Vikan


Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 2

Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 2
Sími 13591. auglýeing hf DELTA DÖMUBUXUR eru viðurkenndar fyrir: snið sem allaf situr vel, glæsilega tízkuliti og úrvals efni: Ullarefni — Terelyn — Helenca Strech og Phrix SBK sem er alveg nýtt gerfiefni. Heildsölubirgðir: YLUR H.F. Forsíðnn Þessi unga og fallega stúlka á forsíðunni er einkennandi fyrir vor- ið og gróandann. Hún heitir Hildi- gunnur Ólafsdóttir og mun vera 17 ára gömul. Hún er ósvikinn fulltrúi yngri kynslóðarinnar, dansar tvist, teiknar og er dugleg við námið í Verzlunarskólanum. Myndina tók norskur ljósmyndari, Mats Wibe- lund, sem var hér á ferðinni í fyrra- sumar og er hér aftur í sumar. Myndin er tekin í alþingishússgarð- inum. 2 VIKAN Það er bara rafmagnsreikningurinn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.