Vikan - 12.10.1961, Blaðsíða 38
.■ :: :■ :?•■'; ■. : ■ ■ ■ . ■
• fif "
'*íí|V
. i
CLOZONE er grófkornað
þvottaefni sem náð hefur
miklum vinsældum hér sem
erlendis.
CLOZONE hefur hlotið við-
urkenningu sem úrvals
framleiðsla.
CLOZONE er drjúgt og
;kraftmikið — sléttfull mat-
skeið nægir í 4,5 lítra vatns.
CLOZONE er þvottaefnið
sem leysir vandann með ull-
arföt og viðkvæm efni.
CLOZONE fer vel með
hendur yðar.
CLOZONE gerir þvott yðar
hvítan sem mjöll.
CLOZONE ER HVlTAST.
Heildsölubirgðir: EGGERT KRISTJÁNSSON & CO H.F.
Sími 11400
MORÐINGINN.
Framhald af bls. 11.
Á LEIÐINNI yfir til nýbyggingar-
innar, gekk Kári Björnsson upp að
hlið mér. Kári hafði kennt mér
■pípulagningar í skipum, sem nú var
orðin atvinna min. Ég hafði verið
honum samtiða allan námsferil
minn. Hann var mér alltaf góðvilj-
aður og hjálpsamur, koin ætið fram
við mig eins og ungling og virtist
ekki hafa tekið eftir þvi að ég var
orðinn fullvaxinn maður.
— Ertu ekki hræddur við að vera
einn með þessum náunga? Kári
kinkaði kolli i áttina til „morðingj-
ans“, sem gekk langt á undan okkur.
— Nei, hvers vegna skyldi ég
vera hræddur? Ég bar mig borgin-
mannlega.
— En sá sem einu sinni hefur
drepið mann, getur gert það aftur.
Það ætti ekki að hafa morðingja
hér. Ég hefi talað um hann við
marga af strákunum. Þeir eru allir
sömu skoðunar. Ef við tækjum okk-
ur saman, gætum við bolað honum
burtu. Verktakinn yrði að láta und-
an svoleiðis kröfu.
— Ég verð ekki með i þvi, svaraði
ég í skætingi. — Við verðum að
gefa manninum tækifæri.
En þegar ég var skriðinn niður
i holuna neðst í geyminum, og orð-
inn cinn með honum, iðraðist ég
að liafa ekki fallizt á uppástungu
Kára. Það hefði bnndið enda á
þrautir mínar. Nú stóð hann tilbú-
inn og beið. Það var hræðsla og
hálfkæringur í svip hans. Hann var
eins og hundelt skepna. Hann var
sjáanlega feginn því að vera slopp-
inn í þetta skjól. Hér var hann ör-
uggur, bæði fyrir sjálfum sér og
öðrum.
Ég fann að augu hans hvíldu stöð-
ugt á mér. Þau rannsökuðu mig að
aftan og frá hlið, en ef ég horfði
á hann ,leit hann undan. Hann var
á verði, hélt að ég væri sér and-
stæður, en vildi vita vissu sina.
Hann var erfiður í umgengni þenna
dag. Hann var skjálfhentur og hafði
elcki lag á neinu. Hann skrúfaði
pípurnar skakkt saman og á einum
stað gleymdi hann þéttingunni.
Mér gramdist og ég gleymdi þvi
að hann gæti orðið hættuiegur.
— Nei, nú verður þú að gæta þess
hvað þú ert að gera, sagði ég i ávít-
unarrómi. — Þú verður að vinna
verkið almennilega.
Hann svaraði engu, laut bara yf-
ir samskeytin og tók að þétta þau
betur. Hann átti erfitt með að fingra
rærnar, hendurnar voru svo stórar
og kubbslegar. Fernisolían rann úr
þéttingunni. Honum hafði aldrei
unnizt svo seint áður. Ég fór að
halda að hann færi sér rólega af
skömmum sínum.
— Ég skal taka við þessu, sagði
ég og ýtti honum frá.
Hann leit framan í mig. Heiftina
og ruddaskapinn, sem ég hafði búizt
við i tilliti hans, var þar hvergi
að finna. Augun hrópuðu á hjálp,
en hann reyndi ekki að túlka til-
finningar sínar með einu orði. Það
getur þó verið að hann hafi reynt
það, en orðin hafa þá kafnað í
kverkum hans. Varirnar titruðu.
Það fékk á mig að sjá hann svona.
Mig langaði til að vera vingjarn-
legur við hann, en reiddist sjálfum
mér i aðra rðndina, að vera svo
veikur fyrir.
Ég hafði nú einu sinni ásett mér
að hata hann, og ég er ekki vanur
að láta af þvi sem ég ætla mér. Þeg-
ar við þurfum að sækja siðustu pip-
una i gorminn á geymisþotninum,
lét ég hann verða eftir.
— Þú getur gengið frá þétting-
unum á meðan, sagði ég.
FTANN horfði á eftir mér út um
skríðonið. Hnnn vnr siálfsagt nð
hrióta heilaun tim hvers vesna ég
hnfði iátið ,sia verða eftir. Að lik-
indum hélt hann að ég vildi ekki
hafn sig með. tii hess að ég gæti
baktaiað hann við hinn. En har
skiátlaðist þonum. Ég ætlnði þvert
á móti nð forða þonum frá árásum
beirra. Hann átti fviiilega skilið að
vera hundsaðnr. en hins unni ég
ekki umsiónarmanninum og áhang-
endum hans að siá hann kveinka
sér.
Nú gengn heir aiiir i skrokk á
mér. TTmsiónnrmnðurinn vann iika
við uinnhevgingarnar og hann þafði
nkki glevmt hvi. að ég stóð unui i
hárinu á honum.
— Þú ert hokkategur vinnufélaffi,
sasði hann þáðstegn. — Við ernm
ekkerf þrifnir nf mönnum sem taka
nun hanzkann fvrir ntanfélagsmenn
og morðingia. Hann horfði krinffum
siff fii að Teita stuðninffs hiá starfs-
mnnnnnum á uiuuverkstaeðinu. Og
orð hans féTTu i góða iörð. hvf að
hinir kinkuðu koTTi sem ákafast.
— Ég er kominn tiT að sækia uiu-
una. en ekki til að taka móti skft-
kasti frá hér. hrevfti ég út úr mér.
— Að hevra til þessa hanakiúki-
inffs. kreisti hann fram tár sér.
Ég átti fuTTt 5 fangi með að stiTTa
mig um að fTiúffa ekki á hann. Það
er ekki viðkunnanTest að fljúgast
á á vinnusfað. f stað þess þreif
ég félassskfrteinið mitt uuu úr bak-
vasanum og reif hað i fætiur frammi
fyrir umsiónarmanninum. Það hreif.
— Ertu orðinn vifiaus?
— Ég hefj aTdrei hugsað skýrar
en þessa stundina. Off ég sem hélt
að hú værir sæmiTegur náungi ...
Hann reyndi að stöðva mig þeg-
ar ég tók upp pfuuna, en ég hratt
honum frá mér. Pfpan skarst niður
i pxlina á mér besar frá leið, svo
mig sárkenndi til. Nú hafði ég eng-
an til að hiálpa mér með tveggia
manna byrði, og var útrekinn úr
• v J
Tímans maður kaupir
VEGGHÚSGÖGN:
Hornhillur
Hillur ■■
m I I
Glcrskftgar HL»J|
Renninurðaskapar
ipar
Skrifborðsskápar
Barskápar
Borðstofuborð
Borðstofuskápar
fbd
stofustólar
Borðstofuskápar
Sófaborð 3 gerðir
pegilsett 2 gerðir
Svefnbekkir
GN
ergamó
0.
Ri
Bergam
E I. sett.
* p sjrrjiy 77 J
TM-húsgögn fást í flestum húsgagnaverzlunum.
Biðjið um TM-hú^ögn.
Trésmiðjan M E IÐ U R
HALLARMÚLA 1. — SÍMI: 35585.
.J
3Q VIKAN