Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 6

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 6
ÞAU höfðu ekiB klukkustundum saman á leið til Sierrafjallanna. Þeg- ar þau höfðu Sacramento að baki, Þar sem hitinn hafði verið óþolandi, var þeim kærkominn svalinn frá fjöll- unum. Nú var kuldinn hins vegar orð- inn meiri en góðu hófi gegndi. — Hvað eigum við langt ófarið? spurði Audrey, og það gætti nokk- urrar óþolinmæði í röddinni. — Hg er ekki svo kunnugur á þess- um slóðum, að ég viti það nákvæm- lega, sagði Chuck, en ég ek eins hratt og ég tel fært. Ég hef ekki síður á- huga á því en þú að komast þangað sem fyrst. — Ron er alltaf hætt við að fá háan sótthita, þegar hann verður eitthvað lasinn, mælti, Audrey enn. Þegar hann fékk mislingana, komst hitinn yfir fjörutíu. Ég var að verða brjáluð. störfum hlaðinn I skrifstofunni, — og svo varð hann bókstaflega að leika golf öðru hverju til þess að halda líkamskröftum. — Ég vissi þetta fyrir, sagði Audrey enn einu sinni. Ég vissi, að eitthvað hræðilegt mundi koma fyrir í sambandi við drenginn . . . — Þetta er eins og hver annar hug- arburður, svaraði Chuck og reyndi að vera eins vingjarnlegur í röddinni og honum var unnt. — Þú veizt, hvað læknirinn sagði. Hraustum, þrettán ára strák er ekki fisjað sam- an. Sennilega verður hann orðinn fleygur og fær aftur, þegar við kom- um, og vill komast sem fyrst aftur í sumarbúðirnar. — Við förum með hann heim, sagði Audrey, rétt eins og hún hefði ekki heyrt orð hans. Þá getur dr. um i Þreytu, og Chuck borðaði brauð- sneiðina af beztu lyst. — Borðaðu mína líka, sagði Audrey. Ég hef ekki neina matarlyst. Senni- lega er þetta bara hálsbólga eða eitt- hvað þess háttar, sem auðvelt er að iækna með pencillini, ef þeir hafa það þá handbært þarna. En helzt vildi ég, að við gætum tekið hann heim með okkur, svo að dr. Curtis gæti at- hugað hann. Og Chuck óskaði þess líka með sjálfum sér, þegar þau óku inn í fjallaþorpið klukkustundu síðar. Sjúkrahúsið var lítil timburbygging, sem einhvern tima hafði verið hvít- máluð. Nú minnti hún helzt á óhrein,- an vasaklút, sem einhver hefði skilið eftir þarna í brekkunni. — Hræðilegt, varð Audrey að orði, að Ron skuli liggja veikur á slíkum En það hefur þú ekki neina hugmynd urn, sem ekki er von. Chuck tók það ráð að láta sem hann heyrði ekki sneiðina. — Krökk- um er alltaf hætt við að fá háan hita, svaraði hann. Það þarf ekki að vera neitt hættulegt. Ron hefur sennilega smitazt af einhverjum stráknum þarna í sumarbúðunum, og svo er umsjónarmaðurinn hræddur um, að faraldur kunni að brjótust út. Eg sagði þér orðrétt, hvað' læknirinn shg li, — hann virtist ekki sérlega kviöinn, taldi ekki einu sinni nauð- syn bera til, að við kæmum. Audrey færði sig til i sætinu, hrygg og óþolinmóð. — Sveitalæknir, . . . hvaða vit skyldi hann hafa á þessu? Ef við hefðum komið Ron fyrir í Glen-sumarbúðunum. — Já, já, svaraði Chuck stuttur í spuna. Ég hélt, að það væri útrætt mál eða færi að verða það. Þau þögðu bæði um hríð. Audrey haíði fært sig eins langt frá honum og sætið leyfði, opnaði og lokaði handtöskunni sinni í sífellu og reykti hverja sígarettuna á eftir annarri. Chuck hugleiddi, hversu allt mundi auðveldara viðfangs, ef þau væru -— vinir. Hann hugsaði ekki sem svo: „Ef við elskuðum hvort annað, eins og við gerum." Það var orðið svo langt síðan, að sambúð þeirra breytt- ist í eins konar vopnahlé; — þau sýndu hvort öðru sérstaka hæ.versku vegna drengsins og óaðfinnanlega virðingu í hópi kunningja og vina. Hann hvarflaði huganum aftur í tímann, leitaði að upphafi og til- drögum þessa gagnkvæma kulda. Það var ekki eins og þau hefðu orðið fyrir óbætanlegu efnatjóni, verið hvort öðru ótrú eða háð harðar orðasenn- ur. Chuck hafði smám saman orðið ljóst, að sambúð þeirra væri ekki eins og skyldi, en ekki haft tíma til að hugleiða það nánar. Hann var Curtis athugað hann. Ég hefði aldrei átt að láta þig telja mig á að senda hann í sumarbúðir lengst inn á ör- æfum. . . Chuck minntist Þess í huganum, að Audrey hafði ekki alltaf haft andúð á fjöllunum og öræfunum. Fyrstu árin, eftir að þau giftust, — áður en þau höfðu efni á rándýrum ferðalögum til Bermuda, Palm Springs og Mexí- kó, — höfðu þau iðulega skroppið upp í fjöllin með tjald og 'viðlegu- búnað og búið um Ron litla í aftur- sætinu. Áður en þau urðu rík . . . Hann kom auga á spjald, áletrað Veitingastaður, ók í hlað, skrapp út úr bilnum og kom að vörmu spori aftur með bolla af heitu kaffi og brauðsneiðar. — Þú hefur gott af að fá eitthvað heitt, sagði hann við Au- drey. Það hressir þig. Og skyndilega veitti hann því at- hygli, hve fáránlega hún var klædd á slíku ferðalagi. . . i svartri tízku- dragt af dýrustu gerð, loðkraga um hálsinn, lítinn og ankannalegan hatt- kúf á höfði og tjónuhælaða skó á fót- um. Afleitt, að hann skyldi ekki hafa munað eftir því að taka með sér frakka eða ábreiðu til að skýla henni. Hann hafði einmitt verið að koma inn í skrifstofuna að loknum hádegis- verði, þegar Audrey hringdi. Hún hafði verið að koma heim, þar sem fyrir henni lágu skilaboð frá ein- hverjum Barnes lækni í Portola. Ron hafði verið fluttur þangað í sjúkrahús, og læknirinn bað annað hvort foreldra hans að hafa samband við sig í sima. — Hringdu, Chuck, sagði hún, en ég kem í bílnum. Þetta þolir enga bið. Bíddu mín á gangstéttinni, svo að ég þurfi ekki að leggja bílnum. Þetta var í fyrsta skipti, sem þau námu staðar síðan þau lögðu af stað frá San Francisco. Ilmurinn af kaff- inu breytti örvæntingunni og kvíðan- stað. 1 biðstofunni var setbekkur með álímdum vaxdúk meðfram öllum veggjum. Tveir gamlir tágastólar stóðu við gamalt og úr sér gengið borð. Blaðaslitur lágu um allt, og á gólfinu stóð öskubakki barmafullur af sígarettustubbum. Undir röfa á vaggnum var komið fyrir litlu spjaldi með áletruninni: HRINGIÐ HÉR. Veggfóðrið var allt kámugt og skitið. Chuck varð óþægi- lega við. Hvers vegna hafði hann eiginlega farið að halda því til streitu, að Ron yrði sendur í sumarbúðir á þessum slóðum, -— hann, sem alltaf hafði látið Audrey einráða um allt, sem snerti skólagöngu. hans og annað þess háttar. Ef Ron reyndist alvar- lega veikur, mundi hann iðra þess alla ævi að hafa haldið svo fast við þessa skyndiákvörðun. Og hann minntist þess, að Audrey hafði hvað eftir annað borið undir hann tillögur sínar varðandi Ron og hann alltaf svarað, að hún skyldi ráða, — þangað til nú. Chúck þrýsti gætilega á bjöllurof- ann. Hjúkrunarkona kom fram. — Já, þið munuð vera foreldrar Rons litla! Læknirinn bíður komu ykkar. Þetta hafði þá breytzt eitthvað frá Því um hádegið; þá taldi læknirinn ekki beinlinis nauðsynlegt, að þau kæmu. Audrey kveikti sér í sígarettu og stóð á miðju gólfi. Chuck þurrkaði mesta^ rykið af bekknum á bletti og tók sér sæti. Hann var lerkaður af Þreytu eftir aksturinn. Ungur maður kom fram og var að koma sér í jakka utan yfir slitið prjónavesti. Hann var feitlaginn og illa greiddur. — Ég er Barnes læknir, sagði hann. Ég hringdi til yðar fyrir nokkru, en skrifstofustúlka sagði mér, að þið væruð á leiðinni hingað. Ég skrapp út að veiða í dag, og þegar ég kom hingað aftur, hafði drengnum versnað. Mér þykir vænt um, að WO skyiduö koma. — jj'óruö þér frá honum . . . að veiöa? spurði Audrey móöguö. — Svona, Audrey. Viö skulum hiusta a paö, sem iæKmrmn iieiur aö segja, mæiti Chuck. — p’aiö yöur sæti, mæiti iæknirinn, og paö var sem hann eitist um morg ar i einm anara. i?aö ieyndi sér ekki, aö hann naiöi aut annaö en góöar íréttir aö segja og tóK sér þaö nærn. uarnes venu þvi atnygh, aö Audrey héit ao sér piisinu, þegar hún settist. iiitt andartaK virti hann iyrir sér giæsiiegan Kiæðnaö hennar, leit Ut um giuggann og augu hans staönæmd- ust í svip vio hmn mikia og giæsUega bU þeirra. — Þiö eruö ókunnug hérna og vitiö aö sjaitsögöu ekki neitt um mig eöa þetta sjúkrahús, mæiti hann roiega. Jtíg iauk læknisiræöiprófi viö háskoi- ann i Chicago. Ur. Potter er yíiriækn- ir hérna, — reyndar iæknir, sem nýt- ur mikiis áiits. Hann þagnaði við eitt andartak. — Drengurinn yðar er aivariega veikur, mæiti hann svo. Það er mun aivariegra en þaö leit út íyrir að vera, Þegar hann var íiuttur úr sumar- búöunum og hingað i morgun. — Heíur hann kvalir? spurði Aud- rey. Eg verð aö íá að sjá hann. . . — Þér fáið það eftir andartak, svaraði læknirinn. — Kvalir, jú, hann hefur miklar kvalir í höfðinu. Eg hef beðið eftir þvi að fá leyfi ykkar tU að taka sýnishorn af mænuvökvanum til rannsóknar og get lítið sagt fyrr en að henni lokinni. — Lömunarveiki . . . hvíslaði Aud- rey. — Ég óttast, að það kunni jafnvel að vera enn alvarlegra, svaraði lækn- irinn, ef til vUl heilabólga. Sem betur fer, höfum við mjög fullkomin rann- sóknartæki hérna. Bf þiö viljið koma með mér og undirrita leyfið, getið þið litið inn til hans, á meðan ég undirbý rannsóknina. Þau risu á fætur og héldu á eftir honum eins og í hálfgerðri leiðslu um langan gang, og sótthreinsunarþef- inn lagði fyrir vit þeim. Þau rituðu nöfn sín á eitthvert skjal, og hjúkr- unarkona vísaði þeim inn í herbergið, þar sem Ron lá. Ron var stór og sterklega vaxinn eftir aldri, með mikið, svart hár, sem var nú eins og flókaberði. Hendur hans virtust dökkar af óhreinindum, þar sem Þær lágu við hvítt lakið. — Þeir verða svo ótrúlega óhreinir þarna í sumarbúðunum, varð hjúkr- unarkonunni að orði. Það er eins og rykið límist við þá. En það næst af aftur, smátt og smátt. Ég ætláöi að fara að skipta hjá honúm. Hann vakn- ar þá kannski svo, að hann beri kennsl á ykkur. Hún vatt handklæði upp úr volgu vatni í þvottaskál og lagði það á brjóst honum. Hann hreyfði sig lítið eitt, opnaði augun og leit á þau. Audrey laut að honum. — Við erum komin, Ron, sagði hún. Við förum heim með þig á morgun, svo að dr. Curtis geti læknað Þig, og það tekur hann áreið- anlega ekki langan tíma. Þú verður að komast á burt af Þessum hræði- lega stað. Barnes læknir stóð í dyrunum, og það leyndi sér ekki í svip hans, að þessi orð hennar særðu hann. — Þið viljið kannski kalla ykkar eigin lækni hingað ? spurði hann. — Gerið allt, sem þér teljið nauð- synlegt og í yðar valdi stendur, svar- aði Chuck og leiddi Audrey á brott frá rekkjunni. Starandi augnatillit drengsins, ör andardrátturinn, krampakenndar höfuðhreyfingarnar, — Chuck sá, að öll bið og töf gat orðið örlagarík. — Ég skal láta ykkur vita tafar- laust, þegar rannsókninni er lokið, mælti Barnes læknir. Dr. Potter er væntanlegur innan stundar. Þau sátu frammi í biðstofunni, þög- ul og eirðarlaus, og biðu átekta. 6 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.