Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 10

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 10
Eðlið segir til sín og kemur í ljós í villtum frumskógadönsum og evrópisk klæði villa þar enga sýn. veikinnar auk „köngulóarmanns", er snýst áfram á fjórum fótum biðj- andi beininga. í litilli fjarlægð frá liinu þægilega, nýtízkulega Ambassa- dor Hotel í Accra, höfuðborg Ghana, getur að líta á ströndinni fiski- báta, er búnir hafa verið til úr trjástofnum með því að hola þá innan. í'-f fyrrverandi brezkum nýlendum, eins og Nígeríu og Ghana getur M þó utan borganna að líta fleiri merki hinna horfnu liúsbænda en á fyrri yfirráðasvæðum Frakka. í hinum fyrri frönsku ný- lendum iíta þorpin yfirleitt nákvæmlega út eins og þau hljóta að hafa gert, áður en fyrsti Evrópumaðurinn steig fæti á afríska jörð. í Ghana og Nígeriu eru liúsin yfirleitt með þökum úr ryðguðu tini, íbúunum til efalausrar ánægju, enda þótt bústaðir þeirra minni af þeim sökum á skranhauga. Þessi mismunur er á fleiri sviðum. „Barátta gegn nekt“, sem án efa á að nokkru leyti rætur að rekja til teprulegra engil-saxneskra hugmynda, er háð á brezku svæðunum. Engrar slíkrar baráttu gætir hins vegar á frönsku svæðunum. Er ég ók gegnum tvær fyrrum fransk- ar nýlendur, Tógóland og Dahómey, leitaði erindi úr hetjukvæði nokkru af vafasömum uppruna fast á liuga minn. Efni þess er eitt- hvað á þessa leið: „Séð hef ég brjóst og barm af mismunandi stærð og sköpulagi, allt frá vonbrigðafidhim uppgötvunum til fagnaðarríkra furðuverka.“ — Á leið minni var enginn skortur á slíku, enda gerðist ég að lokum ákafur liðsmaður i „baráttunni gegn nektinni“. En mismunurinn er samt sem áður augsýnilega fyrst og fremst á yfirborðinu. Séu tinþökin ekki með talin, eru afrísku þorpin sprottin beint úr umhverfi sinu og virðast vera hluti þess. Og þótt þúsundir mílna kunni að vera á milli þeirra, eru þau í augum venjulegs á- horfanda nauðalík hvert öðru. Að vísu eru sum húsanna hin fall- egustu, kringlótt líkt og býkúpur, önnur eru ferhyrnd eða aflöng. Sum eru gerð úr pálmablöðum, önnur úr sefi, bambus eða harðn- aðri leðju, og er það algengast. Þess háttar mismunur er án efa eftir- tektarverður og mikilvægur að dómi mannfræðinga, rétt eins og mun- urinn á hinum stoltu, múhameðsku Fúlönum og hinum herskáu, heiðnu Matabelum. En að viti venjlegs ferðamanns virðast bæði þjóðirnar og lífsvenjur þeirra áþekkar, allt frá Senegal til Ródesíu 4000 mílum sunnar. Þú sérð þorp til hliðar við veginn, stöðvar bílinn þinn og tekur fáeinar myndir með einnar mínútu myndavél, þeim óviðjafnanlega isbrjót. Innan skamms hafa allir þorpsbúar safnazt saman kringum þig, flissandi og hávaðasamir. Meðal þeirra er næstum alltaf einn, ■— en lika næstum alltaf aðeins einn, — sem talar ensku eða frönsku að vissu marki, og hann mun með ánægju gerast leiðsögumaður þinn um þorpið. fíúsin eru dreifð út um hvippinn og hvappinn, svo að um greini- legar götur er tæpast að ræða. Þegar fjölskyldan stækkar, er nýju herbergi úr þurrkaðri leðju eða sefi einfaldlega bætt við íbúðina. í nálægð borganna, er ekki ólíklegt, að þú sjáir ýmsa hluti af „evrópsk- um uppruna, — saumavélar, útvarpstæki, reiðhjól, eða ýmis ódýr hús- gögn. Sums staðar eru jafnvel gerðar kröfur til vissrar viðhafnar. hásætisherbergi æðsta höfðingjans í þorpi nokkru á Ghanaströnd er þannig að finna níu vandvirknislega útskorna stóla handa hinum lægra settu höfðingjum, hásæti þakið feldum, upjditaðar myndir af höfðingjanum í félagsskap brezkra landsstjóra og stóra tágakörfu, er höfðinginn sat í og var borinn í við hátíðleg tækifæri. Karfan er vel birgð púðum, dagblöðum, vindlingum, og jafnvel voru þar ein skæri. Framhald á bls. 28 Juri Vaslov. ÍÞRÓTTIR Sterkasti maður í heimi Nú haldið þið sjálfsagt, að við séum búnir að finna einn, sem rétti alveg upp Vikuskeifuna, og hann hafi þar með verið dæmdur sterkasti maður i heimi. Það er nú ekki svo. Að vísu eru margir búnir að reyna við Vikuskeifuna, sumir með engum árangri og aðrir með sæmilegum, en enginn þeirra mun hafa hafa krafta i kögglum á við Juri Vlasov og nú skulum við kynna hann dálitið nánar fyrir ykkur. Það hefur alltaf þótt mjög vel af sér vikið á fslandi að taka vel upp 200 punda poka og fara léttilega með hann. Þess ber að geta, að poki er ekki sérstaklega góður átaks off bað mnndi vera álitinn fílsterkur maður sem axlaði slikan noka. hvað há ef hann jafnhenti hann. Maðurinn, sem við ætlum að segja ykkur frá er að vfsu heimsmefhafi i lyftincum. Sú óvera sem hann jafnhenti á Olympiuleik- iinnm var 1075 pund. Evftinffamenn eru sialdan háir t loftinu. en samanreknir ncr ffildir hvar sem á þá er litið. Þeir verða að hafa mikiia tækni v'ð tvftinsrarnar. annars kæmust heir ekki langt. Það. sem heir Ivfta. er eins konar skaft off ióðunum raðað á báða endn hess. Þeir Ivfta hessu i tveim áföngum: fvrst með neVhnð snöffgum rvkk unn á brióstið ng f heirri stöðu er Olvmniumeistarinn einmitt á meðfvlgiandi mvnd. Siðan ^ heveio heír sig eldsnöggt i hniánum off við bað verður skaftið ofan við höfuðið. en til þess har-f hrausta handlegffi. Siðan réttir Ivftingamaðurinn úr fótunum með öfluffri snvrnu os réttir siðast úr höndnnum, sem sjálfsagt er erf- iðasti áfanginn. Rússinn .Tnri Vlasov er óllkur flestum lvftingamönnum. Hann er ekkert vöðvafiall. hár vexti og miög vel á sig kom- inn. Menn mnndu fremur gizka á, að hann væri sundmað- nr oða fimleiknmaður. Á Olymniuleikunum er kenpt f hvngdarflokkum. Einn af heim. sem talinn var Kldesur til að seta sigrað var banda- ríski nesrinn Bradford. Hann var ekki hár, en ákaflega hrepínn. hátsstuttnr off fæturnir eins og sverar stoðir. Hann vó 265 pund. og bó var hann fremur iágvaxinn. Bradford setti ólýmpiskt met, hegar hann iét setia 182% kg. á hvorn enda stancarinnar off jafnhenti hað. Eensra komst hann ekki. Þá bvrjaði Rússinn og lét bæta við 10 ktlóum hvorum mesin. Það var bæði ólýmpiskt met os heimsmet. Það var mjlöff einkenniiegt að sjá hennan mann. Hann var svip- brigðalaus eins og pókerspilari og hað sáust tæplega hnyki- ast á honum vöðvar. En hann hafði mjög fullkomna tækni. Hann talaði iitið og gaf shittar fyrirskipanir. Hann lét að lokum setja 202% kg. hvorum megin á stöngina. Það var samtals 1075 pund á byngd. Þá var komið framyfir mið- nætti. Keppnin hafði staðið lengi yfir og nú var hann einn eftir. Hann býrjaði á þvi að lyfta stönginni upp á brjóstið og beið nokkur andartök. Siðan beygði hann sig eldsnöggt niður og i sömu andrá var hann með stöngina á beinum höndum. !□ VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.