Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 28
Tientugt ♦ ♦ ♦ Hvítir slopparfyrir verzl- unarfólk og starfslið j j > sjúkrahúsa. og smekklegt: Bómullarskyrtur fyrir íþrótta- og ferðafólk, mansjettskyrtur. Vasaklútar kvenna og karla úr maco- og bóm- ullarefnum, auk þess tyrknesk handklæði. Mislit kjólaefni. Framboð vefnaðarvara frá verksmiðjum þýzka Al- þýðulýðveldisins er furðu fjölskrúðugt. Þér ættuð að sjá með eigin augum hve úrval okkar er mikið. Útflytjendur: tg, wfif DEUTSCHER INNEN - UNOAUSSEHHANDEL TEllll BERLINWB • BIHðENSritASSE 46 DEUTSCHE DEMOCRATISCHI REPUBLIK.J ÞANNIG ER AFRÍKA. Framhald af bls. 10. En víða eru kofarnir aðeins ein- föld skýli til varnar höfuðskepn- unum, einkum þó fjarri borgunum. Á moldargólfum þeirra, sem eru hörð eins og steinsteypa, eru engin húsgögn af neinu tagi. Fólkið er merkilega líkt myndun- um í landafræðinni, sem við lærð- um í skólanum forðum. Gagnstætt heilbrigðisskýrslunum eru karl- mennirnir oft dýrleg dæmi likam- legrar hreysti. í sólskininu stirnir á slétta, svarta vöðva þeirra. Kon- urnar eru sívinnandi; þær sjóða mat, mala korn og bera þunga hluti á höfði sér. Hin síðast nefnda er sérstaklega áberandi í Ghana. Börnin eru í senn kát og feimin. ð öilu samanlögðu eru Afríkumenn yfirleitt geð- þekkt fólk. Þeir eru mann- úðlegir og skilningsríkir þrátt fyrir þann klofning, er mis- munandi mál og menning skapa. Ég minnist ungrar stúlku, fegurðar- dísar í sínu þorpi, er langaði ákaft til að láta taka mynd af sér. Þegar ég hafði tekið myndina og gefið henni, leit hún á hana með ó- ánægju í svipnum, gekk út i horn og snökti ólundarlega. Að lokum reif hún myndina í smásnifsi. Falleg var hún að visu, en að liætti kvenna taldi hún sig fegurri en hún í rauninni var. En mörkin, er mismunandi menning og tungumál setja, eru þó til. En er þú ekur í gegnum skóg- iiin, hlýtur þú að undrast, hve fólkið er hvað öðru likt. Einnig mun þér leika forvitni á að vita, hvað í rauninni er að gerast i heila þess, í skjóli við hin breiðu bros, sem það heilsar með langt að komnum ferðalangi. Langur akstur eftir frumskógi er merkileg reynsla. Um útsýni er þar ekki að ræða, — aðeins veg- urinn fram undan og frumskógur- inn til beggja handa, — ofsafengin barátta trjáa, runna og vafnings- viðar i einni blöndu. Á stöku stað eru rjóður, þar sem ræktað er litils háttar af maniok eða banön- um. Að stundarkorni liðnu ferð þú að þrá einhvern fjarlægan hlut til að festa augun á, og þú hefur þá tilfinningu, að bak við hinn háa veeg frumskógnrins séu hlutir, sem þú skiljir ekki og munir aldrei skiija. Og þannig er það. Margir virðu- leeir og vel metnir emhættismenn i Svörtu-Afriku hera tákn ættbálks sins merkt á andlitin. lig man sérstaklega eftir bráðgáfuðum for- sætisráðherra í Norður-Nigeriu, er var ákaflega napuryrtur um asna- skapinn i utanrikispólitik Banda- rikjanna. Andlit hans var merkt þannig, að hann minnti einna helzt á kött. Slíkt er gert við leyni- leg hátiðahöld ættbálksins. Húðin er skorin sundur og heitri ösku miið i sárin. Er talin hin mesta svivirðing að gefa nokkurt hljóð frá sér, meðan á athöfn þessari stendur. En þess háttar málefni er auðvitað ekki hægt að rökræða við forsætisráðherra. Það er Hulið að haki frumskógaveggjarins, jafnvel hvitum mönnum er alla ævi hafa búið i Afriku. Ýmislegt annað, sem frá okkar siónarmiði er ákaflega furðulegt og ínfnvel hræðilegt, gerist að baki frumskógaveggjarins. Þar á meðal eru leyndardómsfullir. hátiðlegir og miö" kvalnfullir helgisiðir eins og umskurn og snfpskurður, er marg- ir ættbálkar tiðka. Við slikar at- hafnir eru oft notuð gðmul rak- vélnrhlðð, og kalt vatn er eina sótthreinsunarlyfið. Siðir, sem eru iefnvel enn frumstæðari og hræði- legri en þessi, eru ekki enn að fullu horfnir úr hitabeltislöndum Afriku. Ekki alls fyrir löngu fórst flugvél i regnskógum Nigeriu. Þeg- ar hjðrgunarleiðangur kom á vett- vang, fann hann höfuðlaus lik á- hnfnarinnar. Höfuðin höfðu horfið i skóginum. Eins og dæmin i Kongó sanna. getur æðisgengin villi- mennska snögglega leyst af hólmi hina glaðværu leti Afrikumannsins. Þetta er ekki sagt til að gera samanhurð óvinsamlegan Afriku- mönnum. Þeir eru á margan hátt hetur mannnðir en Evrópu- og Amerikumenn. Afrikumenn gátu ekki af sér Hitler eða framleiddu vetnissnrengiuna. Ef miðað er við stvrialdir okkar, eru ætthálkastrið- in i Afriku fremur prúðmannleg, — blóðsúthellingar 'e'ru háðar vissnm takmörkunum samkvæmt hegjandi samkomulagi. Að eðlis- fari eru Afrikubúar menn háttvisir, hú mætir stórum meiri kurteisi á þjóðvegum Ghana en i tollhliðinu í Neiv .Tersey. Hið sanna i málinu er ekki, að Afrikumenn séu minni menn eða meiri en Ameriku- og Evrópumenn. Hitt er rétt að þeir eru þeim mjög ólikir, enda skap- aðir i gerólíku umhverfi. g varð þess var, að ameriskir negrar í Afriku urðu alvar- lega varir við þennan mis- mun. Atorkusamur banda- riskur negri sagði við mig: „Ég gerði mér ekki ljóst, fyrr en ég kom hingað, hve mikill Ameríkani ég er, en litill Afrikumaður. And- skotinn má vita, hvað þetta fólk hugsar.“ — Þetta þarf enga furðu að vekja. Afkomendur innflytjenda er fluttust til Bandarikjanna frá Póllandi, Kina og Englandi fyrir þremur eða fjórum kynslóðum, eru stórum meiri Bandarikjamenn en Pólverjar, Kinverjar eða Eng- lendingar. Hið sérstæða umhverfi hefur skapað stjórnarkerfi i höfuðatrið- um afriskt, þótt það hafi tekið ým- islegt að láni bæði úr austri og vestri. Að einu leyti eru aðstæður i Afriku mjög líkar þvi, sem gerð- ist i Englandi á dögum Elisabetar eða i Boston á timum forfeðra Kennedys. f Afriku finnur metn- aðargjarn maður kröftum sinum einungis stað i stjórnmálabarátt- unni. Háskólastúdentar afriskir láta sér naumast nokkurn tima detta i hug að verða verzlunar- menn vélfræðingar eða læknar. Þeir verða stjórnmálamenn eða embættismenn. Dr. Kvvame Nkrumah, forseti Ghana, segir svo við fylgjendur sina: „Leitið fyrst konungsrikis stjórnmálanna, og allt annað mun veitast yður að auki“ þar á meðal, — gæti hann giarnan bætt við, — skrautbilar, baðker lögð itölskum marmara og afturfeitar húsfreyjur. — f Afriku hefur bakhluti konunn- ar álika táknræna þýðingu og brjóstin eftir okkar smekk, enda er baksiðan þar stundum gerð fyrir- ferðarmeiri en hiin i rauninni er með kvenlegum vélabrðgðum. Afr- ískir stjórnmálamenn hafa erft hallir nvlendudrottnaranna gömlu. Þeir hafa einnig erft tækifæri þeirra til að auðga sig. Með fáein- um undantekningum, — svo sem forsætisráðherra Nigeriu, Sir Abu- baker .Balewa, er hafði meiri á- hrif á mig en flestir menn aðrir, er ég hef hitt á ferðum minum, —- er það einmitt þetta, sem þeir eru að gera. „Skvetta" er orðið, sem notað er um mútur i fyrri nýlendum Breta, og „skvettur" eru gefnar og þegn- ar með hrifningu og eldmóði um gervöll hitabeltislönd Afriku, ef til vill sérstaklega i Ghana. Háttsett- ur ghanverskur emhættismaður hefuri sinn hlnt fengið hrjú hús, fimm bila og svimháa bnnkareikn- inua i Sviss otr London. Hann er nlmennt talinn einn uengi sitt að hnkka verzlunarviðskiutum við Sovétríkin. sem höfðu i för með sér sérstaklega safarika ..skvettu“. F.n á stiórnmálasviðinn hefur hetta ekki saknð hnnn hið minnstn. öðru nær, — hað að s-énn af sér þvi- liknn hetiusknp i að þiggja ..skvett- nr“ er einkar aðdáunarvert og þvi jákvætt frá stjórnmálalegu sjónar- miði. Fyrir stjórnmálamann er það einnig mjög jákvætt að vera mikill kvennamaður. Undanfarið hefur greinilega slaknað á siðferðisbönd- unum í afrisku kynlifi. Bandarikja- maður einn varð áhrifamikill i mikilvægri klíku nigeriskra stjórn- málnmanna með þvi að jafnast á við Hetju herberr/isins og enda- velta öllu á heimili sinu með þvi 2B VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.