Kæri draumráðandi.
Ég á heima í sveit svo sem einn
og hálfan kilómetra frá sjó. Mig
dreymir eitt sinn að við fimm syst-
kinin, sem heima erum, vorum
stödd úti við, — við tvær elztu syst-
urnar í tröðinni milli túnhliðsins
og íbúðarhússins, en hin þrjú eru
utanvið hliðið. Þá verður mér litið
til sjávar og sé þá að hann er i æð-
islegum hain. Mikið öldurót er og
litur sjávarins einhvernveginn
grænsvartur og gruggóttur. Og mér
lýst óttalega á. Eiginlega í sömu
nund rís upp ógurleg alda, himin-
áá, og nær eins langt út og suður
sem augað eygir. Hún færist nær
okkur og feilur rétt við fætur okk-
ar. Verður mér þá litið úteftir til
systkina minna og sá, hvar þau
liggja þétt saman — eins og til varn-
ar því að aldan hrifsi þau með sér.
En þá rís önnur alda engu minni en
sú fyrri og jafnskjótt og hún liður
hjá kemur enn önnur. Tek ég þá
eftir því að yngsta systir mín heldur
ó einhverju dýri sem mér finnst að
geti synt og missir hún það út í öld-
una. Ætlar hún þá að þjóta til og
ná dýrinu aftur. Ég gríp þá til henn-
ar og næ í annan handlegginn og
verð að taka af kröftum til að halda
henni. En handleggurinn finnst mér
svo pipumjór að hann hljóti að
bresta ef ég tek nokkru fastar. En
mér tekst þó að draga systur mína
burtu frá hættunni. Þá lít ég aftur
til sjávar og er hann þá orðinn slétt-
lygn. Líkast er sem margar sólir
séu að setjast og geislar þeirra
speglast í sjónum með jöfnu milli-
bili. Ég get ekki með orðum lýst hve
fagurt þetta er. Draumurinn endar
á þvi að við systkinin stöndum og
horfum hugfangin á þetta furðu-
lega dásemdaverk.
Hvað merkir þessi draumur, eða
merkir hann yfirleitt eitthvað?
Sveitastúlka.
Svar til sveitastúlku.
Hinar ógnandi öldur gefa til
kynna eitthvað sem miður fer í
lífi ykkar systkinanna nú sem
stendur. Talið er að öldur sem
koma æðandi og fjara síðan út
á þennan hátt, séu tákn um að
hinn aðilinn f ástamálunum sé
ekki heill í sér. Að öllu líkindum
á þetta þó helzt við hana systur
þína sem þú hélst dauðahaldi í.
Lognið í sjónum bendir hins veg-
ar til, að á sínum' tíma lagist
þetta nú samt allt saman. Að
dreyma sólsetur er talið tákna
mannslát eða feigð. Þar sem um
fleiri en eina sól var að ræða,
eru líkur til, að hér sé um fleiri
að ræða og þá menn sem þú
þekkjir, að öllum líkindum þó
þarf það elcki að vera, en þeir eru
tengdir sjónum á einhvern hátt,
sjómenn eða vinna við fram-
leiðslu sjávarafurða.
Ungfrú
Yndisfríð
Merkið bréfin
með x + Y
Ungfrú Yndisfríö er kominn á dag-
bókaraldurinn, og á hverjum degi
skrifar hún nokkrar slður I dagbókina
um atburði dagsins. Hún hefur þaö
fyrir venju að geyma dagbókina sína
í Vikunni, en henni gengur mjög illa
að muna, hvar hún lét hana. Nú skor-
ar hún á ykkur að hjálpa sér og
segja sér blaðsíðutalið, þar sem dag-
bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir verð-
laun og dregur úr réttum svörum
fimm vikum eftir að þetta blað kem-
ur út. Verðlaunin eru:
CARABELLA UNDIRFÖT.
Dagbókin er á bls.
Nafn.
Heimilisfang
Sími.
Síðast er dregið var úr réttum lausn-
um, hlaut verðlaunin:
HENNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR
Skipholt 4. Akranesi.
2B VIKAN