Vikan - 12.10.1961, Page 18
Franskar og amerískar hárgreiðslur eru vinsælastar meðal stúlknanna. Ein hár-
greiðslustofan f Tokyo segir að um það bil 30% af viðskiptavinunum noti vest-
rænar greiðslur og meðal þeirra eru margar sem biðja um a la Kennedy.
Slðan síðari heims-
■styrjöldinni lauk hafa
mjög miklar breytingar
átt sér stað í Japan og
þær eru róttækari en i
nokkru öðru landi.
Vestræn og sérstaklega
amerísk áhrif hafa or-
sakað þjóðfélagslega
,.sprengingu“ i landinu.
Eins og venjulega i þess-
um tilfellum hafa ungl-
ingarnir verið fljótir að
tileinka sér háttu ungl-
inga i öðrum löndum
eins og hraðasýkina,
rokkið, kvikmyndir,
vestræn föt, hljómlist
og bækur og alla fram-
komu og siði. Yfirleitt.
virðist ríkia nm allan
heím. þrátt fvrir siði og
veniur pldrí kvnslóðar-
innar nokkurs konar al-
heimsunglíngnmenning
og eru áhrif hennar
miög sterk og ungling-
arnir fliótir að komast
utto á það sem henni
tilheyrir.
í .Tapan t. d. leynast
aufivitað undir yfir-
borðinu mörg sérst'ök
einkenni þessarar
gömlu og vanaföstu
bjóðar, en vestræn
menning heltekur ungl-
ingana.
Stefnumót milli kynjanna er svo til nýtt fyrirbrigðí og
ekki alveg eftir smekk eldra fólksins. Dansstaðir og
rock-and-roll'-barir eru vinsælir samkomustaðir meðal
unglinganna.
Búið til
prjónalampa
Þegar prjónarnir glóa i kapp
við ofninn á að vera huggulegt í
kringum okkur og hérna er
skemmtilegur lampi handa þeirri
sem er vön að hvíla sig með
prjónadót. Það er auðvelt að búa
hann til sjálfur, ef gamall lampi
með flötum fæti er til á heimilinu.
Kaupið litla pappírskörfu úr tág-
um, en þvermálið botnsins verður
að vera nokkurn veginn það sama
og þvermál fótarins á lampanum.
Setjið lampann niður í körfuna og
fáið rafmagnsmanninn til að
leggja leiðsluna út um hlið körf-
unnar meðfram botninum, áður en
þið byrjið að sauma skemmtilegt
fóður í hana. 1 miðju fóðursins
verður að vera gat, sem er jafn-
stórt lampafætinum og það verður
að biða með að sauma síðustu hlið
fóðursins saman, þangað til það er
komið niður í körfuna. Svo er
fóðrið fest yfir fótinn og allan
botninn og síðan er það fest við
efri brúnina og þá er prjónlamp-
inn til næst þegar við ætlum að
prjóna og hafa Það gott.
Amerísk rokklög, eins og Are You Lonesome Tonight? og Travelling Man, eru1
feikilega vinsæl meðal japanskra unglinga og þar spretta upp rokkhljómsveitir
eins og annars staðar. „Að tala opinberlega um ást á mínu máli, sagði einn af
drengjunum, er hlægilegt, en það virðist eðlilegt að segja elskan á ensku.“
Þetta or eitifaldur og
þægileaur skóilakjóll.
Hann er ermalaus og
fleginn i hálsinn. Efnið
er klippt þannig, að
frarn og bakstykki eru
jafnstór. Beltið hvilir á
injöðmunum og framan
á þvi er skemmtileg litil
slaufa. Undir kjólnum
verður að vera í ein-
faldri blússu með löng-
um ermum.
1B VIKAN