Vikan


Vikan - 17.05.1962, Qupperneq 9

Vikan - 17.05.1962, Qupperneq 9
FAGRAR KONUR Á FÖRNUM YEGI. Þetta er Thelnui Thelma Ingvarsdóttir var orðin allvel kunn í Reykja- vík áður en hún kvaddi kóng og prest og ákvað að freista gæfunnar í Kaupmannahöfn. Flestir ljósmyndarar vissu, að hún myndaðist afburða vel enda fögur svo af bar. Það hafa líka sjálfsagt allir séð myndir af henni í blöðunum, einluim í auglýsingamýndum fyrir alls konar fatnað, alit frá baðfötum og upp í loðkáp- ur. En við erum nú einu sinni litil þjóð og ennþá eru engir möguleikar á því að hafa af |)ví atvinnu á Islandi að vera framleiðendum til aðstoðar nieð því að kynna þann fatn- að, sem þeir búa til. Þess vegna fór Thelma til Hafnar upp á von og óvon, en Danir voru fljótir að sjá, 'hvað í henni bjó og eftir ótrúlega skamman tíma var hún komin í efsta flokk ljósmyndafyrir- sæta. Þar eru módelin flokk- uð eftir gæðum og kaup þeirra fer eftir ])ví. Nú hefur Vikan þá ánægju að tilkynitír, að á næstunni munu birtast all- margar myndir af Thelmu i starfi hennar í Kaupmanna- höfn, ásamt greinarkorni um veru hennar og störf þar. Þefta er bara forskot á sæluna, en hér sýnir Thelma forkunn- ar fagran brúðarkjól, en litla myndin er auglýsingamynd fyrir ákveðin reiðhjól. Þar hefur hún skipt svo um útlit, að liúri er tæplega þekkjanleg frá hinni myndinni.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.