Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 31

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 31
LCT4-IK'I*:® bátnum og Borgfirðingarnir að flytja þá um borð í herskipiS. Tóku þeir siðan til snæðings, áður en þeir lögðu af stað. HANDTAKAN. Það er af foringjunum að segja, að þeir héldu áfram eftir sleða- slóðinni upp S'veif og yfir fjallið, niður i Göngudal utan Gönguskarðs og þaðan niður í Njarðvík innan við Göngudalinn. Þegar þeir komu í svonefndar Grjótbrekkur neðarlega í Grjótfjalli, urðu fyrir þeim 3 menn, sem sátu þar við farangur, er lá á gilbarmi. Forinjgarnir heilsuðu þeim með Hitlerskveðju. En hinir tóku ekki undir hana. Hleypti þá yfirforing- inn skoti af skammbyssu sinni upp i loftið og skipaði þeim að koma með sér. Réttu hinir þá upp hendurnar og fóru með þeim umyrðalaust. Um klukkan 7 um morguninn var barið að dyrum i Njarðvik, áður en fólk reis úr rekkjum. Þau hjónin, Pétur Pétursson póstur og Guðrún Jónsdóttir flýttu sér á fætur. Var þó búið að berja í annað sinn áður en upp var lokið. Var þar kominn ameriski foring- inn með skammbyssu í hendi og vildi ná til Borgarfjarðar í sima. Var'hann blautur úr snjónum og móður af göngu. Ekki tókst að ná í neina stöð svo snemma, fyrr en Borgarfjörður gegndi laust fyrir klukkan 8. Foringinn sagði, að annar foringi væri þar niðri á tún- inu og gætti þriggja fanga, er þeir hefðu tekið þar nokkru innar í vík- inni. Var honum þá boðið kaffi og þáði hann það fegrnsamlega fyrir sína hönd og hins foringjans, en fang- arnir mættu hvorki koma inn né þiggja neinar góðgerðir. Frú Guðrún varð þá fyrir svörum og mælti: — Þeir eru menn eins og við og fái ég ekki að gera þeim gott lika, fær enginn góðgerðir hjá mér. Foringinn gaf þá eftir, að fang- llinar formfögru og klassísku Weslock hurð- arskrár, eiga miklum og vaxandi vinsældum að fagna. Þær sameina 3 höfuðkosti framleiðsl- unnar, eru vandaðar, fallegar og öruggar. HÞintdnssoii ft (•. Tryggvagötu 10. Sölustaðir í Reykjavík: J. B. PJETURSSON, Ægisgötu 4. BYGGENGAVÖRUR hf., Laugavegi 178. Allir ntan hættu. A—V eiga 60 f bút. Suður gefur. A K-8'-7 y D-7-5-4 + Á-G-7-4 * 10-8 A D-G-10 N 3-2 V 10-9 ¥ G-8-2 ♦ K-10-2 V A ♦ D-9-6-5-3 * K-D-G-6-3 S * Á-9-5 A Á-9-6-5-4 V Á-K-6-3 ♦ 8 * 7-4-2 Suður Vestur Norður Austur 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 lauf 3 spaðar pass 4 spaðar pass pass pass Útspil spaðadrottning. Spilið í dag er úr rúbertubridge, og i því kemur fyrir spilatækni, sem kölluð pr „öfugur blindur“ eða „dummy reversal.“ Það er yfirleitt skoðun bridgefræðinga, að betra sé, að trompliturinn skiptist 4—4 milli handanna en 5—3. í spilinu að ofan var 5—3 trompliturinn þó það miklu betri, að n—s voru heppnir að minnast aldrei á hjartalitinn, því að liggi hjörtun 4—1, tapast 4 hjörtu alltaf, en 4 spaðar þurfa ekki að tapast, þótt spaðarnir liggi 4—1. Þar eð báðir litirnir „brotna“, er spilið mjög einfalt með allri annarri útkomu en troonpi. Þá getur sagn- hafi einfaldlega trorapað eitt lauf til þess að fá tíunda slaginn. En eftir trocnpútspilið varð suður að spila mjög vel til þess að vinna. Hann drap á. ásinn hjeima og spilaði tigli. Ásinn í borði átti slaginn, enn kom ligull, sem var trompaður. Nú spilaði sagnhafi sig inn á tromp- kóng í borði og spilaði meiri tigli og trompi. Þá kom lágt hjarta drep- ið á drottninguna í borði, og síð- asti tigullinn var trompaður með síðasta trompinu. Vörnin fær því aldrei nema tvo á lauf og einn á tromp. Ástæðan fyrir því, að n—s spiluðu frekar 4 spaða en 4 hjörtu, var sú, að suðri fundust sín spil of veik til þess að bjóða upp á nýjan lit á þriðja sagnstigi. Hann var við þvi búinn, að norður mundi segja pass á þrjá spaða, og ánægður með að spila bútinn. Hefði suður sagt hjartalit- inn, þá hefði norður áreiðanlega stokkið í fjögur hjörtu, sem eru i þessu tilfelli jafngóður samningur, þar eð hjörtun liggja tvö og þrjú. ★ ÁSTARSÖGUR, ÆVINTÝRASÖGUR og fleira skemmtilegt lesefni ALLT MJÖG ÓDÝRT! Nokkur eintök eru enn óseld af hinum geysivinsælu sögum Laug- ardagsritsins og Vikuritsins og fást nú fyrir helming verðs og minna gegn póstkröfu. Höfum fengið meira af nýjum, ódýrum bókum. Sögur þær er nú fást eru: □ Heitt blóð .. nú aðeins kr. 16 □ Vilji örlaganna — — 20 □ Ógift eiginkona — — 18 □ Ólgublóð — — 16 □ Barátta læknisins — — 18 □ Babs hin ósigrandi — — 12 □ Morðið í skóginum — — 12 □ Leyndard. rauða hússins — 15 □ Ég sleppi þér aldrei — — 15 □ Riddari ástarinnar — — 24 □ Lífsgleði njóttu — — 24 □ Ólíkir erfingjar — — 24 □ Sjóræningjakonan Fu (í bandi) — — 50 Vinsamlegast sendið mér undir- rituðum 1 póstkröfu bækur þær, sem ég hef merkt við hér að ofan. NAFN Heimilisfang HOLTSGÖTU 31. REYKJAVÍK. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.