Vikan


Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 32

Vikan - 05.10.1961, Blaðsíða 32
arnir mættu fá kaffi með þvi móti, að hann bæri þeim það sjálfur. Gaf hann þá hinum foringjanum merki um að koma heim á hlaðið með fangana og var þeim fært út kaffið og brauðið á bakka og rétti foring- inn þeim það, og neyttu þeir þess á kirkjugarðsveggnum. Rétti hann hinum foringjanum sína skamm- byssu og stóð hann vörð yfir þeim á meðan með sína skammbyssuna í hvorri hendi. Fangarnir létu í Ijós mikla ánægju yfir móttökunum og sögðu, að svona væri íslenzk gestrisni ávallt. Og þess vildu þeir óska, ef dótið þeirra 32 vikan fyndist, að bóndinn i Njarðvík nyti þess heldur en að það lenti til þess- ara manna.“ Frásögn þessi um afdrif fanganna er talsvert lengri en svo að hægt sé að ljúka henni í einni grein. Kem- ur því framhaldið í næsta blaði. > t • : • r„ ’. .'• ' « •» • • SKRIFAÐ STENDUR. Framhald af bls. 24. myndugleika eða hugarfarskúgun ofstækisfullra valdhafa. En rök þeirra eru ávallt á einn veg: Oss hefur opinherazt allur sannleikur; einnig þér verðið hólpnir, ef þér fylgið oss, en eruð ofurseldir eilífri giötun, ef þér veljið aðra leið. Um þetta eru dæmin óteljandi. NærtæKust er e. t. v. andstaða trú- arkreddunnar gegn hagnýtingu vis- uidanna. i ísienzkum bióöum hirtist lynr noKKru yíiriýsing trúflokks um það, hvers vegna lyxgjendum hans væri bannað að þiggja hlóð- gjof tii iækningar, enda þótt lifi sjukiingsins yrði ekki hjargað á néinn annan hátt. Tiiefni yfirlýs- ingarinnar var dauði harns og þar af leiðandi máiaferli, en íoreldrar þess höfðu aí trúarástæðum hindrað, að þvi yrði bjargað með hlóðgjof. i yiiriýsingunni segir á þá leið, að Vottar Jehóva óski þess ekki siður en aðrir, að sjúkt harn þeirra lækn- ist, en þeir viiji þó ekki vinna það tii að hrjóta bann, skráð fyrir þús- unduni ára, gegn þvi að veita íram- andi hióði viðtöku. Atvikið er táknrænt fyrir afstöðu kreddunnar tii lífsins. Ungt harn herst við dauðann. Harmþrungnir foreidrar vona, að guðlegur iækn- ingamáttur hirtist í kraftaverki, en þann iækningamátt, sem guð grund- vaiiaði í hugviti mannsins, bannar forn hókstafur að nota. „Skrifað stendur." Pví ieggst kreddan eins og náhlæja yfir liið deyjandi harn. SKRIFTIR OG SÁLLÆKNINGAR. Hlekkurinn er læstur um fót okk- ar, þegar okkur varir sízt. Páfinn í Rómaborg gaf nýlega út fyrirmæli ,sem hanna hinum trúuðu aó leita sér lækningar hjá sálfræð- ingum. Bannið er furðu-ótrúlegt. Hinn kaþóiski sálusorgari hefur með skriítamálum sínum stundað eins konar sállækningar, þó að vís- indalega aðferð og kunnáttu skorti. Prestar, sem gæddir voru næmum sálskilningi, hafa eílaust létt margri hugarkvöi af skriftahörnum sinum, leiðrétt sálrænt misræmi og læknað ýmsar geðveilur, þó að skriftir í sKussahöndum yrðu einber pislar- tæki. M Og sálfræðingar eru ekki sjald- Slgæfari meðal kaþólskra manna en iirannarra trúfiokka. Ég kynntist í sumar austurrískum sálfræðingi, I ikaþóiskum. Við hárum dálítið sam- I un bækurnar, og hann sagði mér frá erfiðuxn sjúkdómstilfeilum, sem hann hefði læknað. Hann hafði ágæta samvinnu jafnt við kirkjunn- ar menn og lækna. Nú má hann hætta og loka geðverndarstofnun sinni. Því ef það er hættulegt sálu- heiil hinna trúuðu að leita sér slíkra lækninga .hvílik synd hlýtur það þá að vera að stunda þær! Bók lcreddnanna lýkst alltaf upp í réttan mund! Einmitt nú, þegar vísindin hafa lokið upp mörgum leyndum afkima sálarlífsins og gert sér grein fyrir þeim öfium, sem ráða heilhrigði og sjúkdómi, þá stendur kreddan eins og skráð með logaletri hinum heilaga föður fyrir sjónum og leggur hann við iækn- ingu, sem létt gæti þjáningar og hamlað miklu höli, — langþráðri lækningu, sem við liöfum nú loks öðlazt þekkingu til að veita. Frá sjónarmiði ofstækis og hók- stafstrúar geta þjáningar lífsins virzt léttvægar gegn myndugleika dauðrar kreddu, sem einhvers stað- ar kann að finnast skráð.'En lífið sjálft og framvinda menningarinnar heimta frelsi hverjum manni til handa, að taka afstöðu og velja sér sjálfur markmið og leið. HANDRITA BJARNL Framhald af bls. 25. sjálfur nefna aðra menn, eínkum danska menn eins og Jörgen Bukdahl og Bent A. Koch og alla forystu- menn lýðskólanna dönsku, en jafnvel þessir menn viðurkenna, að án Bjarna M. Gislasonar hefði sóknin orðið þeim Dönum erfið, sem sýndu okkur réttlætishug í þessu máli. Vald vís- indamannanna dönsku er mikið, og að siðustu reyndu 500 danskir vís- indamenn að spyrna gegn afgreiðslu frumvarpsins í þjóðþinginu danska. En röksemdir' Bjarna og fræðirit reyndust harður grjótveggur, sem ekki var auðvelt að ryðja úr vegi. Fylgismenn íslands vitnuðu stöðugt i rit hans, og þúsundir Dana treystu á framburð hans, enda hefur hann alltaf skrifað af mikilli stillingu og hlýjum hug til dönsku þjóðarinnar. Vikunni hefur tekizt að ná i nokkr- ar myndir af Bjarna hjá fjölskyldu hans hér á landi, og mun mörgum þykja gaman að sjá þær, einkum gömlum kunningjum hans, sem muna eftir honum írá æskuárunum, svo og. hinum, sem þekkja Bjarna aðeins af afspurn. Bjarni er Vestfirðingur að uppruna og var sjómaður á togara, áöur en hann fluttist til Danmerkui 1934. Hann hefur gefið út skáldsög- ur og kvæði, og margir kannast við kvæðið Siglingu, sem hann orti á. æskuárum sínum. Erling heitinn Ólafsson söng það inn á plötu, og er hún leikin í útvarpið öðru hverju. Bjarni var staddur hér á Islandi í september, og náði blaðamaður frá Vikunni tali af honum. Mun Það birtast i næsta blaði. -fc Á FJALLINU. Framhald af bls. 7. inn starfstíma. Ég er því ekki hefir- línis sólginn i það að verða að hafa sjúklinga hér í sóttkvi. Það vekur ugg með öðrum sjúklingum og eykur á erfiði starfsfólksins. En eitt get ég sagt ykkur, — á meðan drengurinn dvelst hér í sjúkrahúsinu, er hann ekki síður okkar en ykkar, og okkur er það ekki siður í mun en ykkur, að hann fái fullan bata. Nú verðið þið að ráða það við ykkur, hvort þið kjós- ið heldur að fá flugvél til þess að flytja hann héðan eða hafa hann hér kyrran. Það biða mín þrjár skurðað- gerðir snemma i fvrramálið, svo að mér veitir ekki af að fara snemma í háttinn. Chuck sá, að Audrey var ráðþrota í örvæntingu sinni og óvissu. Honum var ljóst, að enda þótt hún hefði tekið ráðin i sínar hendur og komið Ron í einkaskóla eða þegar um það var að ræða, hvaða drengi hann ætti að komast í kunningsskap við, þá gat hún ekki tekið neina ákvörðun í þessu máli. Hún hafði eytt allri orku í við- ureign sinni við smámuni, sem komu Ron ekki að neinu gagni nú. — Við getum ekki heitið neinu, sagði dr. Potter. Það er aldrei að vita, nema þetta hafi einhverjar afleiðingar. —- Ég mundi verða yður þakklátur, ef þér vilduð lofa honum að vera hér um kyrrt, mælti Chuck auðmjúkur. Og við skulum veita yður alla þá að- stoð, sem okkur er unnt. Dr. Barnes teygði sig eftir kaffi- könnunni og fyllti bollann sinn öðru sinni. — Ég held, að þér ættuð að koma konunni yðar í rúmið, herra unarkonu, mælti Audrey, sem gæti Kent, sagði hann. — Ron þyrfti að fá sérstaka hjúkr- verið hjá honum öllum stundum. Hann er ekki nema lítill drengur, og það getur sett að honum ótta, ef hann er einn. — Hann er harðari af sér en þér haldið, svaraði dr. Potter. Hann reyndi meira að segja að gera að gamni sínu við okkur, meðan við

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.