Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 29

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 29
nð yfirganga stjórnmálamennina í daSurlátum. AS lokum varfS hann að biðjast stöfSvunar á leiknum til afS fá svefnfrið. Einn af vitrustu stjórnmálaleiStogum Afríku aflaSi sér yndislegrar stúlku frá Vestur- Indium í snöggri ferð til Banda- ríkjanna, og hefur lifaS meS henni, svo aS mánuSum skiptir, i sambúS, sem Vesturlandamenn mundu telja svndsamlega. Hann var aS visu löglega kvæntur áSur, en er engu aS síSur mjög dáSur fyrir dugnaS sinn aS ná svo eftirsóknarverSum feng. I>aS, sem vestriS kallar synd, kallar Afrika ekki synd. Hin sér- stöku hlunnindi, sem háttsettir stiórnmáia- og embættismenn i Afríku njóta, gera sitt gagn. Þeg- vr stiórnmálnhrautin er öSrnm veg- nm areíSari til rikidæmís og ann- °rrq góSrn hluta, e'ns og var á dögum Cecils og Marlboroughs, aukast miög líkurnar á hvi, aS gáf- aSir menn veljist til stjórnarstarfa. 1 afrisku stjórnmálalifi er aS visu aS finna mútuhæga menn og sér- góSa, en einnig eru þar til mjög duglegir náungar. Auk Balewa hreifst ég mjög af Sekou Touré i Gineu (hótt kommúnistavinur sé), Sylvanusi ÓHrmpió i Tógóiandi og Azikiwe (Zik), forserta Nigeriu. Á sama hátt getnr ýmislegt, sem vestanmenn telja hlægilegt og i fett viS lýSskrum, skipaS heiSurssess í afriskum stjórnmálum. Tökum til dæmis „FagnaSarhátiS Osagyefos", er ég varS vitni aS á krossgötum fáeinar milur fyrir utna Accra. Framhaid i næsta hlaSi. YIKAN OG TÆKNIN Framhald af bls. 5. stuttbylgjum og sérstökum móttöku- tækjum, sem aS visu hafa veriS lengi notuS i sambandi viS veSur- bjónustu, haS er aS segja sendingu veSurkorta stöSva á milli. Hér birtist mynd af einu sliku móttökutæki. ÞaS er póstmeistarinn í Newark í New Jersey, sem hjá tækinu stendur, en bréfið, sem hann er að veita viðtöku, er merkilegt að bví leyti, að hað var sent með að- stoð gervihnattarins Echo I, sem gerður er i jwí skyni að endurkasta últrastuttbylgjum, sem að honum er beint. Var harna um að ræða tilraun á vegum bandarísku yfirpóststjórn- arinnar i Washington, og jjótti tak- ast vel, — bréfið var ekki nema tæpar fimm mínútur á leiðinni frá Washington, og mundi sending þess ekki hafa tekið lengri tima, þótt um meiri vegalengd hefði verið að ræSa. „Meiri gervihnettir." Skyldu englarnir ekki verða hissa, mamma, þegar þeir mæta gervihnöttunum? er haft eftir litilli telpu, — og var von hún spyrði? Hér á myndinni má sjá nýj- asta gervihnött Bandarikjamanna, þegar tæknisérfræðingarnir eru aS prófa hin fjölbreyttu tæki. sem hann er búinn, og er þetta lokaprófiS, áður en honum verður komið fyrir í snjáldri geimflaugarinnar. Speldin, sem standa út frá gervihnettinum, safna sólarorku og umbreyta henni i rafstraum með sérstakri tækni, og nægir sá straumur öllum hinum mörgu tækjum í gervihnettinum, þegar út í geiminn kemur, svo að þau eiga að geta haldið virkni sinni von lír viti. Speldi þessi eru hrot- in að hnettinum. þegar honum er skotiS, en um leiS og hann er kom- inn á braut og tekur aS hitna viS hraSanúninginn. losnar um sneldis- armana, svo aS þeir réttast út. Alls hafa Bandarikjamenn nú skotiS 50 gervihnöttum á loft, og eru tæki margra þeirra enn virk og senda vis- indnmönnum á jörðu niðri hinar merkilegustu upplýjingar dagl'gn. SiSasti gervihnötturinn, sem þeir sendu á braut umhverfis jörSu, var Könnuður 13., sem skotið var upp frá Wallopeyiu i Virginiu. Hann veg- ur 80.5 kg, og liggur sporhraut hans 120 km næst, en 274 km fjærst JörSu. Er honum einkum ætlaS aS afla upplýsinga um hiS svokallaSa geimryk, uppruna þess og eSli, sem enn er visindamönntim aS mestu leyti óleyst ráðgáta. ttt \ T'rT> \ r. \ T?T>TTi?nvnvr Fra-^'halfl af bls. 15. svartamarknSshrask m"S lóðir og haS er t siétfn cír á<rætt. — HvaS eru sfórnr ihúSir i hrssn húsi? — Þær OTll nllnr 110 frrmetrnr os» teljast vern fimm herherfíi. har nf hrjú svefnherhersi. Auk þess er hvotfnhús os sevmstn á hverri hæS. — f hvernig ástandi selur þú i- húSirnar? — Þær verSa fokheldnr meS sér- stakri hitalögn aS hverri fhúS. húsiS múrhúSaS aS utan og málnS, iárn á haki. stigagangur múrhúSaSur ásamt geymslum og öSru sameisinlegn f kiallara. ViS leggium til ketil og ket- ilhús. hvi hitaveita kemur ekkf alveg strax. enda hótt hennar sé von áSnr en iangt HSur. Þetta er aS nokkru levti frábrugSiS hvf. sem veninlegt liefur veriS meS sölu á fokheldum íbúSum. — ÆtlarSu kannske aS halda á- fram á hessari braut? — Þetta er prufa, en ef vel geng- ur. há býst ég viS þvf. — Og ertu vongóSur meS sðluna? — Já, viS erum strax byrjaSir að selja. Þetta er alveg einstaklega hag- stæSur staSur f bænum og húsiS stendur þannig aS útsýni er einsfak- lega fallegt, bæSi yfir bæinn og vest- un og norSur yfir sundin. Svo er J)aP s,Sast en ekki sfzt, aS siálfar íbuSirnar eru prýðilega skipulagS- ar og verðið hagstætt. Við óskar ókutn út í Álftamýri til þess að lita á bygginguna, sem var að byrja að teygja sig upp úr mó- mýrinni og umhverfið var allt eins og eftir loftárás, svipaS þvi semipB gengur og gerist á flestum nýjum,n byggingarslóðum. ViS minntumst að lokum á íþrótt- irnar og þátttöku Óskars f þeim. Ég spurði hann, hvort hann teldi sig nú hafa haft eitthvert gagn af þátt- töku f millivegalengdahlaupiim, æf- ingum og keppni. — Já, svaraði Óskar, ég tel mig bæði hafa haft af þvi gagn og á- nægju. Ég sé ekki eftir þeim tfma, sem fór í það og þó hafSi ég af mér marga vinnustund; oft einn eftir- vinnutfma á dag. Mér fannst það mjög heilbrigt og ég held, að æfingar og þátttaka f íþróftum almennt, komi í veg fyrir, að unglingar leiðist út í spillingu. — Þú fórst nokkuS oft utan til keppni? — Fyrsta utanför mfn var á Evrópnmeistaramótið í Ósló 1946 og eftir það mót fórum viS íslending- arnir um NorSurlöndin og kepptum. ÁriS eftir fór ég meS ÍR-ingum í keppnisför ng þá eftir til NorSur- landa. Svo voru Olympíuleikar í London 1948 og þá var ég i liðinu og eftir 01>Tnpiuleikana fórum viS nokikrir f keppnisför til NorSur- landa. SiSasta keppnisför min utan var svo 1949. Þá fórum við ÍRingar til Skotlands og frlands. — Er einhver einstök keppni úr þessum ferðum, sem þér er minnis- stæðari en önnur? — Já, þaS er 1500 metra hlaup á alþjóSamóti i Osló 1947. Ég sigraSi f þvf hlaupi eftir mjög harða keppni og setti íslandsmet, sem var gott á beim tfma, 3:53,4 mfn. f þessu hlaupi keppti Bandarikjamaðurinn Hulse, sem var i fremstu röS f Ameriku og NorSmaðurinn Sponberg, sem var mjög harður hlaupari. Það var bú- izt viS þvi, aS slagurinn stæði milli þeirra og ég fór rólega af staS og var fjórSi í röðinni, þegar einn liringur var eftir. Svo þegar á beinu brautina kom og 80 metrar voru eftir i mark, náði ég þeim og komst framúr. Það kom mér sjálfum mjög á óvart og ég bætti metið um heilar sjö sekúndur f þessu hlaupi. Áður hafði engum íslendingi tekizt að hlaupa 1500 metra undir fjórum mínútum. — Hvernig hagaðir þú æfingum, þegar þú varst uppá þitt bezta? —■ Framan af voru þetta ósköp máttlitlar æfingar hjá okkur, en svo fengum við sænskan þjálfara, sem gerbreytti æfingum okkar. Þá skipti alveg um. Árangurinn lét ekki á sér standa. Nú hafa æfingaaðferðir við millivegalengda og langhlaup breytzt að mun síðan, enda er alltaf verið að bæta metin. En þér er óhætt aS skila því frá mér til allra ungra manna, að ég tel það bæði heilsusamlegt og ánægjuríkt að æfa hlaup og keppa. GS. K£«Rll<*r REIÐHJÓLIN Allskonar varahlutir í reiðhjól sendir í póstkröfu um land allt. „ — -d£ •v'N - —- ORNTNN Spítalastíg 8. — Box 671. _ VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.